Hvaða blöndu af ókeypis forritum (virus, malware, spyware, firewall etc.) ert þú að nota? Af hverju finnst þér sú blanda vera virka best?
EDIT: Gleymdi að taka fram hvað ég hef verið að nota: Comodo firewall, Threatfire real-time virus protect og Spybot. Hef verið að skoða Avast og AVG til skiptis og hef ekki gert upp á milli þeirra ennþá.
Vírusvarnar-, malware- og firewall- og fleirri forrit
Vírusvarnar-, malware- og firewall- og fleirri forrit
Last edited by benregn on Mið 29. Okt 2008 19:47, edited 1 time in total.
Re: Vírusvarnar-, malware- og firewall- og fleirri forrit
ZoneAlarm Firewall og skanna með ZoneAlarm scannernum og MalwareBytes
Best því að ég tek ekki eftir því að ég sé með vírus í neinum af skönnunum.
Best því að ég tek ekki eftir því að ég sé með vírus í neinum af skönnunum.
Modus ponens
Re: Vírusvarnar-, malware- og firewall- og fleirri forrit
Ég er ekki alveg að trúa því að allir hérna séu að borga fyrir vírusvarnir og slíkt???
Re: Vírusvarnar-, malware- og firewall- og fleirri forrit
ZoneAlarm er alveg þess virði til að borga fyrir imo. Imo=In my opinion.
Ekkert sambærilegt við fríu útgáfuna..
Ekkert sambærilegt við fríu útgáfuna..
Modus ponens
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Vírusvarnar-, malware- og firewall- og fleirri forrit
benregn skrifaði:Ég er ekki alveg að trúa því að allir hérna séu að borga fyrir vírusvarnir og slíkt???
Einn != allir
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- has spoken...
- Póstar: 180
- Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
- Staðsetning: Egilsstaðir
- Staða: Ótengdur
Re: Vírusvarnar-, malware- og firewall- og fleirri forrit
Ég er að nota basic firewall, firewall-inn sem fylgir með windows xp og siðan er eg lika að nota Avira AntiVir Personal sem er alveg frítt antivirus forrít.
Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W
-
- spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
- Staðsetning: Nokkuð góð!
- Staða: Ótengdur
Re: Vírusvarnar-, malware- og firewall- og fleirri forrit
Trend Micro vírusvörn og eldvegg og almenna skynsemi í öllum mínum vélum. Þótt Trend sé hvorki sú skemmtilegasta eða besta þá enda ég alltaf á að nota hana áfram
Svo er ég alltaf með stýrikerfið alveg sér og geri afrit af því þannig ef eitthvað kæmi upp þá þarf ég bara að smella á takka að kvöldi og vélin býður mín nýuppsett að morgni.
Svo er ég alltaf með stýrikerfið alveg sér og geri afrit af því þannig ef eitthvað kæmi upp þá þarf ég bara að smella á takka að kvöldi og vélin býður mín nýuppsett að morgni.
Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
Re: Vírusvarnar-, malware- og firewall- og fleirri forrit
lavasoft Ad-aware eða nod32 stundum líka avast
en nod32 er snild þótt að það kostar þá er það virði þess =D
en nod32 er snild þótt að það kostar þá er það virði þess =D
Re: Vírusvarnar-, malware- og firewall- og fleirri forrit
Ég nota Avast, Ad Aware (Free) og Spybot S&D (með teatimer virkt). Ég keyri líka CCleaner reglulega og hef installað Noscript og Keyscrambler addons fyrir Firefox.
Það á ekki að óttast neitt í lífinu, aðeins að skilja það.