Kaup á fartölvu, budget ca. 120 þús
Kaup á fartölvu, budget ca. 120 þús
Sælir spjallverjar
Nú fer skólinn að byrja og mig vantar nýja fartölvu. Verðið má fara upp í 120.000 kr.
Ég er að leita að stöðugri vél sem ég get notað til að horfa á kvikmyndir, glósa og það væri ekki verra ef að hún réði við einhverja tölvuleiki.
Er ekki nógu vel inn í fartölvumálum í dag og því bið ég um ráðleggingar frá ykkur.
Fyrirfram hallast ég að HP, hef góða reynslu af þeim, og fyrirlít Acer . Þetta eru þó ef til vill ranghugmyndir.
Von um góð svör,
Fernando
Nú fer skólinn að byrja og mig vantar nýja fartölvu. Verðið má fara upp í 120.000 kr.
Ég er að leita að stöðugri vél sem ég get notað til að horfa á kvikmyndir, glósa og það væri ekki verra ef að hún réði við einhverja tölvuleiki.
Er ekki nógu vel inn í fartölvumálum í dag og því bið ég um ráðleggingar frá ykkur.
Fyrirfram hallast ég að HP, hef góða reynslu af þeim, og fyrirlít Acer . Þetta eru þó ef til vill ranghugmyndir.
Von um góð svör,
Fernando
Re: Kaup á fartölvu, budget ca. 120 þús
Persónulega myndi ég einnig horfa mjög mikið á þyngd....
Mikið til af mjög góðum og ódýrum vélum en þær eru allar 2,8-3,2kg.
Mér persónulega finnst það mikið ef þú ert með námsbækur einnig.
Segir einn sem er einnig að leita af fartölvu og finnst úrvalið frekar takmarkað á íslandi
Mikið til af mjög góðum og ódýrum vélum en þær eru allar 2,8-3,2kg.
Mér persónulega finnst það mikið ef þú ert með námsbækur einnig.
Segir einn sem er einnig að leita af fartölvu og finnst úrvalið frekar takmarkað á íslandi
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"
Re: Kaup á fartölvu, budget ca. 120 þús
Takk fyrir svarið.
Eins og þú bendur á er auðvelt að verða sér út um góðar ódýrar tölvur sem að eru um 3 kg. Miðað við það sem að ég hef skoðað eru léttari tölvur í svipuðum gæðaflokki mun dýrari . Ég er eiginlega búinn að sætta mig við þessa staðreynd.
Ég hef verið að skoða þessa. HP Pavilion dv6820ea á 119.000 kr.
Hvernig lýst ykkur á hana? Er einhver betri á svipuðu verði í boði? Ef svo, hver?
Kveðja,
Fernando
Eins og þú bendur á er auðvelt að verða sér út um góðar ódýrar tölvur sem að eru um 3 kg. Miðað við það sem að ég hef skoðað eru léttari tölvur í svipuðum gæðaflokki mun dýrari . Ég er eiginlega búinn að sætta mig við þessa staðreynd.
Ég hef verið að skoða þessa. HP Pavilion dv6820ea á 119.000 kr.
Hvernig lýst ykkur á hana? Er einhver betri á svipuðu verði í boði? Ef svo, hver?
Kveðja,
Fernando
Re: Kaup á fartölvu, budget ca. 120 þús
Ef þér er illa við Acer gæti þér verið vel við Asus.
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... 0SL-AP150C" onclick="window.open(this.href);return false;
Veit ekki hvort þetta vandamál á við þessa HP tölvu. En gott að skoða.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=21&t=18595" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.tomshardware.com/news/nvidia ... ,6121.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... 0SL-AP150C" onclick="window.open(this.href);return false;
Veit ekki hvort þetta vandamál á við þessa HP tölvu. En gott að skoða.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=21&t=18595" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.tomshardware.com/news/nvidia ... ,6121.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Kaup á fartölvu, budget ca. 120 þús
Takk fyrir svarið. Það borgar sig að athuga hvort að þetta tiltekna HP módel eigi við þetta vandamál að stríða.
Þessi Asus tölva lítur mjög vel út, speccarnir þ.e.a.s . Virðist líka vera meiri "leikjavél" heldur en HP tölvan.
Ég hef enga reynslu af Asus, og því spyr ég. Hver er reynsla spjallverja af Asus? Eru þetta áreiðanlegar, góðar, vélar? Hver hefur umboðið fyrir þessar vélar hér á landi?
Kveðja,
Fernando
Þessi Asus tölva lítur mjög vel út, speccarnir þ.e.a.s . Virðist líka vera meiri "leikjavél" heldur en HP tölvan.
Ég hef enga reynslu af Asus, og því spyr ég. Hver er reynsla spjallverja af Asus? Eru þetta áreiðanlegar, góðar, vélar? Hver hefur umboðið fyrir þessar vélar hér á landi?
Kveðja,
Fernando
Re: Kaup á fartölvu, budget ca. 120 þús
Já öll DV6xxx línan þjáist af gölluðum Nvidia grafískum kjörnum.Fernando skrifaði:Takk fyrir svarið. Það borgar sig að athuga hvort að þetta tiltekna HP módel eigi við þetta vandamál að stríða.
Sjá :Hér
og hér fyrir listann af HP vélum sem eru með gölluðum nvidia kubbum
Ljótt mál hjá Nvidia og ekki er nú lausnin við vandamálinu skárri, Bios uppfærslur sem setja viftuna einfaldlega í 100% alltaf til að tölvurnar þrauki nú út ábyrgðartímann
Síðan ég skrifaði póstinn í viewtopic.php?f=21&t=18595 þá hefur komið í ljós að REV á kjörnunum skipta engu máli.
Þetta eru einfaldlega allir G84 og G86 kjarnanir sem hafa þennann vægast sagt stóra galla. Punktur.
Asus vélarnar hafa verið að koma feikivél út og build Quality á þeim þykir mér vera betra en á öllum öðrum tölvum á markaðnum fyrir utan kannski IBM/Lenevo Thinkpad.
IOD hafa verið að flytja inn frá ASUS Nordic í stórum stíl síðastliðin misseri og myndu því líklegast flokkast sem umboðsaðili.
-
- Fiktari
- Póstar: 65
- Skráði sig: Mið 06. Ágú 2008 08:51
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á fartölvu, budget ca. 120 þús
ég persónulega laðast mikið af hp, en held að þær séu margar í þyngri kantinum
Re: Kaup á fartölvu, budget ca. 120 þús
Þetta er slæmt mál . Lýst ekkert á að þurfa að hafa viftur á fullum snúningi útaf svona vitleysu.TechHead skrifaði:Já öll DV6xxx línan þjáist af gölluðum Nvidia grafískum kjörnum.Fernando skrifaði:Takk fyrir svarið. Það borgar sig að athuga hvort að þetta tiltekna HP módel eigi við þetta vandamál að stríða.
Sjá :Hér
og hér fyrir listann af HP vélum sem eru með gölluðum nvidia kubbum
Ljótt mál hjá Nvidia og ekki er nú lausnin við vandamálinu skárri, Bios uppfærslur sem setja viftuna einfaldlega í 100% alltaf til að tölvurnar þrauki nú út ábyrgðartímann
Síðan ég skrifaði póstinn í viewtopic.php?f=21&t=18595 þá hefur komið í ljós að REV á kjörnunum skipta engu máli.
Þetta eru einfaldlega allir G84 og G86 kjarnanir sem hafa þennann vægast sagt stóra galla. Punktur.
Já, þú segir það. Mér er líka farið að lítast ansi vel á þessa Asus fartölvu sem að þú bentir á.TechHead skrifaði: Asus vélarnar hafa verið að koma feikivél út og build Quality á þeim þykir mér vera betra en á öllum öðrum tölvum á markaðnum fyrir utan kannski IBM/Lenevo Thinkpad.
IOD hafa verið að flytja inn frá ASUS Nordic í stórum stíl síðastliðin misseri og myndu því líklegast flokkast sem umboðsaðili.
Ég hef einmitt líka verið hrifinn af HP fartölvunum, en ég held að þetta nvidia mál setji strik í reikninginn. Ég geri mér grein fyrir því að góðar, lesist "öflugar", fartölvur á þessu verði eru frekar þungar, það er allt í góðu.sigurbrjann skrifaði:ég persónulega laðast mikið af hp, en held að þær séu margar í þyngri kantinum
Staðan hjá mér í þessum fartölvuhugleiðingum er sú að Asus vélin er í toppsætinu.
Er kominn tími á að tilkynna sigurvegara, eða eru aðrir betri valmöguleikar þarna úti?
Takk fyrir góð svör,
Fernando
Re: Kaup á fartölvu, budget ca. 120 þús
Félagi minn á svipaða Asus vél og er þvílíkt sáttur við hana ef það hjálpar eitthvað.
Re: Kaup á fartölvu, budget ca. 120 þús
Það skemmir í það minnsta ekki fyrir.GGG skrifaði:Félagi minn á svipaða Asus vél og er þvílíkt sáttur við hana ef það hjálpar eitthvað.
Góða nótt,
Fernando
Re: Kaup á fartölvu, budget ca. 120 þús
á listanum sem þú birtir í linki hér fyrir ofan er ekki dv68xx, sem er einmit vélin sem fernando var að pæla í en það eru samt flestar í dv6xxx línunni en einsog áðan kom framm var ekki dv68xxTechHead skrifaði:
Já öll DV6xxx línan þjáist af gölluðum Nvidia grafískum kjörnum.
Sjá :Hér
og hér fyrir listann af HP vélum sem eru með gölluðum nvidia kubbum
Mr.egglumber
ég vill biðjast forláts fyrir þær stafsetningarvillur sem ég gerði eða gerði ekki
ég vill biðjast forláts fyrir þær stafsetningarvillur sem ég gerði eða gerði ekki
Re: Kaup á fartölvu, budget ca. 120 þús
á listanum sem þú birtir í linki hér fyrir ofan er ekki dv68xx, sem er einmit vélin sem fernando var að pæla í en það eru samt flestar í dv6xxx línunni en einsog áðan kom framm var ekki dv68xx á þessum listaTechHead skrifaði:
Já öll DV6xxx línan þjáist af gölluðum Nvidia grafískum kjörnum.
Sjá :Hér
og hér fyrir listann af HP vélum sem eru með gölluðum nvidia kubbum
Mr.egglumber
ég vill biðjast forláts fyrir þær stafsetningarvillur sem ég gerði eða gerði ekki
ég vill biðjast forláts fyrir þær stafsetningarvillur sem ég gerði eða gerði ekki
Re: Kaup á fartölvu, budget ca. 120 þús
Boðeind, umboðsaðili Asus er hræðilegt fyrirtæki og ekki stunda viðskipti við þá. Held ég hægt að fá Asus vélar hjá Tölvuvirkni, þó ég mæli ekki sérstaklega með þessum vélum.
count von count
-
- has spoken...
- Póstar: 195
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á fartölvu, budget ca. 120 þús
Ég hef alltaf verið hrifinn af Dell. Á eina svoleiðis, 4 ára, ennþá mjög spræk og góð.
EJS var með eitthvað skólablað um daginn, þar var fín vél á 109.900. EJS er náttúrulega okurbúlla, en þetta er samt ágætisverð.
Þekki nokkra sem eiga ACER, alltaf eitthvað vesen á þeim, sérstaklega varðandi viftur og hávaða.
EJS var með eitthvað skólablað um daginn, þar var fín vél á 109.900. EJS er náttúrulega okurbúlla, en þetta er samt ágætisverð.
Þekki nokkra sem eiga ACER, alltaf eitthvað vesen á þeim, sérstaklega varðandi viftur og hávaða.
Re: Kaup á fartölvu, budget ca. 120 þús
Takk fyrir svörin.
Sama reynsla hér af Acer, hef séð alltof margar hrynja.
Kveðja,
Fernando
Hvaða vélum mælir þú með?hallihg skrifaði:Boðeind, umboðsaðili Asus er hræðilegt fyrirtæki og ekki stunda viðskipti við þá. Held ég hægt að fá Asus vélar hjá Tölvuvirkni, þó ég mæli ekki sérstaklega með þessum vélum.
Já, þetta er satt hjá þér. Ég skil þetta samt þannig að þetta eigi við alla G84 og G86 kjarna, samkvæmt Tom's hardware . Nvidia skjákortið í HP tölvunni hefur þennan kjarna. Ég á eftir að kynna mér þetta mál nánar, geri það við tækifæri.egglumber skrifaði:á listanum sem þú birtir í linki hér fyrir ofan er ekki dv68xx, sem er einmit vélin sem fernando var að pæla í en það eru samt flestar í dv6xxx línunni en einsog áðan kom framm var ekki dv68xx á þessum listaTechHead skrifaði:
Já öll DV6xxx línan þjáist af gölluðum Nvidia grafískum kjörnum.
Sjá :Hér
og hér fyrir listann af HP vélum sem eru með gölluðum nvidia kubbum
Ég ætla að skoða Ejs, mér lýst vel á að þriggja ára ábyrgð sé á tölvunum hjá þeim.einarornth skrifaði:Ég hef alltaf verið hrifinn af Dell. Á eina svoleiðis, 4 ára, ennþá mjög spræk og góð.
EJS var með eitthvað skólablað um daginn, þar var fín vél á 109.900. EJS er náttúrulega okurbúlla, en þetta er samt ágætisverð.
Þekki nokkra sem eiga ACER, alltaf eitthvað vesen á þeim, sérstaklega varðandi viftur og hávaða.
Sama reynsla hér af Acer, hef séð alltof margar hrynja.
Kveðja,
Fernando
Re: Kaup á fartölvu, budget ca. 120 þús
Eru dell ekki bara dýrir flugeldar ?
http://gizmodo.com/gadgets/laptops/dell ... 182257.php" onclick="window.open(this.href);return false;
Nei þetta er meira gert í gríni , Dell eru fínar tölvur þegar maður borgar USD +vsk verð fyrir þær.
http://gizmodo.com/gadgets/laptops/dell ... 182257.php" onclick="window.open(this.href);return false;
Nei þetta er meira gert í gríni , Dell eru fínar tölvur þegar maður borgar USD +vsk verð fyrir þær.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á fartölvu, budget ca. 120 þús
Fyrir mitt vit þá hefur Boðeind ekki flutt inn Asus ferðavélar í háa herrans tíð, IOD er að flytja inn flestar Asus vélar sem eru seldar hér á landi og það beint frá Asus. Endilega ekki commenta ef þú ert ekki með hlutina á hreinu Nafnihallihg skrifaði:Boðeind, umboðsaðili Asus er hræðilegt fyrirtæki og ekki stunda viðskipti við þá. Held ég hægt að fá Asus vélar hjá Tölvuvirkni, þó ég mæli ekki sérstaklega með þessum vélum.
Starfsmaður @ IOD
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á fartölvu, budget ca. 120 þús
Skoðaðirðu speccanna á þessari DELL vél LOL færð vélar undir 100K með þessum speckum.. EJS okurbúlla dauðans, veit ekki hvort þeir séu með svona vondan deal við Dell eða hvað. Sjálfur á ég Acer vél sem er 3 ára gömul og gengur en og spilar WoW í fínum gæðum, að vísu búinn að stækka minnið á henni og ég telst til þeirra sem kunna að fara með tölvur svo kannski ekki að markaeinarornth skrifaði:Ég hef alltaf verið hrifinn af Dell. Á eina svoleiðis, 4 ára, ennþá mjög spræk og góð.
EJS var með eitthvað skólablað um daginn, þar var fín vél á 109.900. EJS er náttúrulega okurbúlla, en þetta er samt ágætisverð.
Þekki nokkra sem eiga ACER, alltaf eitthvað vesen á þeim, sérstaklega varðandi viftur og hávaða.
Starfsmaður @ IOD
-
- has spoken...
- Póstar: 195
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á fartölvu, budget ca. 120 þús
Já, ég veit að maður getur fengið ódýrari vélar með sömu spekka, en þær eru að mínu mati lélegri, þó svo að spekkarnir séu þeir sömu. Fyrir langflesta skiptir meira máli að vera með áreiðanlega og hljóðláta tölvu sem lítur vel út, en að spara 10-20 þúsund.faraldur skrifaði:Skoðaðirðu speccanna á þessari DELL vél LOL færð vélar undir 100K með þessum speckum.. EJS okurbúlla dauðans, veit ekki hvort þeir séu með svona vondan deal við Dell eða hvað. Sjálfur á ég Acer vél sem er 3 ára gömul og gengur en og spilar WoW í fínum gæðum, að vísu búinn að stækka minnið á henni og ég telst til þeirra sem kunna að fara með tölvur svo kannski ekki að markaeinarornth skrifaði:Ég hef alltaf verið hrifinn af Dell. Á eina svoleiðis, 4 ára, ennþá mjög spræk og góð.
EJS var með eitthvað skólablað um daginn, þar var fín vél á 109.900. EJS er náttúrulega okurbúlla, en þetta er samt ágætisverð.
Þekki nokkra sem eiga ACER, alltaf eitthvað vesen á þeim, sérstaklega varðandi viftur og hávaða.
Þó að vissulega sé EJS okurbúlla, þá má ekki gleyma því að verðmunurinn á þeim og dell.com fer ekki allur í vasann hjá EJS. Til að mynda er 24,5% vsk, EJS verður að vera með 2 eða 3 ára ábyrgð (30-90 dagar hjá dell.com minnir mig) fyrir utan það hversu mikið minni markaðurinn hérna er.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á fartölvu, budget ca. 120 þús
Var nú meira að skoða markaðinn hér, veit vel að flestir horfa á verðin í bandaríkjunum á netinu og bölva verðinu hérna en auðvitað er VSK aldrei settur í auglýst verð þareinarornth skrifaði:Já, ég veit að maður getur fengið ódýrari vélar með sömu spekka, en þær eru að mínu mati lélegri, þó svo að spekkarnir séu þeir sömu. Fyrir langflesta skiptir meira máli að vera með áreiðanlega og hljóðláta tölvu sem lítur vel út, en að spara 10-20 þúsund.faraldur skrifaði:Skoðaðirðu speccanna á þessari DELL vél LOL færð vélar undir 100K með þessum speckum.. EJS okurbúlla dauðans, veit ekki hvort þeir séu með svona vondan deal við Dell eða hvað. Sjálfur á ég Acer vél sem er 3 ára gömul og gengur en og spilar WoW í fínum gæðum, að vísu búinn að stækka minnið á henni og ég telst til þeirra sem kunna að fara með tölvur svo kannski ekki að markaeinarornth skrifaði:Ég hef alltaf verið hrifinn af Dell. Á eina svoleiðis, 4 ára, ennþá mjög spræk og góð.
EJS var með eitthvað skólablað um daginn, þar var fín vél á 109.900. EJS er náttúrulega okurbúlla, en þetta er samt ágætisverð.
Þekki nokkra sem eiga ACER, alltaf eitthvað vesen á þeim, sérstaklega varðandi viftur og hávaða.
Þó að vissulega sé EJS okurbúlla, þá má ekki gleyma því að verðmunurinn á þeim og dell.com fer ekki allur í vasann hjá EJS. Til að mynda er 24,5% vsk, EJS verður að vera með 2 eða 3 ára ábyrgð (30-90 dagar hjá dell.com minnir mig) fyrir utan það hversu mikið minni markaðurinn hérna er.
Starfsmaður @ IOD
Re: Kaup á fartölvu, budget ca. 120 þús
Skiptir engu, allar vélar með G84 og G86 eru affectaðar af þessum galla.egglumber skrifaði:á listanum sem þú birtir í linki hér fyrir ofan er ekki dv68xx, sem er einmit vélin sem fernando var að pæla í en það eru samt flestar í dv6xxx línunni en einsog áðan kom framm var ekki dv68xx á þessum listaTechHead skrifaði:
Já öll DV6xxx línan þjáist af gölluðum Nvidia grafískum kjörnum.
Sjá :Hér
og hér fyrir listann af HP vélum sem eru með gölluðum nvidia kubbum
HP eiga bara efir að gúddera svika BIOS á dv68