Hvaða móðurborð og örgjörva á ég að fá mér?

Svara

Höfundur
eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvaða móðurborð og örgjörva á ég að fá mér?

Póstur af eeh »

Hvaða móðurborð og örgjörva á ég að fá mér?

Vantar sem sagt móbo og örgjörva á sem minstan pening en samt góða vöru, þessi vér er ekki leikja vél,
er aðanlega notuð á netinu og til að vinna ljósmyndir, stundum notu til video gláps og sem skólavél.

endilega komið með hugmyndir af svona pakka.

Kveðja EEH
Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2

Höfundur
eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð og örgjörva á ég að fá mér?

Póstur af eeh »

Engin?
Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2

einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð og örgjörva á ég að fá mér?

Póstur af einarornth »

Hvað ætlarðu að eyða miklu? Áttu allt annað, s.s. minni, aflgjafa etc.?

Höfundur
eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð og örgjörva á ég að fá mér?

Póstur af eeh »

Þarf bara móðurborð og örgjörva!
Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2

einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð og örgjörva á ég að fá mér?

Póstur af einarornth »

einarornth skrifaði:Hvað ætlarðu að eyða miklu?

Höfundur
eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð og örgjörva á ég að fá mér?

Póstur af eeh »

einarornth skrifaði:
einarornth skrifaði:Hvað ætlarðu að eyða miklu?
10til 20þ
Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2

einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð og örgjörva á ég að fá mér?

Póstur af einarornth »

Annars myndi ég persónulega taka P35 móðurborð (t.d. Gigabyte GA-P35-DS3R) og svo bara eins dýran örgjörva og veskið leyfir. :wink:

Edit:

Fyrst þú ert að tala um 10-20 fyrir bæði, þá myndi ég fara í AMD. Til dæmis Asus M2N-VM HDMI (~8.000) og AMD Athlon 64 X2 Dual Core 4600+ (~7.000). Þetta ætti að vera alveg nóg fyrir það sem þú ert að pæla.

LillGuy
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Fim 24. Apr 2008 20:20
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð og örgjörva á ég að fá mér?

Póstur af LillGuy »

ég myndi taka

móðurborð:
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _MA770-DS3" onclick="window.open(this.href);return false;

örgjafi:
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... AM2_5600X2" onclick="window.open(this.href);return false;

þetta er alls ~22.000kr :twisted:

Frenik
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 01. Maí 2008 13:32
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð og örgjörva á ég að fá mér?

Póstur af Frenik »

Persónulega myndi ég eyða 30 þúsund í þetta og fá miklu meiri kraft útúr þessu.

http://www.computer.is/vorur/6881" onclick="window.open(this.href);return false; - Phenom Quad Core 2.2 GHz (AM2)

http://www.computer.is/vorur/6940" onclick="window.open(this.href);return false; - GA-MA770-DS3

Verð: 30.305

Allavega þá myndi ég frekar taka AMD örgjörva framyfir Intel útfrá verðmun.

TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð og örgjörva á ég að fá mér?

Póstur af TechHead »

Frenik: Afhverju að kaupa móðurborðið þar sem það er dýrara (computer.is) ?
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð og örgjörva á ég að fá mér?

Póstur af mind »

Sumt fólk heldur að

dýrara = betra

?
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð og örgjörva á ég að fá mér?

Póstur af CendenZ »

Frenik skrifaði:Persónulega myndi ég eyða 30 þúsund í þetta og fá miklu meiri kraft útúr þessu.

http://www.computer.is/vorur/6881" onclick="window.open(this.href);return false; - Phenom Quad Core 2.2 GHz (AM2)

http://www.computer.is/vorur/6940" onclick="window.open(this.href);return false; - GA-MA770-DS3

Verð: 30.305

Allavega þá myndi ég frekar taka AMD örgjörva framyfir Intel útfrá verðmun.

Heyrðu, haltu þig bara á huga eða á einhverju live2cruize spjalli þar sem öllum er skítasama um alla.

Allt í lagi að koma með eitthvað svona á stað sem sérhæfir sig ekki sérstaklega í tölvuvörum.

Persónulega myndi ég hreinlega lesa milli línanna hjá honum og skilja að hann vill ódýra vél til að sörfa netið, skoða porn og vídjó og vinna að ljósmyndun, sama hvað það þýðir.

ergó:

hann vill lala tölvu með góðum skjá.

Lausnin ?

Auglýstu eftir notaðri tölvu hérna á spjallinu á þínu verðbili, færð pottþétt einhverja fína vél fyrir peningin þó svo hún spili ekki COD4 eða eitthvað í 1200*1600 upplausn (25-30 kall)
Auglýstu eftir góðum skjá í sömu auglýsingu. (notaður góður skjár fer á svona 20 kall)

Höfundur
eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð og örgjörva á ég að fá mér?

Póstur af eeh »

CendenZ skrifaði:
Frenik skrifaði:Persónulega myndi ég eyða 30 þúsund í þetta og fá miklu meiri kraft útúr þessu.

http://www.computer.is/vorur/6881" onclick="window.open(this.href);return false; - Phenom Quad Core 2.2 GHz (AM2)

http://www.computer.is/vorur/6940" onclick="window.open(this.href);return false; - GA-MA770-DS3

Verð: 30.305

Allavega þá myndi ég frekar taka AMD örgjörva framyfir Intel útfrá verðmun.

Heyrðu, haltu þig bara á huga eða á einhverju live2cruize spjalli þar sem öllum er skítasama um alla.

Allt í lagi að koma með eitthvað svona á stað sem sérhæfir sig ekki sérstaklega í tölvuvörum.

Persónulega myndi ég hreinlega lesa milli línanna hjá honum og skilja að hann vill ódýra vél til að sörfa netið, skoða porn og vídjó og vinna að ljósmyndun, sama hvað það þýðir.

ergó:

hann vill lala tölvu með góðum skjá.

Lausnin ?

Auglýstu eftir notaðri tölvu hérna á spjallinu á þínu verðbili, færð pottþétt einhverja fína vél fyrir peningin þó svo hún spili ekki COD4 eða eitthvað í 1200*1600 upplausn (25-30 kall)
Auglýstu eftir góðum skjá í sömu auglýsingu. (notaður góður skjár fer á svona 20 kall)
Bara svona svo þú vitir að þú ert ekki að lesa þetta rétt á milli lína!

Mig vantar ekki nýjan skjá er með hann (Sansung 2253WB)!

Er bara að spá í að skifta út móðurborði og örgjörva!

Er mikið að spá í þetta borð Gigabyte S775 GA-EP35C-DS3R DDR2+DDR3

En takk fyrir að fylla uppí eiðunar og lesa á milli lína fyrir okkur hina.

Kveðja EEH
Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð og örgjörva á ég að fá mér?

Póstur af CendenZ »

Auglýstu þá eftir einhverju slíku hérna, það eru líklegast einhverjir að fara uppfæra næsta mánuð

1 útborgun eftir sumarstarfið og margir með augastað á E8500 mixi.

Ég ætla td. að kaupa mér nýtt/notað móðurborð+örgjörva.

En ef þú vilt fá það í dag, þá geturu náttla bara farið í computer.is og keypt þér þetta tvíeyki á 31 þúsund kall, annars eru móðurborð og örgjörvar oft seld saman hérna.

Höfundur
eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð og örgjörva á ég að fá mér?

Póstur af eeh »

CendenZ skrifaði:Auglýstu þá eftir einhverju slíku hérna, það eru líklegast einhverjir að fara uppfæra næsta mánuð

1 útborgun eftir sumarstarfið og margir með augastað á E8500 mixi.

Ég ætla td. að kaupa mér nýtt/notað móðurborð+örgjörva.

En ef þú vilt fá það í dag, þá geturu náttla bara farið í computer.is og keypt þér þetta tvíeyki á 31 þúsund kall, annars eru móðurborð og örgjörvar oft seld saman hérna.
Takk fyrir þetta ráð.

Kveðja EEH
Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð og örgjörva á ég að fá mér?

Póstur af CendenZ »

Og bara svo það sé á hreinu

Þá eru 5 dagar í útborgun :D

Höfundur
eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð og örgjörva á ég að fá mér?

Póstur af eeh »

CendenZ skrifaði:Og bara svo það sé á hreinu

Þá eru 5 dagar í útborgun :D
:D

Ert þú nokkuð að fara að losa þig við móbo eða örgjörva?

Kveðja EEH
Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð og örgjörva á ég að fá mér?

Póstur af CendenZ »

eeh skrifaði:
CendenZ skrifaði:Og bara svo það sé á hreinu

Þá eru 5 dagar í útborgun :D
:D

Ert þú nokkuð að fara að losa þig við móbo eða örgjörva?

Kveðja EEH
því miður ekki þessi mánaðarmót, fæ ekki leyfi frá the misses :D

Frenik
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 01. Maí 2008 13:32
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða móðurborð og örgjörva á ég að fá mér?

Póstur af Frenik »

TechHead skrifaði:Frenik: Afhverju að kaupa móðurborðið þar sem það er dýrara (computer.is) ?
Vissi ekki að það væri dýrara - var að benda á hardware möguleikann.

@CadenZ - eins og ég sagði var ég að benda á hardware möguleikann með gigabyte móðurborð og 4 kjarna örgjörva. Óþarfi að skjóta mann fyrir að benda á möguleikann :-)
Svara