Besti 22" skjárinn - miðað við verð.

Svara

Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Staða: Ótengdur

Besti 22" skjárinn - miðað við verð.

Póstur af GGG »

Jæja, þá er komið að því, ég ætla að kaupa 22" skjá í næstu viku.

Ég er búinn að skoða ótal marga skjái og er alveg ringlaður, mig vantar hjálp. #-o

Hvaða skjá á ég að fá mér og afhverju?

Pengingar skipta máli, svo ekki mæla með 45-75 þús króna 22" skjá takk :shock:



Verðhugmynd er ca. 25-35 þús.

Skjárinn verður mest notaður í leiki, netið, og grafíkvinnslu.

Herbergið sem hann verður í er frekar bjart yfir daginn og inbyggða hátalara þarf ég ekki.

Hlakka til að heyra með hverju þið vaktmenn mælið með :D

.
.
.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" skjárinn - miðað við verð.

Póstur af Gúrú »

Modus ponens
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" skjárinn - miðað við verð.

Póstur af Swooper »

Hmm, hef einmitt heyrt að ViewSonic og Samsung kaupi skjái sem Acer framleiðir og geri að sínum, og þess vegna sé allt eins gott að kaupa ódýra Acer skjáinn (þó hann sé ekkert ótrúlega góður skjár, þá er hann mjög fínn fyrir 25k). Veit ekki með Benq samt.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" skjárinn - miðað við verð.

Póstur af Snorrivk »

Ég er með 22"Benq og er mjjjöööögggg sáttur með hann :)

hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" skjárinn - miðað við verð.

Póstur af hsm »

Swooper skrifaði:Hmm, hef einmitt heyrt að ViewSonic og Samsung kaupi skjái sem Acer framleiðir og geri að sínum, og þess vegna sé allt eins gott að kaupa ódýra Acer skjáinn (þó hann sé ekkert ótrúlega góður skjár, þá er hann mjög fínn fyrir 25k). Veit ekki með Benq samt.

Hmm, það finnst mér eitthvað skrítið þar sem að ég hélt að Samsung væri einn stærsti panel-maker á markaðinum í dag.
En endilega leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál. :roll:

Viðbót : Ég las einhverstaðar á netinu "hef ekki tíma til að leita" að Sony notar Samsung panels í sín LCD sjónvörp.
Last edited by hsm on Fös 08. Ágú 2008 08:33, edited 1 time in total.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" skjárinn - miðað við verð.

Póstur af GGG »

Ég hef heyrt þetta með BenQ skjáina, að þeir séu bestir miðað við krónutöluna,
en hvað með merki eins og ViewSonic sem Gúrú benti á..?
Eru þeir bara of dýrir miðað við BenQ..?
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" skjárinn - miðað við verð.

Póstur af Swooper »

hsm skrifaði:
Swooper skrifaði:Hmm, hef einmitt heyrt að ViewSonic og Samsung kaupi skjái sem Acer framleiðir og geri að sínum, og þess vegna sé allt eins gott að kaupa ódýra Acer skjáinn (þó hann sé ekkert ótrúlega góður skjár, þá er hann mjög fínn fyrir 25k). Veit ekki með Benq samt.

Hmm, það finnst mér eitthvað skrítið þar sem að ég hélt að Samsung væri einn stærsti panel-maker á markaðinum í dag.
En endilega leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál. :roll:

Ég sá þetta bara í einhverju user reviewi um Acer skjáinn... Ætti að geta grafið það upp fyrir þig í vinnunni á morgun ef þú vilt. Ekki beint áreiðanlegar heimildir samt, ég viðurkenni það fúslega - sel það því ekki dýrar en ég keypti það.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" skjárinn - miðað við verð.

Póstur af GGG »

Ok, so far er þetta ViewSonic vs BenQ.....

Einhverjir aðrir skjáir sem ég ætti að skoða..?
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" skjárinn - miðað við verð.

Póstur af DaRKSTaR »

synchmaster 2253bw snildar skjár. þarf að fara 3 þús kall yfir budget en þú sérð ekki eftir því.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" skjárinn - miðað við verð.

Póstur af mind »

Ég skal bara svara því svart á hvítu.

Samsung selur öðrum panelana sína en ekki öfugt!

Endilega farið bara á t.d.
http://www.flatpanels.dk/skaerme.php
Skrifið inn samsung og leitið.

Að öllu jöfnu eru flest allir 22" skjáir með svipaðan eða sama panel.

Þú ert að borga fyrir hönnun, tengi og virkni í flestum tilvikum. Svosem DVI , HDMI tengi hvernig standur, er hann hækkanlegur o.s.f.

Sjálfur nota ég Samsung.

vanished
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2008 11:57
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" skjárinn - miðað við verð.

Póstur af vanished »

GGG skrifaði:Ok, so far er þetta ViewSonic vs BenQ.....

Einhverjir aðrir skjáir sem ég ætti að skoða..?


Þessi Viewsonic skjár hjá Kísildal er ekki til lengur, en þeir eiga þessa BenQ skjái einnig á 29.500,

Þannig það er ódýrara að taka þá hjá Tölvuvirkni á 26.500

:wink:

Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" skjárinn - miðað við verð.

Póstur af GGG »

Já mér sýnist þetta stefna í BenQ skjáinn, nema einhver bendi mér á eitthvað betra eða ég rekist á einhvern sem er að selja notaðan skjá fyrir lítið.

Frábært að geta fengið ráð og umræður hérna til að hjálpa manni, var orðinn alveg riglaður með kaupin :)
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" skjárinn - miðað við verð.

Póstur af mind »

GGG - Gott er að hafa í huga að þó allir skjáir noti sama panel þá er myndin ekki sú sama á þeim öllum.

Sumir skjáir eru litstilltir fyrir þig , sumir eru það ekki. Í sumum eru notaðir betri íhlutir en í öðrum sem getur gefið betri raun svartíma o.s.f.

Allir 22" skjáir eru TN 6-bita filmur og ná því EKKI raunlitum, ef þú hefur atvinnu af grafíkvinnslu skiptir það máli, annars voða litlu.

Besta leiðin mun líklega alltaf vera að fá að sjá skjáina hlið við hlið sem þú ert mest að pæla í. Því hvaða skjár hentar hverjum er jafn misjafnt og fólk.

Skjárinn er það tæki tölvunnar sem þú munt eyða öllum þínum stundum að horfa á og því er það svakalegur kostur að vera með réttan skjá sem hentar þér frekar en að reyna spara þúsundkalla.

Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" skjárinn - miðað við verð.

Póstur af GGG »

já mind, þetta er alveg rétt hjá þér, og mér sýnist miðað við þennann verðflokk sem ég er að spá í þá sé BenQ málið, rakst reyndar á þennann:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1015

getur einhver sagt mér hvort það sé þess virði að kaupa þennann frekar en BenQ og þá afhverju...
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" skjárinn - miðað við verð.

Póstur af Halli25 »

GGG skrifaði:já mind, þetta er alveg rétt hjá þér, og mér sýnist miðað við þennann verðflokk sem ég er að spá í þá sé BenQ málið, rakst reyndar á þennann:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1015

getur einhver sagt mér hvort það sé þess virði að kaupa þennann frekar en BenQ og þá afhverju...

eins og mind sagði þá er sjón sögu ríkari, aldrei kaupa þér skjá nema hafa séð hann í action :)
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" skjárinn - miðað við verð.

Póstur af mind »

Þessi samsung skjár er mjög góður.
Ég man samt ekki hvort fóturinn er stillanlegur undan honum.
Mér persónulega finnst ókostur að það skuli glampa á ramma skjásins.

Þar sem ég veit ekki um neina verslun með bæði 2253bw og Benq skjáinn til sýnis þá dettur mér helst í hug kannski tölvulistinn sé með acer 22 og samsung skjáinn hlið við hlið til samanburðar.

Það er náttúrulega ekki eins góður nákvæmur samanburður og ef þú gætir tekið 2253BW og Benq en það ætti að sýna þér aðeins muninn á dýrum og ódýrum 22" skjá.
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Besti 22" skjárinn - miðað við verð.

Póstur af DaRKSTaR »

mind skrifaði:Þessi samsung skjár er mjög góður.
Ég man samt ekki hvort fóturinn er stillanlegur undan honum.
Mér persónulega finnst ókostur að það skuli glampa á ramma skjásins.

Þar sem ég veit ekki um neina verslun með bæði 2253bw og Benq skjáinn til sýnis þá dettur mér helst í hug kannski tölvulistinn sé með acer 22 og samsung skjáinn hlið við hlið til samanburðar.

Það er náttúrulega ekki eins góður nákvæmur samanburður og ef þú gætir tekið 2253BW og Benq en það ætti að sýna þér aðeins muninn á dýrum og ódýrum 22" skjá.


glampinn á rammann venst ótrúlega fljótt, kannski ekki alveg að marka samanburð í búðum, þeir eru yfirleitt með þetta tengt í analog og þar af leiðandi sérðu ekki alveg 100% getu skjásins.

2253bw hefur 1000:1 í raun en 8000:1 dynamic og skulum við ekki gleyma 2ms responce time sem er svakalegur, ég er gífurlega sáttur við minn skjá, finnst lookið á honum flott, eina sem ég finn að honum er að takkanir eru undir honum og svo kemur þetta lítla plast niðurfyrir þannig að maður þarf virkilega að teyja sig eftir tökkunum en það venst eins og allt annað.

hann er hverrar krónu virði.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Svara