Turnvifta/örgjörvavifta

Svara
Skjámynd

Höfundur
supergravity
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
Staða: Ótengdur

Turnvifta/örgjörvavifta

Póstur af supergravity »

Daginn,
Ég er með Antec Fusion v2 (media center turn) sem er með 2 góðum viftum á hliðinni, ég setti stóran heatsink á örgjörvann og enga viftu en þetta virkar fínt. Örrinn hitnar lítið sem ekkert og allt það.

EN

Fyrst þetta er svona fínt þá langar mig að breyta aðeins, er ekki hægt að fá millstykki til að tengja aðra turnviftuna við örgjörvaviftustýringuna á móðurborðinu svo kassaviftan sé ekki að dæla lofti þegar þess þarf ekki? Þá gæti ég jafnvel aftengt aðra viftuna og haft hina tengda við "cool ' n quiet" stillingarnar sem amd bjóða uppá. Hefur einhver reynt eitthvað svipað?

kveðjur,
\o/
Svara