Titillinn er spurningin.
Með hvoru kortinu myndi ég ná meira performance?
Og nei, vil ekki fá ábendingar um einhver önnur kort vegna þess að þetta eru kort sem ég á til staðar.
Hálflatur að nenna ekki að benchmarka þessi kvikindi, en ætli ég þurfi þess ekki á endanum, en væri gaman að fá einhverja hugmynd um hvort kortið væri að skila sér betur.
Gerði snögga Google leit og það er enginn sérstök greining milli þessara korta.
Og við erum þá að tala samanburð með nýjustu driverum, þ.e.a.s PhysX driverum frá Nvidia og sömuleiðis betrumbætta drivera frá ATI.
What is your gossip?
System:
P35-DS4
Q6600@3.4ghz
4gb DDR2 1200mhz 5-5-5-15
800W PSU
8800Ultra VS 2x3870 CF
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1191
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Staðsetning: Mhz
- Staða: Ótengdur
Re: 8800Ultra VS 2x3870 CF
Ég fann einmitt þennan þráð, en svörin eru ekki nógu skýr.
Sumir segja 2x3870>8800 Ultra, en hafa engin rök eða benchmark uppá það.
Plús eru þeir að bera saman 2x3870 t.d. við 8800GTX ásamt 8800GT og 3850 en enginn gefur skýrt svar á milli Ultra kortsins og 2x3870 (með rökum), jafnvel skjóta eitt 3870 inní.
Þessi þráður er frá 07 þ.e.a.s ekki komnir PhysX driverarnir frá Nvidia sem eiga að auka afköst um helling ásamt nýju ATI driverum.
Og ef það hjálpar einhverjum að svara mér kem ég til að keyra þetta á 24" skjá í native upplausn flest allt. (1920x1200), og er það þá ekki rétt að 8800Ultra kortið betra?
CF 3870 koma nokkuð vel út hjá Tomma, en það er nátúrulega bara 1280x1024.
Sumir segja 2x3870>8800 Ultra, en hafa engin rök eða benchmark uppá það.
Plús eru þeir að bera saman 2x3870 t.d. við 8800GTX ásamt 8800GT og 3850 en enginn gefur skýrt svar á milli Ultra kortsins og 2x3870 (með rökum), jafnvel skjóta eitt 3870 inní.
Þessi þráður er frá 07 þ.e.a.s ekki komnir PhysX driverarnir frá Nvidia sem eiga að auka afköst um helling ásamt nýju ATI driverum.
Og ef það hjálpar einhverjum að svara mér kem ég til að keyra þetta á 24" skjá í native upplausn flest allt. (1920x1200), og er það þá ekki rétt að 8800Ultra kortið betra?
CF 3870 koma nokkuð vel út hjá Tomma, en það er nátúrulega bara 1280x1024.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1191
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Staðsetning: Mhz
- Staða: Ótengdur
Re: 8800Ultra VS 2x3870 CF
Selurinn skrifaði:Ég fann einmitt þennan þráð, en svörin eru ekki nógu skýr.
Sumir segja 2x3870>8800 Ultra, en hafa engin rök eða benchmark uppá það.
Plús eru þeir að bera saman 2x3870 t.d. við 8800GTX ásamt 8800GT og 3850 en enginn gefur skýrt svar á milli Ultra kortsins og 2x3870 (með rökum), jafnvel skjóta eitt 3870 inní.
Þessi þráður er frá 07 þ.e.a.s ekki komnir PhysX driverarnir frá Nvidia sem eiga að auka afköst um helling ásamt nýju ATI driverum.
Og ef það hjálpar einhverjum að svara mér kem ég til að keyra þetta á 24" skjá í native upplausn flest allt. (1920x1200), og er það þá ekki rétt að 8800Ultra kortið betra?
CF 3870 koma nokkuð vel út hjá Tomma, en það er nátúrulega bara 1280x1024.
Skoðaði aðeins betur hjá Tomma.
Þetta er mjög mismunandi eftir leikjum sýnist mér, en þá er spurningin hvort er betra uppá Future proof :S
Býst nú svosem við að fá ekkert svar, en ef einhver skildi luma á skemmtilegri pælingu eða svari þá má hinn sami svara þessu
-
- Fiktari
- Póstar: 96
- Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
- Staða: Ótengdur
Re: 8800Ultra VS 2x3870 CF
Er 38XX kubbasettið frá ATI ekki nýrra en 8000 kubbarnir frá Nvidia? Það er mjög kalt mat en er ekki málið ef kortin eru að performera svipað í dag að taka það sem er með nýrri kubbum upp á framtíðar möguleika á driver uppdate-um og leikjacompatability?
\o/
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1191
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Staðsetning: Mhz
- Staða: Ótengdur
Re: 8800Ultra VS 2x3870 CF
Það sem gerir valið enn erfiðarða og endar líklega með því að ég verð bara að benchmarka sjálfur er að ég er á móðurborði (P35-DS4) sem er ekki með 2x 16x PCI-E Lanes :S
CF 3870 væri örugglega betra á 2x 16x Lanes en þar sem ég er að keyra þetta á 1xPCI-E 16x og 1xPCI-E 4x þá er áttúrulega smá performance loss þarna.
CF 3870 væri örugglega betra á 2x 16x Lanes en þar sem ég er að keyra þetta á 1xPCI-E 16x og 1xPCI-E 4x þá er áttúrulega smá performance loss þarna.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Re: 8800Ultra VS 2x3870 CF
Tekið úr umfjöllun á Jetway Radeon 3870X2 viewtopic.php?f=40&t=17264
Í öllum þeim leikjum sem þarna voru prófaðir hafði 3870X2 þó nokkuð betur heldur en Nvidia 8800GTS 512mb í upplausn til og með 1680x1050.
Það hafa aðrir sýnt fram á það að Crossfire 2x 3870 virkaði ekki eins vel og eitt 3870X2. Og 8800GTS 512MB er mjög svipað af afli og 8800GTX ultra. Þannig ég myndi segja að á endanum ef allt er tekið saman er óttalega lítill munur á 2x3870 í crossfire og Nvidia 8800 Ultra. Hvort þú hagnist á því að nota ATI eða Nvidia fer allt eftir því hvaða leiki þú ert að spila. En muninn muntu líklega aldrei finna.
Persónulega myndi ég bara notast við eitt Nvidia 8800GTX Ultra og þurfa því ekki að hafa ekki áhyggjur af því að Crossfire sé ekki að skila því sem það á að gera, því stundum gerir það nokkuð í buxurnar og er lítið öflugra en 1x3870 sem er mun lakara en 1x 8800 Ultra.
Ekki kannski svarið sem þú leitar að enda viltu fá töluleg gögn af eða á. En vonandi virkar þessi röksemdarfærsla
Þótt einhver síða á netinu segi eitt eða annað um þessi skjákort þá er það af fenginni eiginn reynslu stundum lítið að marka þær niðurstöður.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1191
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Staðsetning: Mhz
- Staða: Ótengdur
Re: 8800Ultra VS 2x3870 CF
Takk, jú kortin hafi sína kosti og alla á sinn hátt.
En þar sem ég notast mikið við Source Engine sýnist mér Radeon kortin gera betur.
Takk fyrir þetta.
En þar sem ég notast mikið við Source Engine sýnist mér Radeon kortin gera betur.
Takk fyrir þetta.