Höfundur
Tölvufantur
Nýliði
Póstar: 6 Skráði sig: Mið 08. Okt 2003 20:12
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Tölvufantur » Lau 01. Nóv 2003 20:09
Sælir.
Ég er í smá vandamálum með IE núna. Þanning er að eftir að ég setti service pack 1 inn hjá mér þá get ég bara verið með einn browser glugga opinn í einu þegar ég er á netinu. Þetta er óþolandi helvíti
Er einhver sem að kannast við þetta og getur gefið mér góð ráð?
ICM
Vaktari
Póstar: 2383 Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ICM » Lau 01. Nóv 2003 20:11
Nei ef þú lendir í svona vandræðum sem engin hérna kannast við þá verðuru að sækja þér eitthvað mozilla afsprengi auk þess sem það er öruggara.
Theory
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Theory » Lau 01. Nóv 2003 20:12
Kannast ekki við þetta og veit ekkert hvað á að gera til að sporna við þessu.
En ef þú vilt geta verið á netinu með 2 vafra opna í einu mæli ég með að þú sækir þér Mozilla Firebird (
http://www.mozilla.org ) og notir hann...
MonkeyNinja
Fiktari
Póstar: 84 Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
Staðsetning: Grænn stóll
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MonkeyNinja » Lau 01. Nóv 2003 20:39
Hehe gaman að sjá fólk mæla með Mozilla
Ég skal taka undir að Mozilla og "afsprengin" eru snilldar browserar og munu bara verða betri í framtíðinni.
En þar sem að þetta kom með servicepack er þá ekki málið að prófa að uninstalla honum og sjá hvort að málið hverfur, slæmt að hafa IE sem er svona mikill partur af kerfinu í fubar ástandi.
"Jesus saves! (The rest of you take 3d20 damage.)"
Zaphod
Gúrú
Póstar: 562 Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Zaphod » Lau 01. Nóv 2003 21:14
ég mæli með Opera
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249 Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Voffinn » Lau 01. Nóv 2003 21:33
Ég nota MozillaFirebird, hvar og hvenær og hvaða stýrikerfi sem ég er í
Höfundur
Tölvufantur
Nýliði
Póstar: 6 Skráði sig: Mið 08. Okt 2003 20:12
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Tölvufantur » Sun 02. Nóv 2003 12:50
Ég prófaði að setja inn Mozilla Firebird og hann virkar fínt, fyrir utan hvað hann er miklu hraðari.
.....Frábært.
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737 Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pandemic » Sun 02. Nóv 2003 13:05
Eitt sem ég þoli ekki við Mozilla Firebird að þegar maður er að skrifa texta þá blikkar helvítis strikið ekki
Ég heiti Pandemic
Áhugmál eru tölvur og módel
Ég er Mozilla
halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955 Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða:
Ótengdur
Póstur
af halanegri » Sun 02. Nóv 2003 18:03
Strikið blikkar hjá mér, ertu ekki að meina í address barnum?
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737 Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pandemic » Sun 02. Nóv 2003 18:47
Nei þegar ég skrifa hérna á vaktini eða á öðrum forumum
Theory
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Theory » Mán 03. Nóv 2003 03:46
You have been smokin that shit, hvað þarf eginlega að blikka, það er strik til að marka hvar þú ert, afhverju þarf það að blikka, ef að þetta strik væri alltaf að blikka mig yrði ég geðveikur og myndi henda skjánum í gólfið!
RadoN
spjallið.is
Póstar: 403 Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af RadoN » Mán 03. Nóv 2003 20:42
ég er alveg sammála því, ekki vil ég að neitt strik blikki, og það gerir það ekki hjá mér..
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737 Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pandemic » Mán 03. Nóv 2003 20:45
Ég heymta blikk og hananú