Hvað segiði um þessa uppsetningu?

Svara

Höfundur
dagvaktin
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Sun 10. Ágú 2008 11:27
Staða: Ótengdur

Hvað segiði um þessa uppsetningu?

Póstur af dagvaktin »

Kassi: Thermaltake Armor+ MX svartur turnkassi án aflgjafa
Moðurborð: Asus Rampage formula
Skjákort: eitt ATI HD4870 og kannski tvö í framtýðinni i crossfire
Vinnsluminni: 4gb
HArður diskur: 500gb
Örgjörvi: Intel quad q9550 retail
Aflgafi: ooler Master Real Power Pro 850W aflgjafi með hljóðlátri viftu eða Antec TruePower Quattro 850W aflgjafi með hljóðlátri viftu
Hlodkort: innbygt

hverju mælið þið með?
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Hvað segiði um þessa uppsetningu?

Póstur af KermitTheFrog »

budget??

Höfundur
dagvaktin
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Sun 10. Ágú 2008 11:27
Staða: Ótengdur

Re: Hvað segiði um þessa uppsetningu?

Póstur af dagvaktin »

VIldi bara vita hvort þetta virkaði allt saman. Eg er með nýlega tölvu sem eg er ekki ánægður með og ætla að uppfæra hana.

Eg er með all nema nýtt móðurborð, örgjörva og aflagafa held ég. Ég er nýbúyinn að kaupa Ati HD4870 og það er geggjað.
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Hvað segiði um þessa uppsetningu?

Póstur af mind »

Hljómar bara nokkuð solid.
Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvað segiði um þessa uppsetningu?

Póstur af stjanij »

Intel quad q9550 er algjör peningasóun, taktu frekar Q9450, ef þú ert að leita af leikjavél þá er e8400 líklegast besti örrinn fyrir þig.
Svara