Vantar álit frá þeim sem hafa unnið með og þekkja eitthvað inná vatnskælingar
Svona til að byrja með, þá er þetta vélbúnaðurinn sem ég er með
Coolermaster Cosmos 1000
asus rampage formula
QuadCore Q9550
ATi HD4870
4x 1gb Corsair Dominator
Hérna kemur svo pakkinn sem að ég var búin að hugsa mér + nátturlega slöngur og svoleiðis drasl ..
Swiftech MCP655 12v DC Pump - with Speed Controller
Swiftech Apogee GTZ Extreme Performance Waterblock
EK Waterblocks EK-FC4870 CF - Acetal
Swiftech MCR220-QP Quiet Power 2X120mm - Black
Endilega gefið mér álit og ráð og annað þið sem þekkið þetta
Álit: hugsa um að panta mér vatnskælingu
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1635
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: Álit: hugsa um að panta mér vatnskælingu
Einnig hvað mynduð þið telja best, ég er að hugsa um að reyna hafa þetta sem allra hljóðlátast og ég get
1/4" ?
3/8" ?
1/2" ?
5/8" ?
Öll hjálp þegin
Er einnig að skoða http://www.frozencpu.com" onclick="window.open(this.href);return false;
1/4" ?
3/8" ?
1/2" ?
5/8" ?
Öll hjálp þegin
Er einnig að skoða http://www.frozencpu.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Álit: hugsa um að panta mér vatnskælingu
Mæli með að kíkja á http://www.watercoolingshop.com/catalog/ gott úrval og fín verð. Flest sem ég hef lesið mælir með 1/2" vegna betra flæðis (er ekki sérfræðingur).

Ég hef verið að spá í þessu setup-i en hef frestað því vegna óhagstæðs gengis (helvítis F****** króna)
Pump+res:
XSPC Dual 750 Bay Reservoir Pump - Clear
CPU block:
D-TEK FuZion v2 CPU Block
eða
EK-Supreme CPU - Plexi
með
LGA 775 Motherboard Back Plate
GPU block:
EK-FC4870 4870 CF
eða
XSPC Full Cover Razor HD 3870
Chipset block:
EK-SB GA-X38
Rad:
ThermoChill PA120.3
Hose/tubing:
1/2" ID - 3/4" OD Clear Hose (XSPC)

Ég hef verið að spá í þessu setup-i en hef frestað því vegna óhagstæðs gengis (helvítis F****** króna)
Pump+res:
XSPC Dual 750 Bay Reservoir Pump - Clear
CPU block:
D-TEK FuZion v2 CPU Block
eða
EK-Supreme CPU - Plexi
með
LGA 775 Motherboard Back Plate
GPU block:
EK-FC4870 4870 CF
eða
XSPC Full Cover Razor HD 3870
Chipset block:
EK-SB GA-X38
Rad:
ThermoChill PA120.3
Hose/tubing:
1/2" ID - 3/4" OD Clear Hose (XSPC)
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Álit: hugsa um að panta mér vatnskælingu
5/8" Væri þá með betra flæði en 1/2" þar sem það er jú sverara. Spurning um hvort allt sé með réttum stærðum á "barbs."
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Álit: hugsa um að panta mér vatnskælingu
Ekki svo mikið af blocks og rads sem eru framleiddir í 5/8" staðlinum svo þá þyrfti að breyta yfir í 5/8" frá 3/8" eða 1/2" svo að það virðist ekki hafa mikið uppá sig...?