fartölva í rúminu

Svara

Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Staða: Ótengdur

fartölva í rúminu

Póstur af Carragher23 »

Daginn, er að spá hvort það fari nokkuð illa með tölvuna að vera með hana alltaf í rúminu. Hef tekið eftir því að þegar ég er með hana þá hitnar hún alltaf rosalega mikið svona þegar ég snerti undir og svo er viftan oft miklu meira í gangi og hljóðmeiri en venjulega ? Bara pæling :)
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc

hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: fartölva í rúminu

Póstur af hsm »

Setja bara góða bók undir því að sænginn á það til að kæfa loftflæðið fyrir tölvuna.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: fartölva í rúminu

Póstur af AntiTrust »

Meira álag á viftuna og örgjörva.. Alveg örugglega ekki gott upp á endingartíma, en hún slekkur svosem á sér áður en ofhitnar.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: fartölva í rúminu

Póstur af lukkuláki »

Carragher23 skrifaði:Daginn, er að spá hvort það fari nokkuð illa með tölvuna að vera með hana alltaf í rúminu. Hef tekið eftir því að þegar ég er með hana þá hitnar hún alltaf rosalega mikið svona þegar ég snerti undir og svo er viftan oft miklu meira í gangi og hljóðmeiri en venjulega ? Bara pæling :)
Það er ellt í lagi að vera með hana í rúminu en hún sýgur meira ryk inn í sig og ef þú 'blokkerar' opið þar sem vélin sýgur inn loft til að kæla örrann og kubbasettin þá er ekkert skrítið að hún hitni svakalega.
Það er hægt að fá fína púða með hörðu plastborði í IKEA til að hafa fartölvuna á í rúminu og í kjöltunni eða eins og einver sagði að vera allavega með bók undir henni því oftast þá sýgur vélin inn loft frá botninum (undir vélinni) og þú skalt líka ekki blokkera þar sem vélin blæs heita loftinu út, oft aftan á vélinni.
Pældu aðeins í þessu og þá lifir tölvan sennilega lengur og minna um bluescreen og önnur leiðinda vandamál. Svo er gott að blása rykið úr kælinguni annað slagið til að fá betri kælingu.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Staða: Ótengdur

Re: fartölva í rúminu

Póstur af Carragher23 »

Okei frábært. Takk fyrir þetta =D> . ÆTli maður fari ekki í Ikea og versli sér svona púða. Var einmitt búinn að sjá þetta í bæklingnum hjá þeim
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
Svara