E6600

Svara

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

E6600

Póstur af machinehead »

Sælir,

Var að klukka E6600 hjá mér upp í 3.15GHz, bus speed í 350 (stock 266).

Ekkert vesen þar nema hvað að í load er core temp í kringum 61-63 sem mér finnst frekar mikið.
Eða er það kannski bull í mér? Hvað eiga kjarnarnir að geta þolað mikinn hita.
CPU temp er svona 43-45 í load.

Er með Thermalright Ultra Extreme 120 kælingu og er ekkert búinn að hækka Vcore

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Re: E6600

Póstur af Yank »

Það er ekki gott að core temp E6600 sé að fara fyir 60 gráður því þá hægir móðurborðið á honum.

http://users.erols.com/chare/elec.htm#intel" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Re: E6600

Póstur af machinehead »

Yank skrifaði:Það er ekki gott að core temp E6600 sé að fara fyir 60 gráður því þá hægir móðurborðið á honum.

http://users.erols.com/chare/elec.htm#intel" onclick="window.open(this.href);return false;
Þarna er verið að tala um CPU temp ekki core temp.

http://processorfinder.intel.com/detail ... Spec=SL9ZL
Thermal Specification: 60.1°c


En ég er búinn að finna þetta... Tjunction max er 85°c
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: E6600

Póstur af chaplin »

Ég náði C2D E6420 úr 2.13GHz í 3.4GHz og load þá er hitinn ca. 35°C, þeas CPU - áður en ég clockaði var hitinn +44°C og svo tók ég eftir að FanEQ í bios var disabled, stillti hann, heyrist ekkert hærra í viftunni samt auka 800rpm og já, er hún nuna í chilli rétt undir 30°C.. ;)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: E6600

Póstur af Hnykill »

Móðurborðið hægir ekki á einu né neinu nema þú sért með speedstep enabled í biosnum. og 60 C° í full load er nokkuð normal fyrir flestar tölvur í dag.

Það sem hækkar hitan þegar maður er að overclocka eru ekki Mhz heldur Voltin sem þú stillir hann á. t.d var 300 Mhz AMD, 2.2Volt. Core 2 Duo er 1.2Volt default. þeir geta haldið meiri Mhz hraða ef þú gefur þeim meiri straum/volt til að vinna á. E8400 sem er 3 Ghz getur keyrt á sirca 3.6 Ghz á 1.2V. og sirca 4 Ghz á 1.3V. sem þýðir meiri straumur inná örgjörvan = meiri hiti til að losna við o.s.f.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Svara