Er einkver munur á 32 og 64 borðum

Svara
Skjámynd

Höfundur
sveinn Rúnarr
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 13. Okt 2003 22:38
Staða: Ótengdur

Er einkver munur á 32 og 64 borðum

Póstur af sveinn Rúnarr »

ég er með 64 og 32 og ég fynn ekki mun

legi
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Sun 25. Maí 2003 18:40
Staða: Ótengdur

Re: Er einkver munur á 32 og 64 borðum

Póstur af legi »

Ertu með hvað segiru ?
[ CP ] Legionaire
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Re: Er einkver munur á 32 og 64 borðum

Póstur af ICM »

legi skrifaði:Ertu með hvað segiru ?
hann er með 32mb forngrip og einn 64mb að reyna að bera þá saman.
nei smá spaug. Hann hefur pottþétt verið að láta plata sig til að kaupa AMD-64 og er að komast að því að það er erfitt að finna forrit sem nýta sér 64bit ennþá sem gagnast venjulegum notendum.
Skjámynd

Höfundur
sveinn Rúnarr
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 13. Okt 2003 22:38
Staða: Ótengdur

Póstur af sveinn Rúnarr »

það var einginn að plata mig ég keipti bara 32mb og 64mb og ég nota ekki 64mb eins og er
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þú meinar bit ekki mb ? keyptiru þér 64bita móðurborð án þess að vita hver er munurinn?


sumt fólk er svo bandarískt!
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Er einkver munur á 32 og 64 borðum. Það gefur okkur ekki nægilegar upplýsingar. Þegar þú bætir við borðum þá fá flestir það í hugan að þú sért að segja að móðurborðið sjálft sé með minni :shock: Þessvegna datt mér í hug að þú værir að tala um 32/64bit mismunin...

Ertu að segja að þú sért að keyra það gamalt stýrikerfi að það nýti ekki einusinni 64mb minni almennilega? Ef þú ert að tala um minni á skjákortum þá skiptir gpu meira máli en minnið en þá á þetta líka heima í skjákorts/hljóðkorts umræðum.
Ertu kanski að tala um minnislykla? þá eiga þeir heima í minni og minnislyklar. eða áttu við einhver önnur mb sem eru að fara framhjá okkur?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hmm.. kanski er hann að tala um örgjörfa sem að er með 32mb cache og annann með 64mb ;) ég held að maður ætti samt að finna smá mun á þeim.

eða kanski er hann með móðurborð með onboard 64mb skjástýringu :)
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

gnarr skrifaði:hmm.. kanski er hann að tala um örgjörfa sem að er með 32mb cache og annann með 64mb ;)
úff nei, flestir örgjörvar í dag eru með 256-512k L2, kanski eftir einhver ár færðu hitt.
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

64 borðar eru tvöfalt fleiri en 32

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Fletch skrifaði:64 borðar eru tvöfalt fleiri en 32

Fletch
fletch þar sem þú veist þetta gætirðu sagt okkur hvaða borðar þetta eru.

við gnarr vorum fastir á borð as in móður borð.
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

er maðurinn ekki að tala um jólaborða ?

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

Roger_the_shrubber
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 03:22
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Roger_the_shrubber »

Fletch skrifaði:er maðurinn ekki að tala um jólaborða ?

Fletch
Nei, borða til að setja í hárið. Ég hef ekki nægilega mikið hár þannig að ég myndi ekki þekkja munin :(
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég er með nokkrar gerðir af borðum einn svona Batman áferðin er rosalega kúl síðan er ég með einn babie bleikur sem er nátturulega litur feminista síðan á ég annan Superman einna ánægðastur með hann :)
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

ég fékk 128 ActionMan borða í Leikbæ! þeir rokka! :D
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Jesús, þetta er að breytast í huga. Drengir takið ykkur tök.
Voffinn has left the building..
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hei.. náunginn kom með óskiljanlega spurningu. þá fær hann óskiljanlega svör :)
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Nei, svoleiðis fólk á bara að ignore-a eða benda því hvar rétta leiðin er.
Voffinn has left the building..
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég held að hann sé alveg búinn að fatta hvað hann gerði vitlaust í þessum pósti. annars hlítur hann að vera mjög slow. þannig að við vorum í rauninni að benda honum á réttu leiðina.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Voffinn skrifaði:Nei, svoleiðis fólk á bara að ignore-a eða benda því hvar rétta leiðin er.
voffi við vorum að reyna að benda honum á hver rétta leiðin er, en þar sem það virkaði ekki þurftum við að sýna honum hve ónákvæmt þetta var svo hann leiðrétti þetta nú einhverntíman
Svara