Sælir. Ég er hérna með pentium 4 vél með bilað skjákort og ætla að fara skipta því út. Þá er spurningin, hvaða skjákort er gott hvað varðar tölvuleikjaspilun, smávegis myndvinnslu og almenna tölvunotkun? Verð kringum 10 þúsund kall.
Var að velta mér fyrir þessu:
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _SP_9500GT" onclick="window.open(this.href);return false;
Vélin:
Intel Pentium 4 3.2 Ghz
1 gb RAM
Núverandi skjákort: Inbyggt skjákort á móðurborði
Windows XP professional
Fyrsta kortið sem var í vélinni var 6600gt. Það seinna var 7900 gs sem var að gera ágæta hluti. Gat spilað COD4 í fínum gæðum og svona.
Fyrirfram þakkir fyrir svör og ábendingar.
Besta kort kringum 10 þús kr?
Re: Besta kort kringum 10 þús kr?
http://www.computer.is/vorur/6682" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.computer.is/vorur/6809" onclick="window.open(this.href);return false;
eða bara http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _SP_9500GT" onclick="window.open(this.href);return false;
en er ekki málið í dag að fá sér http://kisildalur.is/?p=2&id=781" onclick="window.open(this.href);return false; 4 svona og skélla því í quad sli ??
http://www.computer.is/vorur/6809" onclick="window.open(this.href);return false;
eða bara http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _SP_9500GT" onclick="window.open(this.href);return false;
en er ekki málið í dag að fá sér http://kisildalur.is/?p=2&id=781" onclick="window.open(this.href);return false; 4 svona og skélla því í quad sli ??

-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Besta kort kringum 10 þús kr?
Bara svo þú vitir það strumpurinn minn , að þegar maður var kominn mikið yfir 7gt línuna eða radeon 1950pro , þá var þetta aumkunnarverða AGP-8x raufar slot ekki að meika gagnamagnið . þannig að þú sérð hugsanlega engan mun á þessum kortum því miður. Það er ástæða fyrir að menn voru að skipta yfir í pci-ex
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic