Hæ,
Þannig er mál með vexti að tengdó var að fá sér sjónvarp og það er s.s. með DVBT móttakara innbyggðum og rauf fyrir kort. Var að prófa að leita af rásum á þessu og fann ekki RÚV+ og ekki Stöð 2 Sport 2 - annað virðist koma. Það væri nefilega snilld fyrir mig að geta látið kallinn skila Breiðbandsafruglaranum og fá sér Digital Ísland í staðinn - og plögga svo kortinu þar í sjónvarpið. Myndi þýða einu tækinu minna fyrir mig að fjarstýra í gegnum síma.
Þannig að nennir einhver þarna úti sem er með Digital Ísland að tékka hvort hann sé með RÚV+ og Stöð2 Sport2 ? Væri fínt ef sá sami nennti að tékka á tíðninni því allvega finnur sjónvarpið þær ekki beint.
kv/
Digital Ísland tíðni
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Digital Ísland tíðni
Þú getur ekki notað þessa rauf á TV inu. Virkar ekki á Íslandi. Eða virkar e-ð takmarkað EF það virkar á annað borð.
Þannig að þú getur bara hætt að reyna.
Þannig að þú getur bara hætt að reyna.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- has spoken...
- Póstar: 170
- Skráði sig: Fös 12. Okt 2007 19:15
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Digital Ísland tíðni
Þetta er ekki rétt hjá þér Ómar. Ég spurði gaurana hjá Eico um þetta og þar var mér sagt að þetta gangi en þeir hjá 365 þurfa að breyta kortinu eitthvað. Hvað það er sem þarf að gera veit ég ekki en þetta var mér tjáð en hef ekki tékkað á þessu hjá 365.
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Digital Ísland tíðni
Mér skildst af e-m, að þeir hjá STöð 2 hefðu læst á þetta því þeir vilja koma sínum lyklum út.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Digital Ísland tíðni
Virkar í sumum sjónvörpum með innbyggðu DTV-T og með kortarauf.
hef lent í því að sjónvarpið endurnyji ekki áskriftina þannig þarf að hringja reglulega og láta 365 skjóta á kortið.
hef lent í því að sjónvarpið endurnyji ekki áskriftina þannig þarf að hringja reglulega og láta 365 skjóta á kortið.
Electronic and Computer Engineer
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Digital Ísland tíðni
Hvenær skildi sá dagur renna upp að hlutirnir bara virki í allri þessari tækni
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM **1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Re: Digital Ísland tíðni
Þegar kínverjarnir taka yfir heiminn í samstarfi við Japan.hsm skrifaði:Hvenær skildi sá dagur renna upp að hlutirnir bara virki í allri þessari tækni
Modus ponens