PlayStation 3

Svara

Höfundur
kallib86
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 09. Júl 2008 10:14
Staða: Ótengdur

PlayStation 3

Póstur af kallib86 »

Ég er að velta fyrir mér hvort að það sé einhver sem að viti hvort að hægt sé að nota leiki úr PlayStation 2 tölvu í PlayStation 3?

Er að spá í að fá mér þannig en vill helst ekki vera að kaupa alla leikina aftur á svo dýru verði.

Vonast eftir sem flestum og bestum svörum.

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation 3

Póstur af axyne »

sumar týpur styðja það.

getur lesið þér betur um það hér.

http://en.wikipedia.org/wiki/PS_3#Retail_configurations
Electronic and Computer Engineer

sloth
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Sun 10. Júl 2005 23:52
Staða: Ótengdur

Re: PlayStation 3

Póstur af sloth »

í evrópu er það aðeins 60GB vélin sem getur spilað ps2 leiki og þá ekki alla leiki. En þær ættu flestir að virka...
"I like pigs. Dogs look up to us. Cats look down on us. Pigs treat us as equals" - Sir Winston Churchill
Svara