hvaða póstforrit á ég að nota?

Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

hvaða póstforrit á ég að nota?

Póstur af odinnn »

ég hef verið að sjá ykkur vera að mæla gegn notkun á outlook þannig að ég spyr: hvaða forrit ætti ég að nota í staðinn?

Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Staða: Ótengdur

Póstur af Skoop »

ég nota þetta http://www.mozilla.org/projects/thunderbird/
mjög fínt open source forrit

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Microsoft Outlook ;)
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

ég er það lélegur að vera bara að nota vefpóst, nenni ekki að vera að stilla póstforrit í tölvum hvert sem ér fer.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

líka ég :)
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

Ég mæli með Outlook 2003... það er pjúra snilld. Junk mail fítusinn í því er að virka mjög vel.. hingað til hefur allur sorapóstur farið í JM folderinn :D
kemiztry

Theory
Staða: Ótengdur

Póstur af Theory »

Hah LOL, Outlook 2003 "nýr ruslpóst filter"...
Hefur verið ruslpóst filter sem virkar í Opera Mail nokkuð lengi.

Ég mæli annarsvegar með Opera Mail, ef þú notar Opera vafran á annað borð, þá er ekkert vesen með að vera með of mörg forrit uppi í einu, og hann er margfalt öruggari en Outlook sem er bara eins og svissneskur ostur af öryggisholum. http://www.opera.com

Hinsvega Mozilla Thunderbird, sem hefur einnig virkandi ruslpóst filter og er líka öruggara en outlook. Það er líka fínt að nota Thunderbird ef þú ert Mozilla/Firebird notandi á annað borð.
http://www.mozilla.org
Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Staða: Ótengdur

Póstur af bizz »

Outlook 2003 er samt soldið flott sko!
Alveg fullt af nýjum fídusum..
Annars mæli ég alveg með outlook, hefur aldrei verið með vesen :D

Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Póstur af Amything »

The Bat er tær snilld. http://www.ritlabs.com/the_bat/
Skjámynd

DarkAngel
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 10:23
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af DarkAngel »

Ég nota nú bara outlook express og það er bara virka fínt fyrir mig
Kveðja
DarkAngel

Intel P4 2.66ghz*19" Aoc trinitron skjár*Asus P48x Mb*Radeon 9600 Pro 128mb*1Gb Minni (266mhz)*120Gb Wd ATA, 200Gb Maxtor ATA og 200Gb Wd SATA Hdd
Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Póstur af Gothiatek »

Thunderbird, ekki spurning. Mjög nett og fínt póstforrit. Einnig mæli ég sterklega með Firebird browsernum.

Aðalástæðan fyrir því að ég nota ekki Outlook í Windows er öryggisástæður + vírusar og að það er sneisafullt af fídusum sem ég hef ekkert að gera með heima hjá mér!!
pseudo-user on a pseudo-terminal
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

Gott hjá þér Theory!
kemiztry
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Eitt enn atkvæði fyrir Thunderbird, ég hef verið að nota það síðan fyrstu útgáfu (Ekki langt síðan ;) )
Voffinn has left the building..
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Thunderbird!

Mjög sniðugar spam filters í því, þú merkir póst alltaf sem spam, og þá lærir forritið á því og getur greint spam frá venjulegum pósti fyrir þig.

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

Gothiatek skrifaði:Thunderbird, ekki spurning. Mjög nett og fínt póstforrit. Einnig mæli ég sterklega með Firebird browsernum.

Aðalástæðan fyrir því að ég nota ekki Outlook í Windows er öryggisástæður + vírusar og að það er sneisafullt af fídusum sem ég hef ekkert að gera með heima hjá mér!!
Ahm... LUSER
Lærðu á outlook, lærð windows security.
Þá færðu ekki þessa helv. virii.
Ekki tala við fáðu öll email sem text, ekki HTML etc.
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Málið við Outlook er að það er svo óöryggt by default að maður á hættu að fá vírus ef maður er bara t.d. með kveikt á HTML eins og Fox sagði. En í Mozilla Thunderbird til dæmis, þá er vel séð um öryggið, HTML er samt á by default þar, en ekki Javascript og fleira sem getur smitað nema að notandinn leyfi það sérstaklega.

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

Mér finnst að fólk ætti ekki að skipta út póstforritinu sínu einfaldlega vegna þess að það nennir ekki að eiða tíma í að læra á það.

Ekki hægt að segja að outlook sé lélegt, áður en það er stillt.

Hvernig er t.d RedHat 9, áður en það er uppfært og stillt?
Unsecured.
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Það eru bara ekki allir sem kunna að stilla þau eða vita ekki mikið um stillingarnar, þeir þurfa á góðum default stillingum að halda.

Red Hat er ekkert sérlega unsecure óstillt, það eru ágætis default stillingar. Einnig er hægt að ráða default stillingunum í setup minnir mig(Normal, Extra security eða Paranoid)
Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Póstur af Gothiatek »

Fox skrifaði:Ahm... LUSER
Lærðu á outlook, lærð windows security.
Þá færðu ekki þessa helv. virii.
Ekki tala við fáðu öll email sem text, ekki HTML etc.
Hvað þýðir LUSER?? L-User as in Linux User ???

Læra á Outlook, læra á Windows security!!! Tel mig kunna ágætlega á þetta, patcha tölvuna mína og nota vírusvörn. Samt nota ég ekki Outlook, og Internet Explorer ef því er að skipta. Auðvitað get ég farið að breyta stillingum fram og tilbaka (eins og ég gerði þegar ég notaði Outlook) en nenni ekki að standa í því þegar ég get bara notað Thunderbird :8)

Held að við séum ekki að tala um að fólk nenni ekki að læra á póstforritið sitt. Bara hvað hver og einn fílar!
pseudo-user on a pseudo-terminal

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

halanegri skrifaði:Það eru bara ekki allir sem kunna að stilla þau eða vita ekki mikið um stillingarnar, þeir þurfa á góðum default stillingum að halda.

Red Hat er ekkert sérlega unsecure óstillt, það eru ágætis default stillingar. Einnig er hægt að ráða default stillingunum í setup minnir mig(Normal, Extra security eða Paranoid)
Mjög mörg SSH exploit t.d

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

Gothiatek skrifaði:
Fox skrifaði:Ahm... LUSER
Lærðu á outlook, lærð windows security.
Þá færðu ekki þessa helv. virii.
Ekki tala við fáðu öll email sem text, ekki HTML etc.
Hvað þýðir LUSER?? L-User as in Linux User ???

Læra á Outlook, læra á Windows security!!! Tel mig kunna ágætlega á þetta, patcha tölvuna mína og nota vírusvörn. Samt nota ég ekki Outlook, og Internet Explorer ef því er að skipta. Auðvitað get ég farið að breyta stillingum fram og tilbaka (eins og ég gerði þegar ég notaði Outlook) en nenni ekki að standa í því þegar ég get bara notað Thunderbird :8)

Held að við séum ekki að tala um að fólk nenni ekki að læra á póstforritið sitt. Bara hvað hver og einn fílar!


INTERNET TERMS&ACRONYMSV1.0
LUSER
A user who is a loser.



Og smá saga:

Jargon File
luser
/loo'zr/ n. [common] A user; esp. one who is also a loser. (luser and loser are pronounced identically.) This word was coined around 1975 at MIT. Under ITS, when you first walked up to a terminal at MIT and typed Control-Z to get the computer's attention, it printed out some status information, including how many people were already using the computer; it might print "14 users", for example. Someone thought it would be a great joke to patch the system to print "14 losers" instead. There ensued a great controversy, as some of the users didn't particularly want to be called losers to their faces every time they used the computer. For a while several hackers struggled covertly, each changing the message behind the back of the others; any time you logged into the computer it was even money whether it would say "users" or "losers". Finally, someone tried the compromise "lusers", and it stuck. Later one of the ITS machines supported luser as a request-for-help command. ITS died the death in mid-1990, except as a museum piece; the usage lives on, however, and the term `luser' is often seen in program comments and on Usenet.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Fox skrifaði:
halanegri skrifaði:Það eru bara ekki allir sem kunna að stilla þau eða vita ekki mikið um stillingarnar, þeir þurfa á góðum default stillingum að halda.


Red Hat er ekkert sérlega unsecure óstillt, það eru ágætis default stillingar. Einnig er hægt að ráða default stillingunum í setup minnir mig(Normal, Extra security eða Paranoid)
Mjög mörg SSH exploit t.d
Já mjög mörg... Mér sýnist þú ekki vita það mikið um linux til að vera segja eitthvað svona. Þetta ssh exploit sem þú talar um, kom að vísu fram, það breiddist mjög fljótt um linux samfélagið. Sem merkir að allir sem eitthvað vit hafa í kollinum hafa patchað sitt sem fyrst.

Svo ef við förum í það, þá er ssh, eða openssh sem er oftast notað í linux, búið til af þeim sem gera OpenBSD, eitt öruggasta kerfi í heimi. Það er 3rd party software, kemur linux ekkert við meira en Outlook í windows.
Voffinn has left the building..

Theory
Staða: Ótengdur

Póstur af Theory »

Hérna, Já... Ég nota OpenBSD á einni vél hérna hjá mér, á síðustu árum hafa fundist um 1 remote exploit fyrir base install af því... Ég ætla ekki einusinni að byrja að telja upp hve mörg exploit, remote eða local séu til fyrir windows eða hafa komið upp fyrir winows base install. Sure, það er hægt að configure'a þetta allt fram og til baka, fá sér zonealarm, og Norton Antivirus allskonar poppupstoppers fyrir IE, spamfilter í Outlook... Og þegar þú ert búinn að borga fyrir þetta allt, og fá leifi til að nota það hefur það kostað þig ~50 k, eða meira ef þú notar MS Office líka.

Þannig í staðinn fyrir að eyða tíma sem ég hef ekki og pening sem ég á ekki í að reyna að komast hjá því að vírus eyðileggji tölvuna mína, nota ég freker opin hugbúnað sem er hægt að fá frítt og er öruggari by default.
Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Póstur af Gothiatek »

heyr heyr
pseudo-user on a pseudo-terminal
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Fox skrifaði:
halanegri skrifaði:Það eru bara ekki allir sem kunna að stilla þau eða vita ekki mikið um stillingarnar, þeir þurfa á góðum default stillingum að halda.

Red Hat er ekkert sérlega unsecure óstillt, það eru ágætis default stillingar. Einnig er hægt að ráða default stillingunum í setup minnir mig(Normal, Extra security eða Paranoid)
Mjög mörg SSH exploit t.d
Venjulegur notandi notar ekki SSH, og er þ.a.l. ekki með SSH í gnangi frá byrjun, og ég ætla rétt að vona að Red Hat keyri ekki SSH frá byrjun án þess að spyrja mann, þá væri það nokkuð óöruggt.
Svara