Ég er að leita að góðum, en ekki mjög dýrum RAID 5 controller fyrir ATA133.
þar sem að diskarnir mínir keppast við að deyja sem fyrst, þá vill ég gera eitthvað til að halda í gögnin mín og RAID 5 virðist vera besta lausnin.
Þetta sýnist mér vera besti controllerinn. en vitið þið um eitthvað betra/ódýrara?
Hvað er besti RAID 5 controllerinn
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6208
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Hvað er besti RAID 5 controllerinn
"Give what you can, take what you need."