Hjálp, er að Overclocka Q9550 örgjörvan....

Svara

Höfundur
hafsteinji
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 25. Ágú 2008 20:35
Staða: Ótengdur

Hjálp, er að Overclocka Q9550 örgjörvan....

Póstur af hafsteinji »

ég var að kaupa mér Q9550 fyrir stuttu og mér langar að overclocka hann ég kann að overclocka en veit bara ekki hvað ég á að fara með hann uppí ég er með mjög góða kælingu, er með "Zalman CNPS9700 NT" googlið það ef þið vitið ekki hvaða vifta það er.

já, örgjörvinn er stiltur núna á, "2.83Ghz" með 4 cores, "333Mhz x8.5", og "1.136 Volt - stendur i CPU-Z er 1.300 Volt held ég i BIO's"

bara hvað mæliði með að fara með hann uppí. ?
Last edited by hafsteinji on Þri 26. Ágú 2008 16:57, edited 1 time in total.
|Intel core 2 Quad Q9550|móðurborð- GIGABYTE 965P-DS3|8800GTS 640MB|4GB vinnsluminni 800Mhz

Höfundur
hafsteinji
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 25. Ágú 2008 20:35
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með að Overclocka Q9550 örgjörvan....

Póstur af hafsteinji »

á móðurborðinu mínu er eitthvað "Auto voltages" í BIO's, ef hakað er við þá stendur "Warning: Voltages may be raised for optimizing overclock"
þíðir það að ég þarf ekkert að hafa áhygjur með að laga voltages þegar ég er að overclocka ???

hér eru myndir af þessu
http://img230.imageshack.us/my.php?imag ... 002th1.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;

og

http://img230.imageshack.us/my.php?imag ... 007gr5.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
|Intel core 2 Quad Q9550|móðurborð- GIGABYTE 965P-DS3|8800GTS 640MB|4GB vinnsluminni 800Mhz

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, er að Overclocka Q9550 örgjörvan....

Póstur af Dazy crazy »

það þýðir að þú þarft að hafa áhyggjur af voltunum
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, er að Overclocka Q9550 örgjörvan....

Póstur af GuðjónR »

Til hvers að overclocka hann? Er hann ekki nógu öflugur fyrir þig?

Höfundur
hafsteinji
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 25. Ágú 2008 20:35
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, er að Overclocka Q9550 örgjörvan....

Póstur af hafsteinji »

ætla að sleppa því nuna, hann vill bara virka 25% i sumum leikjum þess vegna ætlaði ég að overclocka aðeins
|Intel core 2 Quad Q9550|móðurborð- GIGABYTE 965P-DS3|8800GTS 640MB|4GB vinnsluminni 800Mhz
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp, er að Overclocka Q9550 örgjörvan....

Póstur af Revenant »

hafsteinji skrifaði:ætla að sleppa því nuna, hann vill bara virka 25% i sumum leikjum þess vegna ætlaði ég að overclocka aðeins
Þetta "25%" vísar til að þú ert að nota 100% af einum kjarna en Q9550 hefur 4. Annars er þetta takmörkun af leiknum að geta bara nýtt sér einn kjarna.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Svara