Ég var að færa mig yfir til Vodafone um daginn og pantaði mér 8 Mb tengingu. Allt í góðu með það bara
þangað til að ég fer að skoða hraðan sem ég er að fá. Hann rétt slefar í 1 Mb.

Þar sem ég er með ADSL sjónvarp og 2 afruglara þá segir Síminn mér að ég geti ekki reiknað með að fá meiri
hraða en þetta.
Nú vil ég bara heyra hvort að einhver sé með svona setup hjá sér og hvort að hraðinn er takmarkaður vegna þess
að maður er með 2 afruglara.
Kv.
Doct