LG fartölva

Svara

Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Staða: Ótengdur

LG fartölva

Póstur af Carragher23 »

Alltílæ, ég veit að merkið LG er sennilega ekki mjög vinsælt meðal tölvugúrúa, líklegast afleitt en ég ætla samt að reyna fá hlutlaust mat á þessu.

Ég er að fara í háskóla um áramótin en er strax farið að langa í fartölvu, helst sem fyrst en. Mér var boðið í dag LG E500 vélin á litlar 50þús krónur. Vélin er glæný, kassi og nóta fylgir en hún kostar ný í BT rúmlega 143.000. Kunningi minn keypti hana á BT láni en þurfti skyndilega að losna við hana, búinn að eiga vélina í minna en viku ( stupid i know =D> )

En allavega mér langaði að fá skoðun manna á þessu, er þetta bull eða. Getur varla verið svo slæmt ef ábyrgð og allt fylgir á þennan litla pening ?

Hérna er svo vélin:

http://img141.imageshack.us/img141/9246/lgar9.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: LG fartölva

Póstur af kallikukur »

vél sem að er notuð í viku , kostar ný 143,000 færð hana á 50k :shock: em ég mundi taka þessu :P
i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: LG fartölva

Póstur af CendenZ »

Taktu þessu.

50 þús kall fyrir vélina er mjög gott verð. :D

Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Staða: Ótengdur

Re: LG fartölva

Póstur af Carragher23 »

Jájá, það er held ég ekki spurning um annað en eitt sem mig langaði dáldið að vita líka, hvernig eru þessar LG vélar. Ég skrolaði margar síður tilbaka á þessum þræði og það er ekki minnst neitt á þessar vélar ;O Bara svona pæling... :roll:
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: LG fartölva

Póstur af CendenZ »

Carragher23 skrifaði:Jájá, það er held ég ekki spurning um annað en eitt sem mig langaði dáldið að vita líka, hvernig eru þessar LG vélar. Ég skrolaði margar síður tilbaka á þessum þræði og það er ekki minnst neitt á þessar vélar ;O Bara svona pæling... :roll:

Ef hún er í ábyrgð ættiru ekki að hafa neinar áhyggjur

mér líst á LG, mér líst ekki á medion.

go for it, sérð ekki eftir þessu :)

Dr3dinn
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: LG fartölva

Póstur af Dr3dinn »

Hljómar sem gott tilboð.

Myndi samt biðja um nótu :)
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Svara