Sælir ég setti upp Vent server V 2.1.
allt í lagi með það ég runna serverinn upp með ssh (putty.exe) í windows tölvunni minni tengist serverinum og hann virkar.
en málið er að putty vill ekki halda áfram heldur bara fast inní ventrilo_srv og koma allar upplýsingar um configure skráinnni og það allt i lagi og svo kemur ifirlitið hver tengist og um leið og ég loka á putty.exe þá dettur serverinn niður er ekki einhver command fyrir þetta i gegnum ssh með putty því að ég er ekki með mina tölvu i gangi 24/7 eins og serverinn minn á þetta ekki bara að geta runnað alone ?
og gæti einhver bent mér á hvernig ég geri svo channels..
btw þetta er fyrsa sinn sem ég reini að installa Vent server svo að sorry nooba spurningar
Vent server install debian
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Vent server install debian
einar92 skrifaði: btw þetta er fyrsa sinn sem ég reini að installa Vent server svo að sorry nooba spurningar
http://www.ventrilo.com/setup.php#Server_Installing
UNIX platform:
1) Upload the file to the machine that you plan on running the server on. This is only important if the host computer is not the same as the computer you are currently using.
2) Open a terminal window (telnet or OpenSSH) to the host computer that will be running the server.
3) Set your working directory to where ever you want to create the ventrilo directory.
4) Type "mkdir ventrilo"
5) Type "cd ventrilo"
6) Copy the tar.gz file into this new directory.
7) Type "gunzip " followed by the name of the tar.gz file.
8) Type "tar xf " followed by the name of the tar file. (gunzip removed the gz extension).
9) Note: Some platforms allow for combining steps 7 and 8 into a single command by typing "tar zxf " followed by the name of the tar.gz file.
10) Type: "./ventrilo_srv".
This will start the server using default settings which should be more then sufficient for the normal user.
The ventrilo server does not have a GUI interface. All output will occur in the console window. The server can be configured to start automatically when the computer is rebooted. However, this will require root access in order to implement. Please read the "ventrilo_srv.htm" file with a web browser for details.
If you want to change any of the settings then you can issue the following command: "vi ventrilo_srv.ini". This will start the vi editor program and allow you to edit the INI file which defines how the server should operate.
Please read the "ventrilo_srv.htm" file with a web browser for more details about how to configure and tweak the server configuration.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 110
- Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 16:10
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: Vent server install debian
já ég er buinn að installa honum og allt virkar en hann lokar alltaf þegar ég exa putty en á meðann það er opið er hann uppi.. eins og myndi gerast á desktop tölvu kæmi upp terminal með þetta allt en ég er ekki með það er bara á VPS og hef bara ssh aðgang
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 110
- Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 16:10
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: Vent server install debian
veit einhver?
-
- has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vent server install debian
sudo apt-get install screen
sudo screen -S ventrilo ./ventrilo_srv
- Ef þú lendir í einhverjum vantdræðum hér gerðu þá eftirfarandi
sudo screen
cd /location/á/ventrilo/möppunni/
./ventrilo_srv
ctrl + a + d
sudo screen -S ventrilo ./ventrilo_srv
- Ef þú lendir í einhverjum vantdræðum hér gerðu þá eftirfarandi
sudo screen
cd /location/á/ventrilo/möppunni/
./ventrilo_srv
ctrl + a + d
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 110
- Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 16:10
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: Vent server install debian
- Cd ./
- Cd /home/vent/notandi
- ./ventrilo_srv –d &
þetta er trickið
- Cd /home/vent/notandi
- ./ventrilo_srv –d &
þetta er trickið
Re: Vent server install debian
einar92 skrifaði:- Cd ./
Þessi skipun gerir ekki neitt nema að fara í möppuna sem þú ert þegar í.