Hvor er hljóðeinangraðri?

Svara

Höfundur
Pisc3s
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mið 23. Júl 2008 22:44
Staða: Ótengdur

Hvor er hljóðeinangraðri?

Póstur af Pisc3s »

Hvor er hljóðlátari?

Antec P182B: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ntec_P182B

eða

ANTEC SOLO Quiet Mini Tower: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... A_ANT_SOLO
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Hvor er hljóðeinangraðri?

Póstur af KermitTheFrog »

p182b myndi ég halda

halldorjonz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvor er hljóðeinangraðri?

Póstur af halldorjonz »

vEIT allavega að ég er með solo og það er MUN hljóðlátara en hjá vini mínum

Höfundur
Pisc3s
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mið 23. Júl 2008 22:44
Staða: Ótengdur

Re: Hvor er hljóðeinangraðri?

Póstur af Pisc3s »

halldorjonz skrifaði:vEIT allavega að ég er með solo og það er MUN hljóðlátara en hjá vini mínum
Á vinur þinn sem sagt P182B?

Kannski erfitt að marka, vinur þinn líklegast með allt aðra hluti en þú. Enga að síður takk fyrir svarið!

TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Re: Hvor er hljóðeinangraðri?

Póstur af TechHead »

Antec Solo kassinn er hljóðlátari per sei en það er nátturulega tilkomið ef þú keyrir þessa einu 120mm viftu sem er í honum á Low.
Það er rými fyrir tvær 92mm viftur að framan til að auka loftflæði en á móti kemur töluverð hljóð aukning með fleiri viftum, hvað þá litlum viftum eins og 92mm.

Antec P182 kassinn kemur hinsvegar með 3x 120mm viftum sem eru að skila mun betra loftflæði á minni snúning sem þýðir minni hávaði.
Einnig finnst mér hörðudiskarnir (sem geta verið hávaðavaldar) vera betur einangraðir innar í kassanum í P182.

Bottom line, ef þú ert að keyra low end - midrange vél með kröfu um hljóðlátann kassa sem má ekki vera stærri en Mid tower þá er Solo fín kaup.

Hinsvegar ef þú ert að keyra high end stuff sem hitnar eins og helvíti og ert með nóg pláss undir/ofaná skrifborðinu þínu þá skaltu splæsa í P182. :wink:
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Hvor er hljóðeinangraðri?

Póstur af MuGGz »

Ég var með P182 enn ákvað að fá mér CoolerMaster Cosmos

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=833" onclick="window.open(this.href);return false;

Finnst hann miklu skemmtilegri heldur enn P182 og miiikið þægilegra að vinna við hann, finnst alveg hundleiðinlegt að setja vélbúnað í P182, allt svo þröngt og asnalegt, tala nú ekki um ef þú ætlar að setja harðadiskana neðst í kassann

Cosmos-inn er töluvert stór, enn besti tölvukassi sem ég hef átt og ég hef átt þá marga

halldorjonz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvor er hljóðeinangraðri?

Póstur af halldorjonz »

MuGGz skrifaði:Ég var með P182 enn ákvað að fá mér CoolerMaster Cosmos

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=833" onclick="window.open(this.href);return false;

Finnst hann miklu skemmtilegri heldur enn P182 og miiikið þægilegra að vinna við hann, finnst alveg hundleiðinlegt að setja vélbúnað í P182, allt svo þröngt og asnalegt, tala nú ekki um ef þú ætlar að setja harðadiskana neðst í kassann

Cosmos-inn er töluvert stór, enn besti tölvukassi sem ég hef átt og ég hef átt þá marga
Hvernig tímiru að kaupa svona dýran turnkassa, myndi kaupa hann ef það væri 700W aflgjafi með eða eitthvað, en stakur á 26 shit
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Hvor er hljóðeinangraðri?

Póstur af MuGGz »

halldorjonz skrifaði:
MuGGz skrifaði:Ég var með P182 enn ákvað að fá mér CoolerMaster Cosmos

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=833" onclick="window.open(this.href);return false;

Finnst hann miklu skemmtilegri heldur enn P182 og miiikið þægilegra að vinna við hann, finnst alveg hundleiðinlegt að setja vélbúnað í P182, allt svo þröngt og asnalegt, tala nú ekki um ef þú ætlar að setja harðadiskana neðst í kassann

Cosmos-inn er töluvert stór, enn besti tölvukassi sem ég hef átt og ég hef átt þá marga
Hvernig tímiru að kaupa svona dýran turnkassa, myndi kaupa hann ef það væri 700W aflgjafi með eða eitthvað, en stakur á 26 shit
P182 er ekkert mikið ódýrari

Mig langaði bara í almennilegan turn :)

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvor er hljóðeinangraðri?

Póstur af Dr3dinn »

p182 klarlega heyrist ekkert i honum nánast.

Er með báða þessa kassa heima :)

Án gríns þessi kassi er besti kassi sem ég hef nokkurn tíman
notað / átt.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"

Zorba
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Staða: Ótengdur

Re: Hvor er hljóðeinangraðri?

Póstur af Zorba »

MuGGz skrifaði:Ég var með P182 enn ákvað að fá mér CoolerMaster Cosmos

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=833" onclick="window.open(this.href);return false;

Finnst hann miklu skemmtilegri heldur enn P182 og miiikið þægilegra að vinna við hann, finnst alveg hundleiðinlegt að setja vélbúnað í P182, allt svo þröngt og asnalegt, tala nú ekki um ef þú ætlar að setja harðadiskana neðst í kassann

Cosmos-inn er töluvert stór, enn besti tölvukassi sem ég hef átt og ég hef átt þá marga
Sammála þér með 180/182 kassana mér finnst hundleiðinlegt að vinna í þeim.
Þessi cosmos kassi er frábær fullt af plássi heyrist ekki múkk í honum og nóg af diskaplássi,svo er hann líka með handföng og flott cable management
Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB
Svara