Vaktin lan-helgi

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Vaktin.is lan, myndir þú mæta?

38
59%
Nei
26
41%
 
Total votes: 64


benregn
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 19:38
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin lan-helgi

Póstur af benregn »

CendenZ skrifaði:Jú, og það þýðir í raun að aðstandendur beri ábyrgð á krökkunum.

það sem ég er líka að spá, er að það er mikið af fullorðnum strákum hérna, semsagt 22-35 ára .. væri nú hálfleiðinlegt að vera 15-16 ára á svoleiðis lani

það er svo rosalega mikill aldursmunur hérna á hópunum.

Besides, þetta yrði aldrei í sama magni og smellur og skjálftalönin, það voru 200-600 manna lön.

við erum að kannski tala um 30 manns skiluru

Ég er ekki orðinn jafn gamall og þið "gömlu" kallarnir en samt kominn yfir 18 svo maður er safe. Og fyrir
mína parta þá finnst mér það bara skárra að vera ekki með eitthvað smælki líka heheh :lol:
Myndi ekki setja mig neitt á móti því samt ef það yrði leyft þegar þetta verður haldið...

hallihg
Gúrú
Póstar: 521
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin lan-helgi

Póstur af hallihg »

Það er bara of mikið vesen að hafa undir 18 líka og kjarninn hérna er vel yfir 18 svo það er tilgangslaust að ræða þetta frekar.

En já ég man eftir einum Smell sem ég fór á í Iðnskólanum, það var fyrsti smellurinn eftir Vörðuskóla ef ég man rétt þar sem rafmagnið var alltaf að slá út.

Ótrúleg saga sem smellur á með rafmagnsvesen.

Annars finnst mér Smellur vs. Skjálfti ekki sambærilegt. Skjálfti var miklu meira esportsmót meðan Smellur var lanparty, eins og það var kallað.
count von count
Skjámynd

DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin lan-helgi

Póstur af DoofuZ »

Væri svo ekki kannski sniðugt að hafa þetta lan svoldið opið, s.s. ekki bara exclusive vaktaralan? Þá gæti lanið amk. orðið svoldið stórt og ekki eins dýrt að halda það. Láta bara aðgöngumiða vera á afslætti fyrir vaktara og svo kannski hafa tvo mismunandi boli til sölu, einn sem aðeins vaktarar gætu keypt sem væru merktir "Vaktari" eða eitthvað álíka og svo annan sem væri bara tengdur laninu sjálfu :-k Svo væri ágætis hugmynd að hafa einn sponsorinn á staðnum að selja nokkra íhluti eða eitthvað svoleiðis (ef þetta yrði eitthvað rosa stórt lan). Það var amk. einu sinni gert það á Smell, veit reyndar ekki alveg hvort það heppnaðist en það gæti verið sniðugt.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

benregn
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 19:38
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin lan-helgi

Póstur af benregn »

DoofuZ skrifaði:Væri svo ekki kannski sniðugt að hafa þetta lan svoldið opið, s.s. ekki bara exclusive vaktaralan? Þá gæti lanið amk. orðið svoldið stórt og ekki eins dýrt að halda það. Láta bara aðgöngumiða vera á afslætti fyrir vaktara og svo kannski hafa tvo mismunandi boli til sölu, einn sem aðeins vaktarar gætu keypt sem væru merktir "Vaktari" eða eitthvað álíka og svo annan sem væri bara tengdur laninu sjálfu :-k Svo væri ágætis hugmynd að hafa einn sponsorinn á staðnum að selja nokkra íhluti eða eitthvað svoleiðis (ef þetta yrði eitthvað rosa stórt lan). Það var amk. einu sinni gert það á Smell, veit reyndar ekki alveg hvort það heppnaðist en það gæti verið sniðugt.

Væri ekki svo vitlaust. Er ekki bara málið að mynda hóp til að reyna að byrja að undirbúa þetta? :D
Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin lan-helgi

Póstur af ManiO »

DoofuZ skrifaði:Væri svo ekki kannski sniðugt að hafa þetta lan svoldið opið, s.s. ekki bara exclusive vaktaralan? Þá gæti lanið amk. orðið svoldið stórt og ekki eins dýrt að halda það. Láta bara aðgöngumiða vera á afslætti fyrir vaktara og svo kannski hafa tvo mismunandi boli til sölu, einn sem aðeins vaktarar gætu keypt sem væru merktir "Vaktari" eða eitthvað álíka og svo annan sem væri bara tengdur laninu sjálfu :-k Svo væri ágætis hugmynd að hafa einn sponsorinn á staðnum að selja nokkra íhluti eða eitthvað svoleiðis (ef þetta yrði eitthvað rosa stórt lan). Það var amk. einu sinni gert það á Smell, veit reyndar ekki alveg hvort það heppnaðist en það gæti verið sniðugt.



Það væri hálf glatað að hafa þetta bara fyrir vaktara :p En væri kannski sniðugt að hafa svæði líka sem aðeins vaktarar gætu verið með tölvuna, svona til að auðvelda það að tengja nick við andlitin :p Og kannski hafa innifalið í verðinu boli fyrir vaktara með nickinu, þ.e.a.s. ef að góður díll fengist á bolunum.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin lan-helgi

Póstur af CendenZ »

4x0n skrifaði:
DoofuZ skrifaði:Væri svo ekki kannski sniðugt að hafa þetta lan svoldið opið, s.s. ekki bara exclusive vaktaralan? Þá gæti lanið amk. orðið svoldið stórt og ekki eins dýrt að halda það. Láta bara aðgöngumiða vera á afslætti fyrir vaktara og svo kannski hafa tvo mismunandi boli til sölu, einn sem aðeins vaktarar gætu keypt sem væru merktir "Vaktari" eða eitthvað álíka og svo annan sem væri bara tengdur laninu sjálfu :-k Svo væri ágætis hugmynd að hafa einn sponsorinn á staðnum að selja nokkra íhluti eða eitthvað svoleiðis (ef þetta yrði eitthvað rosa stórt lan). Það var amk. einu sinni gert það á Smell, veit reyndar ekki alveg hvort það heppnaðist en það gæti verið sniðugt.



Það væri hálf glatað að hafa þetta bara fyrir vaktara :p En væri kannski sniðugt að hafa svæði líka sem aðeins vaktarar gætu verið með tölvuna, svona til að auðvelda það að tengja nick við andlitin :p Og kannski hafa innifalið í verðinu boli fyrir vaktara með nickinu, þ.e.a.s. ef að góður díll fengist á bolunum.


Ég held að það væri ekki glatað :)

30-50 manna lön eru lang skemmtilegust

benregn
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 19:38
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin lan-helgi

Póstur af benregn »

Hvað segið þið, byrja að skipuleggja? Býð mig fram til aðstoðar en verð að vera undir stjórn einhvers eða einhverra þar
sem ég hef einga sérstaka reynslu af slíkum undirbúning.
Skjámynd

supergravity
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin lan-helgi

Póstur af supergravity »

hljómar vel, þá hefur maður deadline á að vera búinn með moddið á tölvunni.. glatað að mæta með lap á LAN... :lol:
Væri vel til í q4 mót ef það er einhver annar á landinu sem hefur spilað hann hehe =)

og já 18 ára aldurstakmark er líklegast must, svona upp á að lækka flækjustigið
\o/
Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin lan-helgi

Póstur af einzi »

Nú er ég bara orðinn nokkuð spenntur fyrir þessu. Var búið að ákveða einhverja dagsetningu? Legg til að það verði stofnaður söfnunarsjóður fyrir mig til að borga undir ferðalagið ;)
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin lan-helgi

Póstur af urban »

CendenZ skrifaði:
4x0n skrifaði:
DoofuZ skrifaði:Væri svo ekki kannski sniðugt að hafa þetta lan svoldið opið, s.s. ekki bara exclusive vaktaralan? Þá gæti lanið amk. orðið svoldið stórt og ekki eins dýrt að halda það. Láta bara aðgöngumiða vera á afslætti fyrir vaktara og svo kannski hafa tvo mismunandi boli til sölu, einn sem aðeins vaktarar gætu keypt sem væru merktir "Vaktari" eða eitthvað álíka og svo annan sem væri bara tengdur laninu sjálfu :-k Svo væri ágætis hugmynd að hafa einn sponsorinn á staðnum að selja nokkra íhluti eða eitthvað svoleiðis (ef þetta yrði eitthvað rosa stórt lan). Það var amk. einu sinni gert það á Smell, veit reyndar ekki alveg hvort það heppnaðist en það gæti verið sniðugt.



Það væri hálf glatað að hafa þetta bara fyrir vaktara :p En væri kannski sniðugt að hafa svæði líka sem aðeins vaktarar gætu verið með tölvuna, svona til að auðvelda það að tengja nick við andlitin :p Og kannski hafa innifalið í verðinu boli fyrir vaktara með nickinu, þ.e.a.s. ef að góður díll fengist á bolunum.


Ég held að það væri ekki glatað :)

30-50 manna lön eru lang skemmtilegust

ég reyndar er á því að ef að það ætti að vera að þessu á annað borð þá ætti þetta að vera eingöngu fyrir vaktara.

en þá er reyndar aannað, þú segir 30 - 50 manna lön, ég bara því miður er ekki að sjá 30 - 50 vaktara koma saman, það sem að ég á við er t.d. ca (nenni ekki að telja það nákvæmlega) 14 nick búin að skrifa á þennan þráð, og mér sýnist á öllu að einhverjir séu undir 18 ára aldri.

síðan er það að þó svo að það segi 30 já við að mæta, þá endar það í 90% tilfella á að það mæta 22 - 25, það semsagt eru alltaf einhver afföll.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

hallihg
Gúrú
Póstar: 521
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin lan-helgi

Póstur af hallihg »

urban- skrifaði:ég reyndar er á því að ef að það ætti að vera að þessu á annað borð þá ætti þetta að vera eingöngu fyrir vaktara.

en þá er reyndar aannað, þú segir 30 - 50 manna lön, ég bara því miður er ekki að sjá 30 - 50 vaktara koma saman, það sem að ég á við er t.d. ca (nenni ekki að telja það nákvæmlega) 14 nick búin að skrifa á þennan þráð, og mér sýnist á öllu að einhverjir séu undir 18 ára aldri.

síðan er það að þó svo að það segi 30 já við að mæta, þá endar það í 90% tilfella á að það mæta 22 - 25, það semsagt eru alltaf einhver afföll.


Gætum mögulega náð 40 manna skráningu, ef hægt væri að hóa í gömlu nöfnin hérna og alla old school vaktara. Margir eru farnir á tech.is og kannski væri hægt að vekja áhuga á þessu þar.
count von count
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin lan-helgi

Póstur af Halli25 »

ég veit ekki með ykkur en eftir að nettengingar urðu góðar(betri) þá lana ég bara heima hjá mér :)
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin lan-helgi

Póstur af einzi »

faraldur skrifaði:ég veit ekki með ykkur en eftir að nettengingar urðu góðar(betri) þá lana ég bara heima hjá mér :)

gangi þér vel að kasta skó í þann sem fraggaði þig ef þú lanar heima hjá þér ;)
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin lan-helgi

Póstur af CendenZ »

Það þarf ekki að vera mikill kostnaður í þessu.
Ef allir koma með svissana sína og netsnúrur, skrifborðsstólana og dótið sitt þá sleppum við með mikin fastan kostnað.

aðalega bara salaleigan.

Ordos
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Sun 31. Ágú 2008 21:45
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin lan-helgi

Póstur af Ordos »

CendenZ skrifaði:Það þarf ekki að vera mikill kostnaður í þessu.
Ef allir koma með svissana sína og netsnúrur, skrifborðsstólana og dótið sitt þá sleppum við með mikin fastan kostnað.

aðalega bara salaleigan.

Mikill sannleikur í þessu :D
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin lan-helgi

Póstur af CendenZ »

Ordos skrifaði:
CendenZ skrifaði:Það þarf ekki að vera mikill kostnaður í þessu.
Ef allir koma með svissana sína og netsnúrur, skrifborðsstólana og dótið sitt þá sleppum við með mikin fastan kostnað.

aðalega bara salaleigan.

Mikill sannleikur í þessu :D



Enda voru vogalönin algjör snilld, þannig var það

Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin lan-helgi

Póstur af Harvest »

Ég væri mjög spenur fyrir svona hittingi.

Maður er alveg tilbúinn að borga nokkra þússara fyrir svona + hafa boli og stemningu...

Spurning hvaða leikir yrðu samt teknir. Oftast þegar ég hef farið á svona stór lön hefur þetta bara dottið í file sharing.. sem er hundleiðinlegt til lengdar.

Annars gæti ég lagt til einhverja switch-a...
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin lan-helgi

Póstur af einzi »

Einhvern tíman þegar ég var með stærsta lan Spilaklúbbsins Hannibals, þá leysti ég file sharing dótið og varð var við að það virkaði .. fólk spilaði meira og var ekki að lagga vélar hjá öðrum. Ég setti einfaldlega upp DC++ hub, lét fólk slökkva á shares hjá sér, og þegar fólk vildi sharea þá kveikti það bara á dc forriti hjá sér. Allir voru mjög sáttir við þetta fyrirkomulag.
Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin lan-helgi

Póstur af ManiO »

einzi skrifaði:Einhvern tíman þegar ég var með stærsta lan Spilaklúbbsins Hannibals, þá leysti ég file sharing dótið og varð var við að það virkaði .. fólk spilaði meira og var ekki að lagga vélar hjá öðrum. Ég setti einfaldlega upp DC++ hub, lét fólk slökkva á shares hjá sér, og þegar fólk vildi sharea þá kveikti það bara á dc forriti hjá sér. Allir voru mjög sáttir við þetta fyrirkomulag.



DC eða önnur svipuð forrit eru líka hentugri til að sækja drasl frá öðrum.

En TF2 er MÖST!
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin lan-helgi

Póstur af CendenZ »

einzi skrifaði:Einhvern tíman þegar ég var með stærsta lan Spilaklúbbsins Hannibals, þá leysti ég file sharing dótið og varð var við að það virkaði .. fólk spilaði meira og var ekki að lagga vélar hjá öðrum. Ég setti einfaldlega upp DC++ hub, lét fólk slökkva á shares hjá sér, og þegar fólk vildi sharea þá kveikti það bara á dc forriti hjá sér. Allir voru mjög sáttir við þetta fyrirkomulag.



þægilegast að vera með tímaplön.

sharing frá 08.00 til 14.00
Leikir 14.00 til 08.00

Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin lan-helgi

Póstur af Harvest »

CendenZ skrifaði:
einzi skrifaði:Einhvern tíman þegar ég var með stærsta lan Spilaklúbbsins Hannibals, þá leysti ég file sharing dótið og varð var við að það virkaði .. fólk spilaði meira og var ekki að lagga vélar hjá öðrum. Ég setti einfaldlega upp DC++ hub, lét fólk slökkva á shares hjá sér, og þegar fólk vildi sharea þá kveikti það bara á dc forriti hjá sér. Allir voru mjög sáttir við þetta fyrirkomulag.



þægilegast að vera með tímaplön.

sharing frá 08.00 til 14.00
Leikir 14.00 til 08.00



Jú.. sniðugt að vera með svona tímaplön.. Hafa kannski 1klst kl 19.00 - 20.00 meðan allir eru að fá sér aðborða og slíkt.

Þegar ég fór á "millistór" lön í den (20-40 manns) þá hentaði DC ágætlega. Hinsvegar var það nú alltaf þannig að fyrstu klukkustundirnar jafnvel fyrsta kvöldið fór bara í file sharing.


En ég segi að það ætti að vera bann á að lana í WOW og svona leikjum. Margir sem koma saman (vinahópur) og fara út í eitt horn og hanga Wow allan timann. Það nauðgar stenmingunni svo hrikalega.
Ekki að ég sé eitthvað á móti Wow eða neitt þannig, bara þegar ég var á FÁ-lönunum var þetta alltaf svona.

Hafa frekar leiki sem allir geta verið með í...
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin lan-helgi

Póstur af KermitTheFrog »

Vá, ég væri til í svona lan, hef ekki farið á þau mörg

Ég yrði samt heví svekktur með eitthvað aldurstakmark þar sem ég hef ekki náð 18 ára aldrinum

Hafa frekar bara þannig að þeir sem eru undir 18 mega ekki fara út eftir útivistartíma eða eitthvað
Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin lan-helgi

Póstur af ManiO »

Harvest skrifaði:
En ég segi að það ætti að vera bann á að lana í WOW og svona leikjum. Margir sem koma saman (vinahópur) og fara út í eitt horn og hanga Wow allan timann. Það nauðgar stenmingunni svo hrikalega.
Ekki að ég sé eitthvað á móti Wow eða neitt þannig, bara þegar ég var á FÁ-lönunum var þetta alltaf svona.

Hafa frekar leiki sem allir geta verið með í...



Sammála, MMORPG's eru ekki lan leikir.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin lan-helgi

Póstur af Harvest »

KermitTheFrog skrifaði:Vá, ég væri til í svona lan, hef ekki farið á þau mörg

Ég yrði samt heví svekktur með eitthvað aldurstakmark þar sem ég hef ekki náð 18 ára aldrinum

Hafa frekar bara þannig að þeir sem eru undir 18 mega ekki fara út eftir útivistartíma eða eitthvað



Ég hélt að það væri á ábyrgð foreldra að sjá til þess að börn væru ekki úti eftir þennan útivistartíma?

Persónulega finst mér að ekki ætti að taka neitt hrikalega hart á þessu með 18 árin þar sem þetta mundi ekki vera opinber samkoma og við erum svosem ekki að gera neitt ólöglegt :P

Hinsvegar ef að það eru að koma þarna mikið af grunnskólakrökkum með hróp, köll og geljulæti ætti að vísa þeim beinustu leið út í kuldann.


Annað sem við þurfum að passa með tímasetningu á laninu er að það má helst ekki vera fyrstu 2 vikurnar í desember, þar sem ég held að svona 50% af vökturum séu skólafólk.
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin lan-helgi

Póstur af vesley »

ef það verður 18 ára aldurstakmark ... væri þá ekki í lagi ef maður myndi mæta með öðrum 18 ára og hann myndi þá taka ábyrgð á mér ;)
massabon.is
Svara