Aflgjafi eða móðurborð?

Svara

Höfundur
Allinn
spjallið.is
Póstar: 458
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Staða: Ótengdur

Aflgjafi eða móðurborð?

Póstur af Allinn »

Tölvan mín er eitthvað skrítin í dag. Hún auto niðurklukkaði skjákortið í 400Mhz :shock: . Plús að það kémur mikil spenna frá járninu í kassanum. Hvað er að hafiði lent í þessu? Eða er þetta bara vírus?
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi eða móðurborð?

Póstur af Gúrú »

Tjah, vírusskanni myndi svara þessu síðasta fyrir þig.

Mæli hiklaust með malwarebytes og avira saman núna. Ná öllu sem ég hef verið með út.

Þ.á m. þessum brutal Antivirus XP vírus.
Modus ponens

VIV
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2008 17:33
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafi eða móðurborð?

Póstur af VIV »

Hef lent í þessu.....fékk alltaf stuð er ég snerti kassann...
og vélin var alltaf í tómu bulli ......startaði stundum ekki....

Kom í ljós að ég hafði bætt við fjöltengi sem var ekki með jarðtengingu......
setti annað fjöltengi með jörð>>>> málið dautt..allt vesen búið...
Svara