Vantar álit á nýrri tölvu

Svara
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Vantar álit á nýrri tölvu

Póstur af KermitTheFrog »

er að fara að versla mér nýja tölvu um mánaðarmótin.. þetta er það sem ég er kominn með:

Kassi: 600W - Coolermaster Centurion 5
móðurborð: Intel - 775 - Asus P5Q Pro P45 DDR2 1200 CF X8+X8
Vinnsluminni: DDR2 Minni 800MHz - MDT Twinpacks 4GB CL5 2x2GB
Skjákort: PCI-E - ATI - Jetway HD4870 512MB GDDR5 PCI-E
Örri: LGA775 - Intel Core2 Duo E8400 3.00GHz,1333MHz
Geisladrif: DVD Skrifari - Sony OptiArc BR-5200S DVD+/- 20X S-ATA Sva
HDD: 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.11 750GB 7
Annað: Þjónusta - Samsetning & Stilling á bios

svo er ég með nokkra diska hérna heima sem ég skelli líka í þetta.. budget er ca 120k

eitthvað sem hægt er að gera betur fyrir þann pening??
Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri tölvu

Póstur af Zorglub »

Þetta stykki er komið í búðir, HD4870 1GB GDDR5, kaldara og öflugra en já, að sjálfsögðu dýrara :wink:
En reyndar þarftu að vera kominn í ansi háa upplausn til þess að 512 dugi þér ekki.
Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri tölvu

Póstur af KermitTheFrog »

er með 22" skjá í 1680x1050

er 1 GB miklu dýrara?? hvaða búðir eru með þetta??
Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri tölvu

Póstur af Zorglub »

Tölvutek eru komnir með þetta og það hlýtur að detta inn hjá öllum hinum fljótlega.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19063
Hjá þeim er 5000 kr munur á 512 og 1 GB
En í þinni upplausn er 512 alveg feykinóg, þótt hitt sé væntanlega betra upp á framtíðina.
Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri tölvu

Póstur af KermitTheFrog »

ok.. en þarf ekkert stærri aflgjafa í það??
Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri tölvu

Póstur af kallikukur »

ef maður er með hd4870 512 er þá ekki bara gott að crossfirea það með 1gb þegar eitt er ekki nóg :) ?
i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri tölvu

Póstur af KermitTheFrog »

það er talsvert dýrara en að kaupa 1GB kort, en að auki ertu kominn með 2 kort
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri tölvu

Póstur af MuGGz »

viewtopic.php?f=11&t=19303

Gerist ekki mikið öflugri enn þessi, skal selja þér allan pakkan á 120k, vél uppá 190k
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri tölvu

Póstur af KermitTheFrog »

málið er bara að ég á engan pening fyrren næstu mánaðarmót

+ það að ég er að leita að hlutum sem þú ert ekki með.. þetta er það sem ég gæti tekið frá þér:


Cooler Master Cosmos 1000 - 16.000
Tacens Valeo II 700w - 11.000
ASUS Rampage Formula X48 - 24.000
Thermalright Ultra Extreme 120 - 5.500
Sapphire ATI Radeon HD4870 - 21.000
Thermalright HR-03 GT - 4.500
150gb Raptor - 11.000
4stk 120mm Tacens Aura 14db viftur
Diskettudrif svart
Samsung S223F SATA svartur - 2.500

er að hugsa duo core 3GHz or more og 2x2GB kubba

boot.ini
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 04. Sep 2008 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri tölvu

Póstur af boot.ini »

Þessir spekkar eru fínir og ég er ekki að sjá að þetta eigi eftir að valda þér neinum vandræðum. Held að sumir ættu að slaka á í snobbinu
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri tölvu

Póstur af KermitTheFrog »

boot.ini skrifaði:Þessir spekkar eru fínir og ég er ekki að sjá að þetta eigi eftir að valda þér neinum vandræðum. Held að sumir ættu að slaka á í snobbinu


ég vil bara hafa þetta eins og ég vil.. þarf ekkert að kaupa það sem mig langar ekki í

boot.ini
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 04. Sep 2008 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri tölvu

Póstur af boot.ini »

Nei auðvitað ekki, var ekki að reyna að vera smart ass heldur.
Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á nýrri tölvu

Póstur af Zorglub »

boot.ini skrifaði:Held að sumir ættu að slaka á í snobbinu


Hvað kallarðu snobb? Að ætla að fá sér það sem mann langar í og skoða alla möguleika???
Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
Svara