skjárinn-afruglari

Svara

Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

skjárinn-afruglari

Póstur af coldcut »

Sælir vaktarar

veit einhver hvað það kostar að fá sér aukaafruglara fyrir Skjáinn TV? Er nefnilega að fá mér sjónvarp inní herbergi og vill geta skipt sjálfur um stöðvar en ekki horfa alltaf á einhverjar breskar sjónvarpsmyndir um hefðarfjölskyldu á 19.öld.

er með Rúv,S1 og allann Stöð2 pakkann...haldiði að það sé ekki hægt að fá allar þær stöðvar?

Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Staða: Ótengdur

Re: skjárinn-afruglari

Póstur af Cikster »

http://www.siminn.is/einstaklingar/sjonvarp/verd/

Aukamyndlykill Sjónvarp Símans, stofngjald 4.900 kr.
Aukamyndlykill Sjónvarp Símans, mánaðargjald 564 kr.
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: skjárinn-afruglari

Póstur af Halli25 »

Getur líka fengið þér Slingbox en þarft þá að vera með tölvu í herberginu og ert fastur á sömu rás. Getur samt skipt en þá verður sá í stofunni að horfa á sama og sá í herberginu :)
Starfsmaður @ IOD

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: skjárinn-afruglari

Póstur af axyne »

Getur horft á allar stöðvarnar nema stöð2 og stöð2+ í aukalyklinum.
Electronic and Computer Engineer

Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: skjárinn-afruglari

Póstur af coldcut »

fjandinn sjálfur! þá hef ég ekker tvið þetta að gera =/
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: skjárinn-afruglari

Póstur af Dagur »

Þú getur líka fengið þér eitthvað svona http://www.smarthomeusa.com/ShopByManuf ... tem/PEX01/
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: skjárinn-afruglari

Póstur af CendenZ »

mikið sniðugra að fá sér sjónvarpsvél og downloada þáttunum sem gamla liðið horfir á.

og svo kenniru þeim á media portal og kaupir win.mc fjarstýringuna.

þá ertu kominn með drauminn.
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: skjárinn-afruglari

Póstur af depill »

axyne skrifaði:Getur horft á allar stöðvarnar nema stöð2 og stöð2+ í aukalyklinum.


Hmm ertu viss, ég veit að þetta er með DÍ, en ég fékk allar rásir þegar ég var með Breiðbandið ? Ég myndi spjalla bara við 8007000 og athuga hjá þeim hvort að þetta séu allar stöðvarnar eða hvort að Stöð 2 og + eru ekki innifaldar.

akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Staða: Ótengdur

Re: skjárinn-afruglari

Póstur af akarnid »

Ég veit ekki betur en að Stöð 2 og Stöð 2 + sjáist fínt á aukalykli. Aukalykilinn speglar algerlega áskriftina sem er á aðallyklinum.

Sá sem skrifaði þetta gæti hafa ruglast á Sýn +. Hún er bara fáanleg á Digital Ísland dreifikerfinu.

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: skjárinn-afruglari

Póstur af axyne »

akarnid skrifaði:Ég veit ekki betur en að Stöð 2 og Stöð 2 + sjáist fínt á aukalykli. Aukalykilinn speglar algerlega áskriftina sem er á aðallyklinum.

Sá sem skrifaði þetta gæti hafa ruglast á Sýn +. Hún er bara fáanleg á Digital Ísland dreifikerfinu.


Var ekki að ruglast á syn+

Ef þú ert með Auka lykil frá Digital ísland þá geturðu ekki horft á stöð2 á aukalyklinum.
ef þú ert ekki með stöð2 en ert með stöð2 sport þá geturðu ekki horft á stöð2 sport í aukalyklinum.

Þar sem þú borgar alltaf 365 fyrir stöð2 þá fannst mér rökrétt að stöð2 sjáist heldur ekki í auka lykli símans.

Annars hringdi ég uppí síma til að staðfesta þetta, og getur séð stöð2 í báðum lyklum símans.
Electronic and Computer Engineer
Svara