vandræði með örgjörvan eftir overclockið

Svara

Höfundur
hafsteinji
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 25. Ágú 2008 20:35
Staða: Ótengdur

vandræði með örgjörvan eftir overclockið

Póstur af hafsteinji »

ég var að prófa að overclocka Q9550 örgjörva minn uppí 3Ghz, ég lét á 8.5x 375Mhz sem er um 3.18Ghz og hækkaði volt frá 1.25v í 1.35v
og restartaði tölvuni og beið í soldinn tíma ekkert gerðist kom ekki mynd á skjáinn, eina sem var kveikt á það voru vifturnar.

er ekki hægt að laga þetta eða tapaði ég bara 37þúsund krónum ?

var að fá örgörjvan btw :/ 4 daga gamal

:arrow: Þetta er allt komið i lag :!: :!: :!: :lol: takk Beatmaster og DaRKSTaR
Last edited by hafsteinji on Þri 26. Ágú 2008 14:09, edited 2 times in total.
|Intel core 2 Quad Q9550|móðurborð- GIGABYTE 965P-DS3|8800GTS 640MB|4GB vinnsluminni 800Mhz

Höfundur
hafsteinji
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 25. Ágú 2008 20:35
Staða: Ótengdur

Re: vandræði með örgjörvan eftir overclockið

Póstur af hafsteinji »

hefði bara ekki átt að gera þetta sé eftir þessu :( :( :(
|Intel core 2 Quad Q9550|móðurborð- GIGABYTE 965P-DS3|8800GTS 640MB|4GB vinnsluminni 800Mhz
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: vandræði með örgjörvan eftir overclockið

Póstur af beatmaster »

Ertu búinn að prufa að reset-a hjá þér BIOS-inn?
Annað hvort með Jumper eða með því að taka batteríið úr?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Re: vandræði með örgjörvan eftir overclockið

Póstur af JReykdal »

prófaðu að taka rafmagnið af í svona 5 mínútur (unplug it)
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: vandræði með örgjörvan eftir overclockið

Póstur af Zorglub »

Yfirklukkunarregla nr 1
Ekki yfirklukka nema þú hafir efni á nýum örgjörva :wink:
Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: vandræði með örgjörvan eftir overclockið

Póstur af DaRKSTaR »

taktu straumsnúruna úr sambandi, opnaðu kassann og findu batteríið í móðurborðinu og taktu það úr í nokkrar sec og settu í aftur
og settu straum á vélina og kveiktu, hún fer í gáng.

vitlausar stillingar í bios þannig að vélin neitar að starta sér upp á þeim, verður að hreinsa bios, the easy way er að taka batteríið úr í smá tíma.
þá fer þetta allt til baka á orginal settings.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018

Höfundur
hafsteinji
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 25. Ágú 2008 20:35
Staða: Ótengdur

Re: vandræði með örgjörvan eftir overclockið

Póstur af hafsteinji »

TAKK !!!! beatmaster og darkstar.
þetta er allt að virka nuna tók bara batteríið úr i nokrar mínutur og svo lét ég þetta allt saman aftur. En vá hvað það er erfitt að ná batteríinu úr :/
|Intel core 2 Quad Q9550|móðurborð- GIGABYTE 965P-DS3|8800GTS 640MB|4GB vinnsluminni 800Mhz
Svara