Hjálp við val á aflgjafa...

Svara

Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Staða: Ótengdur

Hjálp við val á aflgjafa...

Póstur af GGG »

Ég er að fara að uppfæra hjá mér tölvuna og mig vantar aflgjafa.

Fyrst var ég að spá í þessum:
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... W_TG600-BZ" onclick="window.open(this.href);return false;
En hann kostar Kr. 13.860.

Svo var mér bent á þennann:
http://www.computer.is/vorur/6711" onclick="window.open(this.href);return false;
Aðeins minni en á bara 4.900!

Eru þetta ekki nógu sambærilegir aflgjafar og virka þeir með því sem ég er að spá að kaupa :?:

Þetta er ca. tölvan sem aflgjafinn þarf að fara í:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=29&t=18961" onclick="window.open(this.href);return false;

.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á aflgjafa...

Póstur af KermitTheFrog »

ef þú ert ekki að spara, þá myndi ég taka þennan dýrari.. það er bara möst að vera með góðan aflgjafa uppá að skemma ekkert inní tölvunni

Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á aflgjafa...

Póstur af GGG »

KermitTheFrog skrifaði:ef þú ert ekki að spara, þá myndi ég taka þennan dýrari.. það er bara möst að vera með góðan aflgjafa uppá að skemma ekkert inní tölvunni
Já, en þrefaldur verðmunur er einum of, það er að segja ef þessi ódýrari er í lagi..
Þess vegna spyr ég hvort hann sé ekki nógu góður, ég get þá notað peninginn sem ég spara og fengið mér td. HD4870 skjákort í staðinn fyrir HD4850 skjákort...

einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á aflgjafa...

Póstur af einarornth »

Persónulega myndi ég fara einhvern svona milliveg:

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3809

Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á aflgjafa...

Póstur af GGG »

einarornth skrifaði:Persónulega myndi ég fara einhvern svona milliveg:

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3809
Já, kannski, en hver er eiginlega munurinn á þessum aflgjöfum, þessi er td. aflminni en þessi ódýri..?
Þessi sem þú ert að mæla með er 520W á 10 þús, hinn er 550W á 5 þús, helmings munur á verði,
er það ekki Wattatalan sem skiptir máli?


.

einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á aflgjafa...

Póstur af einarornth »

GGG skrifaði:
einarornth skrifaði:Persónulega myndi ég fara einhvern svona milliveg:

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3809
Já, kannski, en hver er eiginlega munurinn á þessum aflgjöfum, þessi er td. aflminni en þessi ódýri..?
Þessi sem þú ert að mæla með er 520W á 10 þús, hinn er 550W á 5 þús, helmings munur á verði,
er það ekki Wattatalan sem skiptir máli?
Hún skiptir einhverju máli, en það sem skiptir meira máli er ampertalan sem hvert braut(rail) ræður við. Svo er náttúrulega líka gæðamunur á þessu. Það gildir í þessu eins og svo mörgu öðru, ekki kaupa það dýrasta og ekki það ódýrasta...
Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á aflgjafa...

Póstur af Zorglub »

GGG skrifaði:Ég er að fara að uppfæra hjá mér tölvuna og mig vantar aflgjafa.

Fyrst var ég að spá í þessum:
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... W_TG600-BZ" onclick="window.open(this.href);return false;
En hann kostar Kr. 13.860.

Svo var mér bent á þennann:
http://www.computer.is/vorur/6711" onclick="window.open(this.href);return false;
Aðeins minni en á bara 4.900!

Eru þetta ekki nógu sambærilegir aflgjafar og virka þeir með því sem ég er að spá að kaupa :?:

Þetta er ca. tölvan sem aflgjafinn þarf að fara í:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=29&t=18961" onclick="window.open(this.href);return false;

Þetta er eins og að bera saman nýan Bens og gamla Lödu :lol:
Vélin hjá þér myndi varla ræsa sig með þetta ódýra grey [-(
Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á aflgjafa...

Póstur af GGG »

ok, þá reynir maður að splæsa í dýrari aflgjafa fyrst allir mæla með því :)
Var bara svo freistandi að spara 10 þús og eyða í eitthvað betra í græjuna.
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á aflgjafa...

Póstur af mind »

Það er samt bara meira huglægur sparnaður yfirleitt.

Það er alveg ótrúlegt hvað góðir aflgjafar þola ranga, illa og stundum bara hættulega meðferð án þess að eyðileggja út frá sér :)

Auk þess þá endast þeir lengur.

Computer.is aflgjafinn myndi ég kannski láta í tölvu handa mömmu.
Corsair eru mjög fínir.
Tagan eru bara asnalega góðir - þessi framleiðandi er svo sjúkur að hann lætur fylgja með hanska til að láta power supply í tölvuna án fingrafara!
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á aflgjafa...

Póstur af KermitTheFrog »

framleiðandi skiptir líka máli
Svara