sælir.
nú er svo komið að manni langar í Sjónvarpsflakkara ég var að spá í svona hýsingu http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Abigs_370S
og svona hörðum diski í hana http://www.computer.is/vorur/5775
hvernig lýst ykkur á þetta..
endilega commenta ef þið hafið reynslu af þessari hýsingu..
takk fyrir
Sjónvarpsflakkari
Re: Sjónvarpsflakkari
ÉG myndi taka Seagate/Samsung disk, hef einfaldlega heyrt betri reynslusögur af þeim heldur en WD.
Það er aldrei gott að spara þegar kemur að hörðum diskum ef þú vilt ekki missa gögnin án fyrirvara
Það er aldrei gott að spara þegar kemur að hörðum diskum ef þú vilt ekki missa gögnin án fyrirvara
Modus ponens
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
- Staðsetning: akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsflakkari
ég hef það nú bara í hug að geima Bíómyndir og þætti og svoleiðis á honum þannig ég er spá í að fá mér bara þennan WD nema að þú eða einhver annar getu bent mér á Samsung/seagate á svipuðu verði 250+
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
- Staðsetning: akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsflakkari
En einhver hérna sem á svona hýsingu? hvernig eru þær að skila sér? hljólátar,góð gæði,og góð kæling?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsflakkari
@arnar7: Notaðu breyta takkann í staðinnn fyrir at tvípósta.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
- Staðsetning: akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsflakkari
sorry með þetta Zedro ,
en er einhver sem hefur reynslu eða veit eitthvað um þessar hýsingar?
en er einhver sem hefur reynslu eða veit eitthvað um þessar hýsingar?
Re: Sjónvarpsflakkari
Þessar hýsingar eru frekar háværar. Samt er þetta besta tv hýsing sem ég hef prófað. Ég tók viftuna úr minni því það voru bara allt of mikil læti í henni.
Það þarf að hafa smá fyrir því að fá þetta í hljóðlátt en annars eru þetta góðar hýsingar
Það þarf að hafa smá fyrir því að fá þetta í hljóðlátt en annars eru þetta góðar hýsingar
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1510
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsflakkari
ljótur flakkari og alllllllt of litill hd !
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
- Staðsetning: akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsflakkari
takk fyrir svörin, ætli maður skelli sér ekki bara á þessa hýsingu bráðlega