Ef ég er að leita að skjákorti fyrir chillaða media center internet tölvu, hvað ætti ég að fá mér?
http://computer.is/vorur/6625
http://computer.is/vorur/4449
Er eitthvað svona of langt gengið kannski?
Annars var ég bara að spá í intel dualcore örgjörva eða einhverju álíka. Einhver með ráðleggingar í sambandi við þessi kaup?
Ódýrt skjákort sem krefst lítils afls(hljóðlátt)?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýrt skjákort sem krefst lítils afls(hljóðlátt)?
Akkúrat.
Ég er með media center og skjákortið verður að vera viftulaust.
Ég er með 120 mm viftu festa við innréttinguna/skápinn sem tölvan er inn í, ss. tölvan er inn í lokuðum skáp þarsem hún sést ekki, bara með augun fyrir fjarstýringuna og annað auga fyrir músina hjá sjónvarpinu.
þessi vifta er svo bara tengd við tölvuna, dælir heita loftinu út og heldur kassanum miklu kaldari en hann var áður en ég setti þessa viftu.
munar alveg 15 gráðum að setja eina svona viftu.