Hanns G HG281DJ 28''

Svara
Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hanns G HG281DJ 28''

Póstur af zedro »

Sælar dömur,

Var að koma úr TTek og sá þetta kvikindi og maður vægast sagt slefaði yfir honum.
Mynd
Ekki er verðið á verri endandum heldur, 59.900kr, svaktalegt.
Er að pæla í multimedia/gaming/myndvinnsla (amatör ekkert über),

Hinsvegar fer maður alltaf í upplýsingasöfnun áður en maður
fjarfestir í slíkum grip og er ég að leitast eftir reynslusögum
sem einhverjir hér gætu lumað á.

Átt þú svona skjá, hefuru prufað hann ef svo er endilega deildu
þinni skoðun á kvikindinu.

Einnig ef þið hafið séð einhver Review sem ykkur finnst að
maður ætti að kíkja á endilega skella inn tengli.

Kv. Z
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Hanns G HG281DJ 28''

Póstur af Halli25 »

ágætt review sem google lét mig hafa um hann:

http://benchmarkreviews.com/index.php?o ... 5&Itemid=1" onclick="window.open(this.href);return false;

27.5" skjár ekki 28"... lygi sem viðhafðist í CRT skjám að koma aftur með þessu merki? :(

Þarft að tweaka hann til svo að þú fáir hann góðan en hey þú færð það sem þú borgar fyrir er það ekki ;)
Starfsmaður @ IOD

TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Re: Hanns G HG281DJ 28''

Póstur af TechHead »

faraldur skrifaði:ágætt review sem google lét mig hafa um hann:

http://benchmarkreviews.com/index.php?o ... 5&Itemid=1" onclick="window.open(this.href);return false;
Ekki sami skjár.... HG281DJ vs HG281DPB í reviewinu...
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Hanns G HG281DJ 28''

Póstur af Halli25 »

TechHead skrifaði:
faraldur skrifaði:ágætt review sem google lét mig hafa um hann:

http://benchmarkreviews.com/index.php?o ... 5&Itemid=1" onclick="window.open(this.href);return false;
Ekki sami skjár.... HG281DJ vs HG281DPB í reviewinu...
Æjj já þessi í review er með 3ms en DJ er með 5ms ææ og já verið prentað öðruvísi á hann :)

Drasl er drasl sama hvernig hann er mældur gray to gray og hvað er prentað á hann... en hey þetta er ódýrt drasl
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hanns G HG281DJ 28''

Póstur af Pandemic »

Veit ekki með ykkur en það sem ég hef séð af þessum skjá er magnað. Veit nú ekki í hvaða veröld þið lifið. Litinir eru nú réttari í þessum skjá heldur en mörgu öðrum, ekkert ghost og fínt contrast. Build quality-ið er líka mun betra en t.d. í Viewsonicinum sem er rosalega plastic-looking.
Hann er hinsvegar ekki með dedicated DVI porti, heldur aðeins HDMI. Kannski er það bara það sem er að koma. En þó fylgir adapter.
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Hanns G HG281DJ 28''

Póstur af Halli25 »

Pandemic skrifaði:Veit ekki með ykkur en það sem ég hef séð af þessum skjá er magnað. Veit nú ekki í hvaða veröld þið lifið. Litinir eru nú réttari í þessum skjá heldur en mörgu öðrum, ekkert ghost og fínt contrast. Build quality-ið er líka mun betra en t.d. í Viewsonicinum sem er rosalega plastic-looking.
Hann er hinsvegar ekki með dedicated DVI porti, heldur aðeins HDMI. Kannski er það bara það sem er að koma. En þó fylgir adapter.
Skv. þessu review sem ég linkaði á og review um þessa týpu sem ég fann í gær(nenni ekki að finna það) þá þarf að tweaka þá til frá faktory stillingum til að fá þá góða, aftur á móti um leið og þú ert búinn að stilla þá rétt þá eru þeir að gera það sem þú segjir :)
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hanns G HG281DJ 28''

Póstur af Pandemic »

faraldur skrifaði:
Pandemic skrifaði:Veit ekki með ykkur en það sem ég hef séð af þessum skjá er magnað. Veit nú ekki í hvaða veröld þið lifið. Litinir eru nú réttari í þessum skjá heldur en mörgu öðrum, ekkert ghost og fínt contrast. Build quality-ið er líka mun betra en t.d. í Viewsonicinum sem er rosalega plastic-looking.
Hann er hinsvegar ekki með dedicated DVI porti, heldur aðeins HDMI. Kannski er það bara það sem er að koma. En þó fylgir adapter.
Skv. þessu review sem ég linkaði á og review um þessa týpu sem ég fann í gær(nenni ekki að finna það) þá þarf að tweaka þá til frá faktory stillingum til að fá þá góða, aftur á móti um leið og þú ert búinn að stilla þá rétt þá eru þeir að gera það sem þú segjir :)

Það þarf að gera við alla skjái.
Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hanns G HG281DJ 28''

Póstur af zedro »

Bumps: Einhver búinn að fjarfest í þessum grip og langar að segja reynslusögur?
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

hh2
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 20. Sep 2007 17:25
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hanns G HG281DJ 28''

Póstur af hh2 »

Hanns G HG281D
færð ekki betra fyrir peninginn en þetta.
keypti mér hann í dag og finn ekkert að honum. Kvarðaði hann með Spider 3 mæli hiklaust með hannsa littla
Búinn að prófa hann við apple tv. ps3. macbook pro. og pc.
og hef ákveðið að festa kaup á öðrum til að skipta út 24" acer skjá sem ég nota við apple tv inní herbergi
=D>
Svara