Hvaða skjákorti mælið þið með ???

Svara
Skjámynd

Höfundur
DarkAngel
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 10:23
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða skjákorti mælið þið með ???

Póstur af DarkAngel »

Já ég er að spá í að fá mér nýtt skjákort og ég var að spá í hvað þið mynduð mæla með og hvar þau eru að finna ódýrust, hvaða skjákort eru vinsælust og best miðað við verð
mætti vera svona í kringum ca. 20-25 þús kallinn
Kveðja
DarkAngel

Intel P4 2.66ghz*19" Aoc trinitron skjár*Asus P48x Mb*Radeon 9600 Pro 128mb*1Gb Minni (266mhz)*120Gb Wd ATA, 200Gb Maxtor ATA og 200Gb Wd SATA Hdd

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Radeon9600Pro 128MB
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

Radeon9600Pro 128MB í Task á 20þús!

Festina
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Sun 05. Okt 2003 19:53
Staða: Ótengdur

Póstur af Festina »

Microstar GeForce FX5600-VTDR, 128MB DDR, 325 Mhz C, 550 MHz M, V, T, D, P, X8, Remote

21.900 frábært skjákort, editors choice frá GeForce

hehe það hlustar örugglega enginn á nýgræðlinginn, en believe me, þegar það er upp á milli gæða, þá hef ég séð bæði skjákortin, er með Microstar GeForce kortið, og það svoleiðis tekur hitt kortið í gegn.

Fæ örugglega mikið skítkast út á þetta, það dýrka allir ATI Radeon
Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

ég hef séð þetta MSI kort og það var ekki að gera neitt sérstaka hluti, mér fannst það bara frekar slapt.
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Festina, það er *ekkert* til á netinu sem staðfestir það sem þú segir :) Jú FX5600 fékk "Editors choice" frá tomshardware, en það eru mestu mistök sem tomshardware hefur nokkurntíman gert. Ég er sjálfur með eina vél með FX5600 og gamla Ti4200 kortið mitt var að performa miklu betur.

Skoðaðu

http://www.anandtech.com/video/showdoc.html?i=1910&p=6

http://www.tomshardware.com/graphic/200 ... 36-23.html

http://www.hardocp.com/article.html?art=NTMzLDU=

og finndu benchmark sem sýnir yfirburði FX5600 yfir Radeon9500/9600 =)

Ég valdi UT2003 benchmörkin bara til að byrja einhversstaðar, skoðaðu öll hin benchmörkin á þessum síðum líka.
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

Festina skrifaði:Microstar GeForce FX5600-VTDR, 128MB DDR, 325 Mhz C, 550 MHz M, V, T, D, P, X8, Remote

21.900 frábært skjákort, editors choice frá GeForce

hehe það hlustar örugglega enginn á nýgræðlinginn, en believe me, þegar það er upp á milli gæða, þá hef ég séð bæði skjákortin, er með Microstar GeForce kortið, og það svoleiðis tekur hitt kortið í gegn.

Fæ örugglega mikið skítkast út á þetta, það dýrka allir ATI Radeon

ROFL, editors choice frá GeForce.. ertu ekki að spauga?
Skjámynd

Höfundur
DarkAngel
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 10:23
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af DarkAngel »

En hvað ætli þetta Radeon 9600xt kosti :?:

Veit einhver hvað það kostar :?:
Kveðja
DarkAngel

Intel P4 2.66ghz*19" Aoc trinitron skjár*Asus P48x Mb*Radeon 9600 Pro 128mb*1Gb Minni (266mhz)*120Gb Wd ATA, 200Gb Maxtor ATA og 200Gb Wd SATA Hdd

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

huhh, veistu á hvaða síðun þú ert?
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Radeon9600 XT er ekki ennþá kominn á klakann, myndi samt giska á að hann verði frá 25-30þús

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

Radeon 9700 Pro, af ebay.
Færð það fyrir rúmann 25 þúsund kall.
Skjámynd

Höfundur
DarkAngel
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 10:23
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af DarkAngel »

Ég var bara að spá í hvort að það væri hægt að fá Redeon 9600xt hérna því ég var ekki búinn að sjá það neinstaðar,

ætli maður skelli sér bara ekki á Radeon 9600 pro nema að einhver viti um eitthvað ennþá betra fyrir svipað verð
Kveðja
DarkAngel

Intel P4 2.66ghz*19" Aoc trinitron skjár*Asus P48x Mb*Radeon 9600 Pro 128mb*1Gb Minni (266mhz)*120Gb Wd ATA, 200Gb Maxtor ATA og 200Gb Wd SATA Hdd
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Fox mig langar að lemja þig það er engin maður með réttu hugarfari sem verslar af Ebay :oops:
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Pandemic skrifaði:Fox mig langar að lemja þig það er engin maður með réttu hugarfari sem verslar af Ebay :oops:

hann talar af reynslunni :?:
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

ef ég myndi kaupa eitthvað á E-Bay fær það aldrei yfir svona 2000kall
Skjámynd

Höfundur
DarkAngel
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 10:23
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af DarkAngel »

Kveðja
DarkAngel

Intel P4 2.66ghz*19" Aoc trinitron skjár*Asus P48x Mb*Radeon 9600 Pro 128mb*1Gb Minni (266mhz)*120Gb Wd ATA, 200Gb Maxtor ATA og 200Gb Wd SATA Hdd
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

Munurinn á kortunum frá Computer er sá að fyrra er Retail og hitt er OEM.. svo þetta kort frá Tölvuvirkni það er Ultra og er eitthvað aðeins búið að tweaka það til.
kemiztry
Skjámynd

Höfundur
DarkAngel
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 10:23
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af DarkAngel »

ok en hvaða kort af þessum er best :?: og eða hvaða Radeon 9600 pro kort er best að kaupa :?:
Kveðja
DarkAngel

Intel P4 2.66ghz*19" Aoc trinitron skjár*Asus P48x Mb*Radeon 9600 Pro 128mb*1Gb Minni (266mhz)*120Gb Wd ATA, 200Gb Maxtor ATA og 200Gb Wd SATA Hdd
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

Svona okkar á milli þá finnst mér það heldur hallærislegt að fara frá 1 árs gömlu korti yfir í nýtt... Ég uppfærði um jólin seinustu í ti4200 frá Geforce 1 32mb, og ég uppfæri ekki á næstunni, ekki nema yfir í eitthvað sweet ATI kort :twisted:
En gamli "Gíforsinn" stóð alltaf fyrir sínu! :D
OC fanboy
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég mæli nú oftast með gamla sys03 kortinu mínu.. þar sem að ég veit að það er akkúrat 25cm að lengd og er gott að mælameð því. :lol: :lol:

en án alls gríns, þá myndi ég mæla með "made by ati" eða tölvuvirkni kortinu.
"Give what you can, take what you need."
Svara