Kannast einhver við Medion MIM2110 eða MD95610 fartölvu???
er búinn að reyna google á þetta en ekkert virkar,
langar að vita hvernig örgjörva hún tekur og minni.
Fæ bara hvítan skjá þegar ég kveiki á henni.
HVAÐ getur verið að???
plís hjálp,
mitt mail er vest@best.is
Vandamálið með hvíta skjáinn gæti verið að skjákortið sé eitthvað að bila, gæti svosem líka verið eitthvað að móðurborðinu sjálfu. Medion tölvur geta verið mikið vesen þegar eitthvað klikkar En ég var svo annars ekki lengi að finna upplýsingar um þessa tölvu, þú getur nálgast bæklinginn hér
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Ja, það fer eftir því hvort skjákortið í vélinni er innbyggt eða ekki. Og það eru því miður frekar góðar líkur á því að það sé innbyggt hjá þér eins og er hjá flestum og þá er ekki hægt að skipta um kort. Gætir annars svosem prófað bara að taka tölvuna aðeins í sundur til að skoða það, gætir þá líka séð hvort að það sé eitthvað annað að orsaka þetta eins og t.d. ef kæliviftan er full af ryki. Ég myndi samt ekki veðja á rykið þar sem þú myndir þá líklega heyra í viftunni fara á fullt með látum, nema viftan sé eitthvað biluð Það allavega sakar ekki að opna hana og skoða ástandið
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
úff,,,viftur snúast flott án hávaða,,,kapallinn vel tengdur,,, og þetta er ekki onboard skjákort,,hægt að plögga því úr rauf sem svipar til minnisraufa