Tölvutilboð hjá kísildal

Svara

Höfundur
mrpacman
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 17:34
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Tölvutilboð hjá kísildal

Póstur af mrpacman »

Ég var núna að spá í að kaupa mér turntölvu þar sem ég er búinn að komast að því að þið vaktararnir höfðuð rétt fyrir ykkur. Fartölvur eru ekki fyrir leiki :P En já ég var að skoða tilboðin hjá kísildal. Þettta er tölvutilboð, sem sagt með skjá og lyklaborði og öllu. Og þetta er bara turn sem er allt í lagi þar sem ég á alveg ská mús og lyklaborð þó svo að það er kannski meira töff að vera með allt í svörtu. Þessar tölvur eru báðar dubbaðar ódýrar leikjatölvur og ég var að spá í hvort að leikjatölva sé eitthvað sem maður á að nískast með? Hvort að það verði allt úrelt á nokkrum mánuðum? Ætti ég kannski að kaupa bara vél í pörtum?

Takk fyrirfram,
Kristján Oddsson
Skóla/Heima: Fartölva keyrandi Ubuntu 8.10 og Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutilboð hjá kísildal

Póstur af KermitTheFrog »

þú færð frekar það sem þig langar í ef þú velur sjálfur hlutina í tölvuna

Höfundur
mrpacman
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 17:34
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutilboð hjá kísildal

Póstur af mrpacman »

KermitTheFrog skrifaði:þú færð frekar það sem þig langar í ef þú velur sjálfur hlutina í tölvuna

Truuueee, en ég hef eiginlega ekki hundsvit á vélbúnaði. Hef aldrei einhvernveginn dottið inní það :oops:
Skóla/Heima: Fartölva keyrandi Ubuntu 8.10 og Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutilboð hjá kísildal

Póstur af Nariur »

ég ráðlegg þér að fá þér intel örgjörva, þeir eru mun betri
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutilboð hjá kísildal

Póstur af kallikukur »

og hd 3850 ræður EKKI við alla leikina í dag ..

ég var með 2 þannig í crossfire og það var ekkert nema vesen
i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)

Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutilboð hjá kísildal

Póstur af Matti21 »

Hvorug tölvan er eitthvað til þess að hrópa húrra yfir.
Ef þú átt skjá, mús og lyklaborð sem virkar enþá og er ekki frá steinöld þá geturðu alveg eins eitt peningnum í góðan turn.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1130
Þessi er frekar solid. Vanntar stýrikerfi svo ef þú átt ekki eintak sem er ekki í notkun kemur auka 13.þús kall ofan á þetta. Ef þú villt síðan spara þér nokkra þúsundkalla ætti að vera ekkert mál fyrir þá hjá tölvutækni að skipta út 9800GTX+ kortinu fyrir HD4850 sem er aðeins ódýrara en ekkert verra.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

Höfundur
mrpacman
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 17:34
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutilboð hjá kísildal

Póstur af mrpacman »

Matti21 skrifaði:Hvorug tölvan er eitthvað til þess að hrópa húrra yfir.
Ef þú átt skjá, mús og lyklaborð sem virkar enþá og er ekki frá steinöld þá geturðu alveg eins eitt peningnum í góðan turn.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1130
Þessi er frekar solid. Vanntar stýrikerfi svo ef þú átt ekki eintak sem er ekki í notkun kemur auka 13.þús kall ofan á þetta. Ef þú villt síðan spara þér nokkra þúsundkalla ætti að vera ekkert mál fyrir þá hjá tölvutækni að skipta út 9800GTX+ kortinu fyrir HD4850 sem er aðeins ódýrara en ekkert verra.

Einmitt svona sem ég vildi vita *thumbsup*. Matti fær eitt prik í kladdann :D Og samkvæmt þessari síðu þá sýnist mér eins og HD4850 vera betra kort.

Á maður þá bara ekki að skella sér á þetta?
Skóla/Heima: Fartölva keyrandi Ubuntu 8.10 og Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutilboð hjá kísildal

Póstur af jonsig »

reyndar finnst mér skemmtilegast við nýjustu tölvuna mína breytingin úr 19"lcd yfir í 22" hágæða widescreen
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
mrpacman
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 17:34
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutilboð hjá kísildal

Póstur af mrpacman »

jonsig skrifaði:reyndar finnst mér skemmtilegast við nýjustu tölvuna mína breytingin úr 19"lcd yfir í 22" hágæða widescreen

Réttur þráður?
Skóla/Heima: Fartölva keyrandi Ubuntu 8.10 og Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP

littel-jake
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutilboð hjá kísildal

Póstur af littel-jake »

Fáðu þér Intel örgjörva. E8400 Ætti að nægja þér. Virkar fínt fyrir mig.
Svo mæli ég með 3 gig Ram lámark.
Veit ekki með skjákort. Ég er með 8800 512 mb og það virkar fínt.
E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutilboð hjá kísildal

Póstur af KermitTheFrog »

bestu kaupin eru í HD 4850 og svo ef þú vilt spreða meira, þá kaupiru HD 4870
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutilboð hjá kísildal

Póstur af Daz »

mrpacman skrifaði:
jonsig skrifaði:reyndar finnst mér skemmtilegast við nýjustu tölvuna mína breytingin úr 19"lcd yfir í 22" hágæða widescreen

Réttur þráður?

Ég myndi segja það, það er lítið gaman að tölvuuppfærslunni ef maður er enþá að nota gamlann 17" flatskjá (að ég tali ekki um ef menn eru enþá með túbuskjá...)

Höfundur
mrpacman
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 17:34
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutilboð hjá kísildal

Póstur af mrpacman »

Daz skrifaði:
mrpacman skrifaði:
jonsig skrifaði:reyndar finnst mér skemmtilegast við nýjustu tölvuna mína breytingin úr 19"lcd yfir í 22" hágæða widescreen

Réttur þráður?

Ég myndi segja það, það er lítið gaman að tölvuuppfærslunni ef maður er enþá að nota gamlann 17" flatskjá (að ég tali ekki um ef menn eru enþá með túbuskjá...)

Ahhh skil núna :)
Það er rétt en ég ætlaði að kaupa mér bara til að byrja með turninn, því að ef ég reyni að safna fyrir öllu strax þá á ég aldrei eftir að kaupa neitt :)
Svo kem ég bara og bið ykkur meistarana aftur um ráð um skjái í næsta mánuði :P
Skóla/Heima: Fartölva keyrandi Ubuntu 8.10 og Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutilboð hjá kísildal

Póstur af jonsig »

ætli ég lýsi þessu ekki betur svo ég fái ekki bann , í kísildalspakkanum var töluvert lakari tölva hvað varðar afköst , en hún hafði 22" wide lcd ,, sem er ekkert smá æði fyrir leiki .. bíómyndir , nefndu það ... doom1 og 2
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
mrpacman
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 17:34
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutilboð hjá kísildal

Póstur af mrpacman »

jonsig skrifaði:ætli ég lýsi þessu ekki betur svo ég fái ekki bann , í kísildalspakkanum var töluvert lakari tölva hvað varðar afköst , en hún hafði 22" wide lcd ,, sem er ekkert smá æði fyrir leiki .. bíómyndir , nefndu það ... doom1 og 2

Ok töff. Var ekki alveg að skilja þig fyrst :) En já eins og ég sagði þarna uppi þá ætla ég að byrja á turninum fyrst og þá verð ég bara að þrauka með annaðhvort hundgamla 17 tommu flatskjáinn eða hundgamla túbuskjáinn minn í mánuð.

En takk alveg æðislega fyrir hjálpina vaktararnir mínir. Ef það er eitthvað sem ég get gert fyrir ykkur þá er bara að spyrja :D
Skóla/Heima: Fartölva keyrandi Ubuntu 8.10 og Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP
Svara