Tölvuborð/plata

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Staðsetning: akureyri
Staða: Ótengdur

Tölvuborð/plata

Póstur af arnar7 »

sælir "Vaktarar" ég er að spá í því að fá mér nýtt tölvuborð, var að spá hvort þið vissuð um góða búð sem er að selja stór borð ódýrt eða ætti maður bara að fara í Byko og kaupa sér plötu og fætur og gera þetta sjálfur :P

er að leita að hornborði sem er svona í laginu ( ekki góð teiking):P

Takk fyrir mig í von um góð svör :)





er einnig til í að fá mér bara plane borðplötu sem er 160x70cm og ekkert allt of þykk, myndi þá festa hana með 2 festingum í vegg og fá mér 2 fætur í hornin ef einhver veit um góða búð með svona plötum vinsamlegast commenta :)
Viðhengi
Borð.JPG
Borð.JPG (3.52 KiB) Skoðað 1654 sinnum
Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuborð/plata

Póstur af dabb »

Hirzlan er með ágætt úrval.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuborð/plata

Póstur af CendenZ »

arnar7 skrifaði:sælir "Vaktarar" ég er að spá í því að fá mér nýtt tölvuborð, var að spá hvort þið vissuð um góða búð sem er að selja stór borð ódýrt eða ætti maður bara að fara í Byko og kaupa sér plötu og fætur og gera þetta sjálfur :P

er að leita að hornborði sem er svona í laginu ( ekki góð teiking):P

Takk fyrir mig í von um góð svör :)





er einnig til í að fá mér bara plane borðplötu sem er 160x70cm og ekkert allt of þykk, myndi þá festa hana með 2 festingum í vegg og fá mér 2 fætur í hornin ef einhver veit um góða búð með svona plötum vinsamlegast commenta :)
Sæll.

Það er ekkert mál að búa svona borð til, ég átti eitt mjög stórt borð sem eyðilagðist svo í geymslu.

fyrst kaupiru þér góðar lappir og svo gott borð, lætur saga borðið til og festir á það borða, ( straujar á endana )

Helst að þú þekkir einhvern smið sem gæti gert þetta fyrir þig, það er doldið moj að ganga vel frá límtréinu þannig að það sé einsog það hafi verið keypt þannig.

Verst að ég eigi engar myndir handa þér :?

en það borð var 2,70 x 3 minnir mig... alvöru borð, úr alvöru efnum, mjög stíft og solid.

Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Staðsetning: akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuborð/plata

Póstur af arnar7 »

hvað kostaði það þegar það var tilbúið?
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuborð/plata

Póstur af CendenZ »

arnar7 skrifaði:hvað kostaði það þegar það var tilbúið?
fæturnir kostuðu um 5 þúsund og plata og límstrimlar um 8-9 þúsund.

Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuborð/plata

Póstur af Dust »

Já sammála CendenZ, þú átt líklegast eftir að koma nokkuð billega út úr því, víst þú þarft stórt og gott borð.

Getur fengið fínar og ódýrar lappir í Ikea sem dæmi, plötuna og borðana í Byko. Svo væri auðvita ekki verra að fá smið til að smella þessum 2 plötum saman (ef þú hefur aðgang að slíkum fríðindum)
AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu

Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Staðsetning: akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuborð/plata

Póstur af arnar7 »

Pabbi er smiður :P en vitið þið um eitthvað forrit til þess að gera teikningar af borðinu :P?

Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Staðsetning: akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuborð/plata

Póstur af arnar7 »

í fyrstu var ég að spá í því að festa borðið bara beynt við vegginn hjá mér en er nú að spá að setja bara svona lappir á plötuna http://www.ikea.is/ikea/vorur/skrifstof ... d=22533602" onclick="window.open(this.href);return false; en vitiði um svipaðar lappir sem eru ódýrari?
Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuborð/plata

Póstur af dabb »

arnar7 skrifaði:Pabbi er smiður :P en vitið þið um eitthvað forrit til þess að gera teikningar af borðinu :P?
Google SketchUp er frítt, efa þú horfir á tutorial myndböndin þá ættir þú að geta gert módel af borði á svipstundu.

Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuborð/plata

Póstur af Dust »

arnar7 skrifaði:í fyrstu var ég að spá í því að festa borðið bara beynt við vegginn hjá mér en er nú að spá að setja bara svona lappir á plötuna http://www.ikea.is/ikea/vorur/skrifstof ... d=22533602" onclick="window.open(this.href);return false; en vitiði um svipaðar lappir sem eru ódýrari?
Ég held þú fáir ekki svona billegar fætur neinstaðar annarstaðar en í Ikea. Stillanlegir fætur á 3.950 kr. stk. er bara mjög gott verð.

En ef þú ætlar þér ekki að standa og vinna við þetta borð, þá myndi ég bara ráðleggja þér að ákveða góða siturhæð fyrir þig og kaupa fastar fætur eftir því.
AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu

Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Staðsetning: akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuborð/plata

Póstur af arnar7 »

ég tók ekkert eftir því að þeir væru stillanlegir :P
hvar fæ ég ódýra óstillanlega fætur?

Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Staðsetning: akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuborð/plata

Póstur af arnar7 »

kominn með hugmynd af plötu í borðið en enn í leit af fótum
http://www.ikea.is/vorur/skrifstofan/vi ... d=22599446" onclick="window.open(this.href);return false;

Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuborð/plata

Póstur af Dust »

arnar7 skrifaði:kominn með hugmynd af plötu í borðið en enn í leit af fótum
http://www.ikea.is/vorur/skrifstofan/vi ... d=22599446" onclick="window.open(this.href);return false;
Næsta lína fyrir neðan
http://www.ikea.is/vorur/skrifstofan/vi ... d=22587818" onclick="window.open(this.href);return false;
AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuborð/plata

Póstur af CendenZ »

bump ??

hvernig gengur
Svara