Flöskuháls ?

Svara

Höfundur
Ordos
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Sun 31. Ágú 2008 21:45
Staða: Ótengdur

Flöskuháls ?

Póstur af Ordos »

Hvað er flöskuháls ? Hef einhvernveginn aldrei skilið það en veit að það hefur eitthvað með örgjörvan að gera mundi gjarnan vilja fá svar takk er svilítill græningi kann svona það helsta í tölvum setja saman og takaí sundur og svo smá python forritun en væri ánægður að læra eitthvað nýtt.

Saphira
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 13. Apr 2006 17:54
Staða: Ótengdur

Re: Flöskuháls ?

Póstur af Saphira »

Ef að einn hluti tölvunnar (örgjörvinn sem dæmi) er mikið hægvirkari en hinir og hægir þar af leiðandi á hinum hlutunum.

Höfundur
Ordos
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Sun 31. Ágú 2008 21:45
Staða: Ótengdur

Re: Flöskuháls ?

Póstur af Ordos »

takk :D núna veit ég það :P altaf gott að vita meira

Saphira
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 13. Apr 2006 17:54
Staða: Ótengdur

Re: Flöskuháls ?

Póstur af Saphira »

Ordos skrifaði:takk :D núna veit ég það :P altaf gott að vita meira


Það var lítið. Jújú mikið rétt :)
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Flöskuháls ?

Póstur af KermitTheFrog »

getur bara ímyndað þér að þú ert með kókflösku og hellir í glas.. það myndi hellast mun meira ef flaskan væri jafn breið allstaðar ekki satt??
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Flöskuháls ?

Póstur af jonsig »

þú ættir að vita svona enda ertu í Tæniskólanum hehe
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
Ordos
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Sun 31. Ágú 2008 21:45
Staða: Ótengdur

Re: Flöskuháls ?

Póstur af Ordos »

Var nú bara að byrja :P bara 1 önn
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Flöskuháls ?

Póstur af KermitTheFrog »

í tæniskólanum??

Höfundur
Ordos
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Sun 31. Ágú 2008 21:45
Staða: Ótengdur

Re: Flöskuháls ?

Póstur af Ordos »

nei nei það er Tækniskólinn takk fyrir áminninguna:P
Svara