Vantar góðann kassa í stærri gerðinni

Svara

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Vantar góðann kassa í stærri gerðinni

Póstur af machinehead »

Sælir,

Ég er að fara að uppfæra aðeins hjá mér og skella mér í HD 4780 Crossfire og vantar einfaldlega stærri kassa.
Er með Antec P180 núna og það er varla pláss fyrir 1 stk 4780.

Það sem skiptir mestu er að hann kæli vel, hávaðinn skiptir litlu sem engu.

Hverju mælið þið með?

Edit:

Verðbil einhverstaðar milli 15 og 25
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góðann kassa í stærri gerðinni

Póstur af KermitTheFrog »

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ntec_P182B" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góðann kassa í stærri gerðinni

Póstur af machinehead »

Sýnist þessi nú ekki vera neitt stærri en sá sem ég er með núþegar
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góðann kassa í stærri gerðinni

Póstur af KermitTheFrog »

en þessir??

http://www.computer.is/vorur/4798" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.computer.is/vorur/4868" onclick="window.open(this.href);return false;

halldorjonz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góðann kassa í stærri gerðinni

Póstur af halldorjonz »

mitt 8800gt passar í ANTEC SOLO quiet... hvernig getur þá 4870 ekki passað í antec p180!!

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góðann kassa í stærri gerðinni

Póstur af machinehead »

halldorjonz skrifaði:mitt 8800gt passar í ANTEC SOLO quiet... hvernig getur þá 4870 ekki passað í antec p180!!
Ég sagði að það passaði varla og er að fara í Crossfire
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góðann kassa í stærri gerðinni

Póstur af vesley »

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1106" onclick="window.open(this.href);return false;

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=833" onclick="window.open(this.href);return false;

örugglega stærstu kassarnir sem þú getur fundið hér á landi vinur minn koma 8800 ultra í það og það var bara lítið í kassanum meðað við huge stærð sjálfs kortsins
massabon.is
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góðann kassa í stærri gerðinni

Póstur af MuGGz »

ég er með cosmos 1000, mæli hiklaust með honum, geggjaður kassi, besti kassi sem ég hef nokkurntíman unnið í
Skjámynd

DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góðann kassa í stærri gerðinni

Póstur af DoofuZ »

Ég mæli hiklaust með kassanum mínum, CoolerMaster Stacker! :8) Kostar ekki nema 18.990 kr. hjá Task :) Algjört monster að stærð, móðurborðið tekur varla neitt pláss og svo geturu fengið sérstök box fyrir hörðu diskana sem tekur stæði þriggja diska en hýsir sjálft fjóra og hefur kæliviftu. Það fylgdi eitt svoleiðis með kassanum mínum en mér sýnist Task selja það sér. Svo rakst ég á CoolerMaster Stacker RC-810 hjá Tölvutækni á 22.900 kr. Mjög svipaður og minn nema allur svartur, með gluggahlið, 2 x 120 mm viftur að aftan í stað einnar og svo sé ég ekki betur en að það sé bara hægt að hafa aflgjafann að neðan en í mínum er hægt að hafa hann annað hvort uppi eða niðri eða jafnvel hafa tvo. Eini gallinn sem ég sé svo við kassann er að það er ekki hægt að skella viftu í hliðina eins og er hægt í mínum en annars lítur hann helvíti vel út.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góðann kassa í stærri gerðinni

Póstur af Sallarólegur »

Finnur ekki mikið stærri en þennan http://www.task.is/?prodid=2574" onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góðann kassa í stærri gerðinni

Póstur af machinehead »

Sallarólegur skrifaði:Finnur ekki mikið stærri en þennan http://www.task.is/?prodid=2574" onclick="window.open(this.href);return false;
Já nice...
En annars þá var ég að pæla í þessum http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2156" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góðann kassa í stærri gerðinni

Póstur af beatmaster »

Sallarólegur skrifaði:Finnur ekki mikið stærri en þennan http://www.task.is/?prodid=2574" onclick="window.open(this.href);return false;
Mynd

Massaturn! =P~
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góðann kassa í stærri gerðinni

Póstur af Gúrú »

beatmaster skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Finnur ekki mikið stærri en þennan http://www.task.is/?prodid=2574" onclick="window.open(this.href);return false;
Mynd

Massaturn! =P~
Er þetta gerð af dótaríinu sem ég sá í Lifandi vísindum fyrir ekki svo löngu, þar sem að e-h fyrirtæki býðst til að setja ALLT inní einn turn og selja þér hann?
Modus ponens

HilmarHD
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 18. Okt 2008 18:53
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góðann kassa í stærri gerðinni

Póstur af HilmarHD »

Ég er með Thermaltake Kandalf Supertower mjög góður.

Getur líka fengið þér CoolerMaster Stacker Silver
Thermaltake Kandalf Super Tower / MSI P35 Neo2 / E8500 3.16GHz / XFX 8800GT Alpha Dog Edition OC
520W Corsair PSU / Creative X-Fi Exreme Gamer / 3X 320GB WD HDD / 1X 400 WD HDD / 1X 750 WD HDD
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góðann kassa í stærri gerðinni

Póstur af ManiO »

HilmarHD skrifaði:Ég er með Thermaltake Kandalf Supertower mjög góður.

Getur líka fengið þér CoolerMaster Stacker Silver

Hann er eflaust búinn að redda þessu þar sem þetta er þráður frá ágúst ;) Endilega muna að kíkja á dagsetninguna á þráðum :D
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

HilmarHD
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 18. Okt 2008 18:53
Staða: Ótengdur

Re: Vantar góðann kassa í stærri gerðinni

Póstur af HilmarHD »

Haha steingleymdi mér.
Thermaltake Kandalf Super Tower / MSI P35 Neo2 / E8500 3.16GHz / XFX 8800GT Alpha Dog Edition OC
520W Corsair PSU / Creative X-Fi Exreme Gamer / 3X 320GB WD HDD / 1X 400 WD HDD / 1X 750 WD HDD
Svara