RJ 45 tengi
RJ 45 tengi
Hæ,
var að spá hvort einhver gæti selt mér eins og 10stk RJ 45 tengi. http://en.wikipedia.org/wiki/8P8C Vantar þetta tilfinnalega til að klára net fyrir þriðjudag.
kv/
var að spá hvort einhver gæti selt mér eins og 10stk RJ 45 tengi. http://en.wikipedia.org/wiki/8P8C Vantar þetta tilfinnalega til að klára net fyrir þriðjudag.
kv/
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: RJ 45 tengi
Færð þetta víða t.d Húsasmiðjunni
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM **1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Re: RJ 45 tengi
Þetta fæst ekki í húsasmiðjunni í Skútuvogi - tékkaði á því í gær. Ef einhver veit um búð sem er opin í dag og selur þetta endilega látið mig vita.
kv/
kv/
-
- has spoken...
- Póstar: 195
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
- Staða: Ótengdur
Re: RJ 45 tengi
Ég á smá haug af þessu. Sendi þér PM.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1510
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: RJ 45 tengi
bara svo þið vitið það að það er ekki mælt með þvi að setja rj-45 tengi upp á venjulegan Cat5e kapal
þessi ej-45 tengi eru gerð fyrir sérstakan cat5e streng, sem eg veit til að einungis ein eða tvær búðir selja hér á islandi.
eða semsagt kapall sem er með fínþætta þræði en ekki einþættan leiðara.
þessi tengi eru ekki gerð til þess að stingast inn i einþættan leiðara, heldur til þess fara inn í fínþættan leiðara
þessi ej-45 tengi eru gerð fyrir sérstakan cat5e streng, sem eg veit til að einungis ein eða tvær búðir selja hér á islandi.
eða semsagt kapall sem er með fínþætta þræði en ekki einþættan leiðara.
þessi tengi eru ekki gerð til þess að stingast inn i einþættan leiðara, heldur til þess fara inn í fínþættan leiðara
Re: RJ 45 tengi
andribolla skrifaði:bara svo þið vitið það að það er ekki mælt með þvi að setja rj-45 tengi upp á venjulegan Cat5e kapal
þessi ej-45 tengi eru gerð fyrir sérstakan cat5e streng, sem eg veit til að einungis ein eða tvær búðir selja hér á islandi.
eða semsagt kapall sem er með fínþætta þræði en ekki einþættan leiðara.
þessi tengi eru ekki gerð til þess að stingast inn i einþættan leiðara, heldur til þess fara inn í fínþættan leiðara
Say what?
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Re: RJ 45 tengi
JReykdal skrifaði:andribolla skrifaði:bara svo þið vitið það að það er ekki mælt með þvi að setja rj-45 tengi upp á venjulegan Cat5e kapal
þessi ej-45 tengi eru gerð fyrir sérstakan cat5e streng, sem eg veit til að einungis ein eða tvær búðir selja hér á islandi.
eða semsagt kapall sem er með fínþætta þræði en ekki einþættan leiðara.
þessi tengi eru ekki gerð til þess að stingast inn i einþættan leiðara, heldur til þess fara inn í fínþættan leiðara
Say what?
Tek undir það , aldrei heyrt þessa þjóðsögu áður.
Last edited by zedro on Sun 10. Ágú 2008 23:40, edited 1 time in total.
Ástæða: Virkjun BB kóða
Ástæða: Virkjun BB kóða
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1510
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: RJ 45 tengi
jájá
þið ættuð þá kanski bara að kynna ykkur málin betur.
þið væntanlega vinnið við þetta ?
sagði samt aldrei að þessi tengi myndu ekki virka með venjulegum lagnakapli, sem er sem sagt einþættur.
heldur bara að þessi tengi væru gerð fyrir fínþætta víra.
þið ættuð þá kanski bara að kynna ykkur málin betur.
þið væntanlega vinnið við þetta ?
sagði samt aldrei að þessi tengi myndu ekki virka með venjulegum lagnakapli, sem er sem sagt einþættur.
heldur bara að þessi tengi væru gerð fyrir fínþætta víra.
Re: RJ 45 tengi
eeeeh.... mælir þá væntanlega með 8P8C tengli á lagnakapla.... sem er allstaðar seldur sem "RJ45" tengill
En þú ert væntanlega að tala um muninn á CAT5 og Cat5e (1000base) (T568A vs T568B)
Hélt nú að þeir notuðu sama 8P8C tengilinn
sauce:
http://en.wikipedia.org/wiki/Category_5_cable
http://en.wikipedia.org/wiki/RJ45
En þú ert væntanlega að tala um muninn á CAT5 og Cat5e (1000base) (T568A vs T568B)
Hélt nú að þeir notuðu sama 8P8C tengilinn
sauce:
http://en.wikipedia.org/wiki/Category_5_cable
http://en.wikipedia.org/wiki/RJ45
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1510
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1510
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: RJ 45 tengi
cat5 er dautt
cat5e er það sem allir eru að kaupa i dag
og já þá nota þeir væntanlega sama tengilinn ....
en ... þegar þu ert komin i þetta venjulega cat6 og cat7 þá eru komin með sérstaka tengla sem eru fyrir cat6 og 7 staðalinn.
þeir eru samt sem áður allir 8 pinna
cat5e er það sem allir eru að kaupa i dag
og já þá nota þeir væntanlega sama tengilinn ....
en ... þegar þu ert komin i þetta venjulega cat6 og cat7 þá eru komin með sérstaka tengla sem eru fyrir cat6 og 7 staðalinn.
þeir eru samt sem áður allir 8 pinna
Re: RJ 45 tengi
Vildi bara þakka einarornth sem reddaði mér alveg.
kv/ Arro
kv/ Arro
Re: RJ 45 tengi
Ég hef nú ekki séð annað en cat5e sl. 5 ár eða meira, maður talar bara ennþá um cat5.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 623
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: RJ 45 tengi
Ég ætla að reyna að útskýra.
Það sem að andribolla á við með einþættur vs. fínþættur er:
venjulegur ethernet lagnakapall er með 8 vírum, þar sem hver af þessum 8 er einn heill koparvír.
Þ.e.a.s. að inn í hverjum vír er bara einn þykkur vír, í staðinn fyrir marga fína/grennri víra.
Ef að þú kaupir t.d. 50m rúllu af "lagnaefni", þá færðu þetta fyrrnefnda.
Ef að þú ferð út í búð og kaupir t.d. 3m langan "patchkapall", þá yfirleitt það síðarnefnda. Þ.e.a.s. kapall sem að í hverjum vír eru margir "fínni" þræðir.
Töluverður munur er á þessum köplum.
Til að byrja með, lagnaefnis kapallinn er ekki ætlaður sem patchakapall, heldur sem lagnaefni. Þ.e.a.s. kapall sem að er lagður í stokk/gólf/whatever og aldrei hreyfður.
Þesslags kapall er stífari og viðkvæmari, og auðveldara að brjóta vírana í honum ef það er verið að beygja fram og aftur.
Patchkapallinn er já, notaður sem patchkapall, og er ekki alveg jafn viðkvæmur.
Það sem að andribolla er að benda á í þessu samhengi, er að venjuleg RJ45 tengi (eins og þú kaupir hérna útí búð) eru ekki ætluð til notkunar á lagnaefniskapal.
Það sem gerist er að það þarf ekki mikið til að þú byrjir að upplifa sambandsleysi vegna þess að tengin liggja ekki nógu vel við vírinn sem það fór öðruhvorumegin hliðin á.
(Þegar um patchakapal er að ræða þá fer tengið beint í miðjuna á öllum fínu vírunum).
Það er samt t.d. hægt að kaupa venjulegan patchkapal í metravís hjá t.d. örtölvutækni (minnir mig að það heitir).
Það sem að andribolla á við með einþættur vs. fínþættur er:
venjulegur ethernet lagnakapall er með 8 vírum, þar sem hver af þessum 8 er einn heill koparvír.
Þ.e.a.s. að inn í hverjum vír er bara einn þykkur vír, í staðinn fyrir marga fína/grennri víra.
Ef að þú kaupir t.d. 50m rúllu af "lagnaefni", þá færðu þetta fyrrnefnda.
Ef að þú ferð út í búð og kaupir t.d. 3m langan "patchkapall", þá yfirleitt það síðarnefnda. Þ.e.a.s. kapall sem að í hverjum vír eru margir "fínni" þræðir.
Töluverður munur er á þessum köplum.
Til að byrja með, lagnaefnis kapallinn er ekki ætlaður sem patchakapall, heldur sem lagnaefni. Þ.e.a.s. kapall sem að er lagður í stokk/gólf/whatever og aldrei hreyfður.
Þesslags kapall er stífari og viðkvæmari, og auðveldara að brjóta vírana í honum ef það er verið að beygja fram og aftur.
Patchkapallinn er já, notaður sem patchkapall, og er ekki alveg jafn viðkvæmur.
Það sem að andribolla er að benda á í þessu samhengi, er að venjuleg RJ45 tengi (eins og þú kaupir hérna útí búð) eru ekki ætluð til notkunar á lagnaefniskapal.
Það sem gerist er að það þarf ekki mikið til að þú byrjir að upplifa sambandsleysi vegna þess að tengin liggja ekki nógu vel við vírinn sem það fór öðruhvorumegin hliðin á.
(Þegar um patchakapal er að ræða þá fer tengið beint í miðjuna á öllum fínu vírunum).
Það er samt t.d. hægt að kaupa venjulegan patchkapal í metravís hjá t.d. örtölvutækni (minnir mig að það heitir).
Mkay.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: RJ 45 tengi
Ég hef sett nýja enda á ótal marka patch kapla og ekki einn af þeim hefur verið tvíþættur. Gert þetta á bæði lanmótum og á patch kapla sem mér hefur áskotnast hérna heima og engin tvíþættur.
Vírarnir virðast bara vera framleiddir úr annari málmblöndu og kápaan stífari
Vírarnir virðast bara vera framleiddir úr annari málmblöndu og kápaan stífari
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1510
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: RJ 45 tengi
natti
takk fyrir að koma þessu svona skýrt fra þér
því sem eg var að reyna að koma frá mer ....
Pandemic
bara benda þér á að .... við vorum að tala um Fín þætta víra ekki Tvíþætta?
prófaðu bara að taka "patch" snúruna þina og klippa hana i sundur ...
taktu svo einn leiðara og afeinangaraðu hann og sjáðu hvað kemur í ljós.
og þó þu hafir reddað eithverju lan móti með eithverjum bráðabyrgða tenginum þá þíðir það ekki að þu hafir hugmynd um hvað þu ert að tala um.
þegar það kemur að köplum, tengingum, lögnum og lagna efni.
takk fyrir að koma þessu svona skýrt fra þér
því sem eg var að reyna að koma frá mer ....
Pandemic
bara benda þér á að .... við vorum að tala um Fín þætta víra ekki Tvíþætta?
prófaðu bara að taka "patch" snúruna þina og klippa hana i sundur ...
taktu svo einn leiðara og afeinangaraðu hann og sjáðu hvað kemur í ljós.
og þó þu hafir reddað eithverju lan móti með eithverjum bráðabyrgða tenginum þá þíðir það ekki að þu hafir hugmynd um hvað þu ert að tala um.
þegar það kemur að köplum, tengingum, lögnum og lagna efni.
Re: RJ 45 tengi
andribolla skrifaði:natti
takk fyrir að koma þessu svona skýrt fra þér
því sem eg var að reyna að koma frá mer ....
Pandemic
bara benda þér á að .... við vorum að tala um Fín þætta víra ekki Tvíþætta?
prófaðu bara að taka "patch" snúruna þina og klippa hana i sundur ...
taktu svo einn leiðara og afeinangaraðu hann og sjáðu hvað kemur í ljós.
og þó þu hafir reddað eithverju lan móti með eithverjum bráðabyrgða tenginum þá þíðir það ekki að þu hafir hugmynd um hvað þu ert að tala um.
þegar það kemur að köplum, tengingum, lögnum og lagna efni.
Voðalega hljómar þetta eins og að einhver hafi verið í lagnavinnu í sumar og veit því Allt(tm) um málið.
Venjulegur RJ45 + venjulegur cat5e = goodshit. Reynslan sýnir það bara sama hvað einhverjir besserwisserar segja um málið.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: RJ 45 tengi
JReykdal skrifaði:andribolla skrifaði:natti
takk fyrir að koma þessu svona skýrt fra þér
því sem eg var að reyna að koma frá mer ....
Pandemic
bara benda þér á að .... við vorum að tala um Fín þætta víra ekki Tvíþætta?
prófaðu bara að taka "patch" snúruna þina og klippa hana i sundur ...
taktu svo einn leiðara og afeinangaraðu hann og sjáðu hvað kemur í ljós.
og þó þu hafir reddað eithverju lan móti með eithverjum bráðabyrgða tenginum þá þíðir það ekki að þu hafir hugmynd um hvað þu ert að tala um.
þegar það kemur að köplum, tengingum, lögnum og lagna efni.
Voðalega hljómar þetta eins og að einhver hafi verið í lagnavinnu í sumar og veit því Allt(tm) um málið.
Venjulegur RJ45 + venjulegur cat5e = goodshit. Reynslan sýnir það bara sama hvað einhverjir besserwisserar segja um málið.
Second that.. hef lagt ótal lagnir í cat5e og cat6 síðustu ár og þetta klikkar aldrei eða.. amk mjög sjaldan
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1510
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: RJ 45 tengi
eg sagði aldrei að þetta myndi ekki virka... sagði bara að þetta væri ekki GOTT
var að segja að kaplarnir sem þið eruð að nota er gerður fyrir lagnir og á að vera tengdur í panel eða tengil
og maður setur ekki svona tengi upp á cat6
þú ert greinilega bara að vinna fyrir kúnna sem hafa engar kröfur
allavegana þurfa allar mínar lagnir og tengingar að standast mælingar.
var að segja að kaplarnir sem þið eruð að nota er gerður fyrir lagnir og á að vera tengdur í panel eða tengil
og maður setur ekki svona tengi upp á cat6
þú ert greinilega bara að vinna fyrir kúnna sem hafa engar kröfur
allavegana þurfa allar mínar lagnir og tengingar að standast mælingar.
-
- spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
- Staðsetning: Nokkuð góð!
- Staða: Ótengdur
Re: RJ 45 tengi
LOL. Svakamálaleikrit í ótal þáttum; hver var hinn margslungni cat 5 kapall, hvaðan kom hann, hver var hann, var RJ 45 tengið í svæsnu framhjáhaldi með einþáttnungnum meðan fjölleiðarinn sá ekki til, var cat 6 í afneitun með afeinangrunartönginni meðan dindilhosan gantaði sér með lagnameistaranum?????
Framhald í næsta þætti..............................
Sorry, missti mig aðeins
Framhald í næsta þætti..............................
Sorry, missti mig aðeins
Gigabyte Z390 Aorus Pro | I9 9900K | Corsair Vengeance 32GB | Asus RTX 2080 Ti | Samsung 970 Evo Plus 250 GB | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1510
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: RJ 45 tengi
Reif í sundru 3 kapla rétt áðan til að athuga þetta. Einn patch keyptan hjá örtækni, annan unknown patch kapal, og einn DIY.
Já og andri virðist hafa eithvað til síns máls, DIY kapalinn og örtæknisgaurinn voru báðir með einum solid vír í gegn þó að örtækniskapalinn er mjög mjúkur, Reyndar alveg hel-gamall og setið í 10metra skúffunni lengi. Unknown patch kapalinn var með marga litla víra, og já DIY kapalinn með einn solid í gegn og harða kápu.
Cheapo testerinn minn gaf grænt á alla og þeir hafa verið notaðir margoft án þess að bila.
Eins og einn gamalreyndur á þessu sviði sagði "Either the data gets there or it doesn't"
En alltaf lærir maður eitthvað nýtt og kannski hugsar maður sig tvisvar um þegar maður ætlar að nota Solid Wire kapla í patch.
Já og andri virðist hafa eithvað til síns máls, DIY kapalinn og örtæknisgaurinn voru báðir með einum solid vír í gegn þó að örtækniskapalinn er mjög mjúkur, Reyndar alveg hel-gamall og setið í 10metra skúffunni lengi. Unknown patch kapalinn var með marga litla víra, og já DIY kapalinn með einn solid í gegn og harða kápu.
Cheapo testerinn minn gaf grænt á alla og þeir hafa verið notaðir margoft án þess að bila.
Eins og einn gamalreyndur á þessu sviði sagði "Either the data gets there or it doesn't"
En alltaf lærir maður eitthvað nýtt og kannski hugsar maður sig tvisvar um þegar maður ætlar að nota Solid Wire kapla í patch.
Re: RJ 45 tengi
En alltaf lærir maður eitthvað nýtt og kannski hugsar maður sig tvisvar um þegar maður ætlar að nota Solid Wire kapla í patch.
Nah...maður gerir bara eins og alltaf
Annars finnst mér betra að eiga "alvöru" patch kapla fyrir styttri vegalengdir (mýkri eru meðfærilegri) og reyni að eiga nokkra þannig á lager.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.