HTPC software

Svara
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

HTPC software

Póstur af Pandemic »

Spurningin er einföld, hvað er fólk að mæla með?
Er eitthvað sem er jafn flott og auðvelt í notkun og WMC?
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af hagur »

Ég er sjálfur að nota MediaPortal, sem er open source og skrifað í .NET

Það er heilt community á bakvið þetta og til ógrynni af skins og plug-ins til að gera hina ýmsu hluti.

Ég hef ekki prófað Media Center sjálfur, en mér skilst að þetta geti allt sem Media Center getur og miklu meira til.

Þetta fullnægir alveg öllum mínum HTPC þörfum.

http://www.team-mediaportal.com/

eta
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mið 20. Feb 2008 13:43
Staða: Ótengdur

HTPC

Póstur af eta »

Ég er einnig að nota Mediaportal. búinn að vera nota það í um 3 ár með Digital Sjónvarpskorti.

Skal taka saman HTPC build sem ég gerði og posta hér.

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Nota Windows Vista Media Center.
Loksins búinn að kenna konunni á það þannig tekur ekki að skipta.

DL reyndar Linux MCE um daginn en á eftir að prófa.

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Ég ntoa Vista og innbyggða MEdia Center sem fylgir því, læt það streyma öllu myndefni, bæði HD og SD yfir í Xbox360 sem svo birtir myndina í TV inu mínu ;)

Svínvirkar ( virkar þó ekki með X.264 HD codecs eða .mkv )
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Zorba
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Staða: Ótengdur

Póstur af Zorba »

ÓmarSmith skrifaði:Ég ntoa Vista og innbyggða MEdia Center sem fylgir því, læt það streyma öllu myndefni, bæði HD og SD yfir í Xbox360 sem svo birtir myndina í TV inu mínu ;)

Svínvirkar ( virkar þó ekki með X.264 HD codecs eða .mkv )


Það svínvirkar ekkert ef það er ekki hægt að horfa á x.264 :lol:
Nema maður horfi bara á SD
Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

DMT skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Ég ntoa Vista og innbyggða MEdia Center sem fylgir því, læt það streyma öllu myndefni, bæði HD og SD yfir í Xbox360 sem svo birtir myndina í TV inu mínu ;)

Svínvirkar ( virkar þó ekki með X.264 HD codecs eða .mkv )


Það svínvirkar ekkert ef það er ekki hægt að horfa á x.264 :lol:
Nema maður horfi bara á SD


Ómar er náttúrulega spes :wink:
Þú notar bara K-lite mega codec pack og þá er það vandamál úr sögunni

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

ha ?

það virkar ekkert með Xbox360.

Vélin styður Xvid núna og AVI HD myndir ( og H.264 ) en ekki mkv eða X.264.


Yank má endilega koma hingað og sýna mér hvernig hann hakkar þetta í boxinu mínu ;)
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

ÓmarSmith skrifaði:ha ?

það virkar ekkert með Xbox360.

Vélin styður Xvid núna og AVI HD myndir ( og H.264 ) en ekki mkv eða X.264.


Yank má endilega koma hingað og sýna mér hvernig hann hakkar þetta í boxinu mínu ;)


æ. ég með banana rama í augunum.

Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebet »

ÓmarSmith skrifaði:ha ?

það virkar ekkert með Xbox360.

Vélin styður Xvid núna og AVI HD myndir ( og H.264 ) en ekki mkv eða X.264.


Yank má endilega koma hingað og sýna mér hvernig hann hakkar þetta í boxinu mínu ;)


H.264 og X.264 er sami hluturinn... X.264 er bara útfærsla af H.264 codecinu :)

Það sem vantar í 360 er bara að geta lesið .mkv containerinn. Ef hún gæti það þá væri sennilega ekkert mál að horfa á HD myndirnar.

Ég vona bara að það komi í næsta updatei :D

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Þá augljóslega er það ekki alveg sami hluturinn ;) En pritty close.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebet »

ÓmarSmith skrifaði:Þá augljóslega er það ekki alveg sami hluturinn ;) En pritty close.


hehehe ok ok...

þetta er réttara
H.264 = staðall fyrir codec... alveg eins og MPEG2, MPEG4 ASP og VC-1
X.264 = codec útfærsla á H.264 staðlinum

og þar sem 360 kann að lesa H.264 þá getur það lesið skrár sem eru X.264 encoded.. alveg eins og fyrst það getur lesið MPEG4 ASP codec þá getur það spilað DivX og XviD (bæði MPEG4 ASP útfærslur).

:twisted:
Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 423
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Staða: Ótengdur

Póstur af daremo »

Ég er að nota Mediaportal með Foofaraw skinninu.

Mediaportal er ekki fullkomið, en mér finnst það talsvert betra en annar HTPC hugbúnaður sem ég hef prófað.
Einn helsti kosturinn við það er að maður getur notað foobar2000 sem external audio player :)

mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Staða: Ótengdur

Re: HTPC software

Póstur af mjamja »

Ætlaði bara að vekja þennann þráð upp aftur.

Ég er bara að fara að nota vélina til þess að horfa á myndir og þætti. Ekki að fara að stream-a eða horfa á sjónvapið í gegnum tölvuna, er e-ð forrit sem þið mælið með sem gæti verið hentugt í þetta? var að skoða einhver vídjó af MediaPortal og fannst það óþarflega flókið miðað við það sem ég er að fara að nota tölvuna í.

Kv.
Einar
Skjámynd

OrkO
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: HTPC software

Póstur af OrkO »

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: HTPC software

Póstur af ManiO »

mjamja skrifaði:Ætlaði bara að vekja þennann þráð upp aftur.

Ég er bara að fara að nota vélina til þess að horfa á myndir og þætti. Ekki að fara að stream-a eða horfa á sjónvapið í gegnum tölvuna, er e-ð forrit sem þið mælið með sem gæti verið hentugt í þetta? var að skoða einhver vídjó af MediaPortal og fannst það óþarflega flókið miðað við það sem ég er að fara að nota tölvuna í.

Kv.
Einar


Sem sagt bara að fara að horfa á þætti á tölvunni þinni á skjánum sem hún er tengd í? Þá er bara þægilegast að nota VLC.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

supergravity
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
Staða: Ótengdur

Re: HTPC software

Póstur af supergravity »

Ég nota Media Centar í Vista, en notaði svo alltaf bara GOM fyrir .mkv fæla. En fann þetta sem í samvinnu við ffdshow pakkann leyfa mér að horfa á .mkv í gegnum Media Center og fá thumbnaila og þessháttar. Það sem þarf að gera er að haka við VSFilter í haali forritinu. Það eina er að Media Centerið sér ekki lengdina á .mkv fælnum þegar maður highlightar hann, en þegar hann er byrjaður í spilun er það ekkert vandamál.

Nú er það eina sem ég get ekki spilað í VMC er Blu-Ray... Helvítis PowerDVD virðist vera með tangarhald á mér með það.
\o/
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HTPC software

Póstur af Sallarólegur »

supergravity skrifaði:Ég nota Media Centar í Vista, en notaði svo alltaf bara GOM fyrir .mkv fæla.


Talandi um GOM. Installaði þessu á tölvu sem var e-ð vesen með VLC , og djöfull var það þæginlegt. Gerði allt fyrir mann, setti up codecs, svo þegar ég klikkaði t.d. á E03 af einhverri seríu þá setti hann sjálfkrafa E04, E05 osfrv. í Playlist :D
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Re: HTPC software

Póstur af Yank »

supergravity skrifaði:Nú er það eina sem ég get ekki spilað í VMC er Blu-Ray... Helvítis PowerDVD virðist vera með tangarhald á mér með það.


Lestu þetta
http://www.tech.is/?s=&sm=&read=3654&readpage=12
Skjámynd

supergravity
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
Staða: Ótengdur

Re: HTPC software

Póstur af supergravity »

Yank skrifaði:
supergravity skrifaði:Nú er það eina sem ég get ekki spilað í VMC er Blu-Ray... Helvítis PowerDVD virðist vera með tangarhald á mér með það.


Lestu þetta
http://www.tech.is/?s=&sm=&read=3654&readpage=12



takks, held að ég bíði samt með þetta, $90 er full mikið fyrir að spara manni 3 músaklikk =)
\o/

Hexodam
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 18:13
Staða: Ótengdur

Re: HTPC software

Póstur af Hexodam »

Meedio Ultimate með Vintage þema

http://www.meedios.com/

Ekkert annað blívar, búinn að prufa þetta allt saman og ekkert kemst nálægt því að vera eins þægilegt og Meedio... eða jafn flókið... en þegar maður er búinn að læra á það þá vill maður ekki snerta neitt annað.

eta
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mið 20. Feb 2008 13:43
Staða: Ótengdur

Re: HTPC software

Póstur af eta »

Hexodam skrifaði:Meedio Ultimate með Vintage þema

http://www.meedios.com/" onclick="window.open(this.href);return false;

Ekkert annað blívar, búinn að prufa þetta allt saman og ekkert kemst nálægt því að vera eins þægilegt og Meedio... eða jafn flókið... en þegar maður er búinn að læra á það þá vill maður ekki snerta neitt annað.
Þá ertu greinilega ekki búinn að prófa Mediaportal. http://www.team-mediaportal.com/
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HTPC software

Póstur af rapport »

Þetta er Vaktin, ekki History Channel...

Burt með alla söguskoðun, maður spyr ekki Egypta hvort þeir hafi ekki örugglega kynnt sér kassann 2011...

eta
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Mið 20. Feb 2008 13:43
Staða: Ótengdur

Re: HTPC software

Póstur af eta »

hehe ups... sá ekki hvað þetta var gamalt :oops:
Svara