3 skjáir í einu
3 skjáir í einu
Hvernig myndi maður setja þannig upp?
Re: 3 skjáir í einu
Tja í NVIDIA control panel geturðu sett upp allavegana 2 skjái er ég viss um ef þú ert með [nýlegt?] nvidia skjákort.
Væntanlega einhverju sambærilegu ef þú ert með ATI kort.
(Hægri klikkar á Desktoppið velur NVIDIA control panel ferð í Display>Set up multiple displays)
Skítlétt allavegana að setja upp 2, get valið á milli:
Only use one display (Single)
The same on both displays (Clone)
As one large horizontal desktop (Horizontal span)
As one large vertical desktop (Vertical span)
Configured independently from each other (Dualview)
Ég bara veit ekki hvort að það er hægt að vera með 3 í gegnum Nvidia control panel =/
Væntanlega einhverju sambærilegu ef þú ert með ATI kort.
(Hægri klikkar á Desktoppið velur NVIDIA control panel ferð í Display>Set up multiple displays)
Skítlétt allavegana að setja upp 2, get valið á milli:
Only use one display (Single)
The same on both displays (Clone)
As one large horizontal desktop (Horizontal span)
As one large vertical desktop (Vertical span)
Configured independently from each other (Dualview)
Ég bara veit ekki hvort að það er hægt að vera með 3 í gegnum Nvidia control panel =/
Modus ponens
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: 3 skjáir í einu
tja, þarft fyrst og fremst að vera með 3 skjátengi.. hugsanlega eitt innbyggt í móðurborð og kannski 2 á skjákorti orsom
ættir að geta stillt þetta með því að hægriklikka á desktop og fara í properties og svo settings flipannq
ættir að geta stillt þetta með því að hægriklikka á desktop og fara í properties og svo settings flipannq
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1510
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: 3 skjáir í einu
eg hef nu oft séð tölvur með 3 skjai og fleirri tengda i eina tölvu
hef samt ekki minnstu hugmynd um hvernig útbúnaður er a tölvuni til þess
hef samt ekki minnstu hugmynd um hvernig útbúnaður er a tölvuni til þess
Re: 3 skjáir í einu
Það ætti já að vera vesen o.OKermitTheFrog skrifaði:tja, þarft fyrst og fremst að vera með 3 skjátengi.. hugsanlega eitt innbyggt í móðurborð og kannski 2 á skjákorti orsom
ættir að geta stillt þetta með því að hægriklikka á desktop og fara í properties og svo settings flipannq
Modus ponens
Re: 3 skjáir í einu
Nei er ekki tengi á móðurborðinu það er bara fyrir chipset. Það þarf helst að fá S-Video í DVI eða HD15KermitTheFrog skrifaði:tja, þarft fyrst og fremst að vera með 3 skjátengi.. hugsanlega eitt innbyggt í móðurborð og kannski 2 á skjákorti orsom
ættir að geta stillt þetta með því að hægriklikka á desktop og fara í properties og svo settings flipannq
Re: 3 skjáir í einu
http://www.matrox.com/graphics/en/products/gxm/" onclick="window.open(this.href);return false;
Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB
Re: 3 skjáir í einu
Ef ég man rétt getur 1 skjákort bara sett út mynd á 2 portum en hinsvegar ef þú ert með móðurborð sem getur tekið 2 skjákort eða jafnvel 3 sem sum geta þá er þetta ekkert mál og örugglega mun ódýrara en þessar multi skjá lausnir frá Matrox.
Meira að segja hægt að blanda saman ATI og Nvidia skjákortum í sömu tölvu (galdurinn er bara að láta windows setja inn driverinn fyrir lélegra kortið því ef maður setur upp catalyst/forceware forritapakkana báða fara þeir bara að rífast um hver fær að ráða(sá sem er settur inn síðast fær að ráða btw))
Ég hef verið með 2x gf 7950gx2 kort í sli og ati x700 kort í gangi á sama tíma án vandræða með því að setja ekki inn catalyst driverinn heldur láta bara windows finna hann.
Meira að segja hægt að blanda saman ATI og Nvidia skjákortum í sömu tölvu (galdurinn er bara að láta windows setja inn driverinn fyrir lélegra kortið því ef maður setur upp catalyst/forceware forritapakkana báða fara þeir bara að rífast um hver fær að ráða(sá sem er settur inn síðast fær að ráða btw))
Ég hef verið með 2x gf 7950gx2 kort í sli og ati x700 kort í gangi á sama tíma án vandræða með því að setja ekki inn catalyst driverinn heldur láta bara windows finna hann.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: 3 skjáir í einu
DMT skrifaði:http://www.matrox.com/graphics/en/products/gxm/
Nánar tiltekið: http://www.matrox.com/graphics/en/products/gxm/th2go/" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta er einfaldasta leiðin án efa.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."