vandamál með uppsetningu tölvu

Svara

Höfundur
ArniHrafn
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Lau 07. Jún 2008 23:42
Staða: Ótengdur

vandamál með uppsetningu tölvu

Póstur af ArniHrafn »

sælir vaktarar! :D

ég splæsti í nýja tölvu í gær og lét fagmenn frá http://www.tolvutaekni.is setja hana alla saman fyrir mig :)
ég er með asus P5N-D móðurborð, en vandamálið er að þegar ég læt diskinn með stýrikerfinu í drifið þá kemur bara

DISK BOOT FAILURE, INSERT SYSTEM DISK AND PRESS ENTER

einhver sem getur hjálpað mér aðeins í þessu enda í fyrsta skipti sem ég geri einhvað af þessu tagi? :D

-Árni
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með uppsetningu tölvu

Póstur af zedro »

Breyta bootup priority í BIOS frekar slappt að "fagmennirnir" voru ekki búnir að því :lol:
Vona að þeir hafir amk. stillt biosinn þinn rétt :P

Hinsvegar gæti það líka verið það að þú ert ekki að ýta á enter þegar það stendur
"Press ..somekey.. to bootup from disk". Stendur í byrjunni þegar tölvann er að ræsast ;)
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

Höfundur
ArniHrafn
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Lau 07. Jún 2008 23:42
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með uppsetningu tölvu

Póstur af ArniHrafn »

já og hver á bootup priority-inn að vera? :D

þetta er svona:

1st Boot Device CDROM
2nd Boot Device Hard disk
3rd Boot Device Removable
4th Boot Device Disabled

á þetta semsagt ekki að vera svona? :oops:
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með uppsetningu tölvu

Póstur af zedro »

Hmmm þetta er all rétt þú verður að hafa Windows diskinn í drifinni þegar þú bootar.
Í ferlinu stendur "PRESS (SOMEKEY) TO BOOT FROM CD ROM" þegar sá texti kemur
þá smelliru á enter bara og þá ætti þetta að byrja.

Einnig er þetta legit útgáfa af Windows? Mæli sterklega með legitt útgáfu ef þú hefur
tök á því. Aldrey að vita hvaða sora mar er að fá í þessum ólöglegu útgáfum ;)
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

Höfundur
ArniHrafn
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Lau 07. Jún 2008 23:42
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með uppsetningu tölvu

Póstur af ArniHrafn »

það kemur samt ekkert upp: press some key to continue eða einhvað álíka :)

Höfundur
ArniHrafn
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Lau 07. Jún 2008 23:42
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með uppsetningu tölvu

Póstur af ArniHrafn »

ég er samt bara með disk með stýrikerfi á sem að kunningi minn brenndi fyrir mig :oops: því ég tými varla að kaupa stýrikerfi á 17 þúsund kall.
ég vill heldur ekki vista enda vanur xp maður. Vitið þið góðu nördar á hvaða síðum ég get nálgast xp stýrikerfi sem er einhvað vit í? demonoid? torrentleech? deilt.net? the piratebay?
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með uppsetningu tölvu

Póstur af Gúrú »

Kvað varð um warez regluna?

Get ekki skrifað |-| vegna þess að takkinn er ekki á fartölvunni lengur :)
Modus ponens
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með uppsetningu tölvu

Póstur af zedro »

ArniHrafn skrifaði:ég er samt bara með disk með stýrikerfi á sem að kunningi minn brenndi fyrir mig :oops: því ég tými varla að kaupa stýrikerfi á 17 þúsund kall.
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
15kall málið er dautt ekki vera sparsamur á stýrikerfi.
ArniHrafn skrifaði:ég vill heldur ekki vista enda vanur xp maður. Vitið þið góðu nördar á hvaða síðum ég get nálgast xp stýrikerfi sem er einhvað vit í? demonoid? torrentleech? deilt.net? the piratebay?
Nei við vitum ekki hvar þú getur nálgast þetta á netinu og hver sá sem veit það er ekki að fara posta því hér enda myndi sá hin sami fá aðvörun og jafnvel bann fyrir vikið.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

Höfundur
ArniHrafn
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Lau 07. Jún 2008 23:42
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með uppsetningu tölvu

Póstur af ArniHrafn »

eruði hérna einhverstaðar með link á reglur um það sem má ekki gera hér á spjallborðinu? :oops:
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með uppsetningu tölvu

Póstur af urban »

ArniHrafn skrifaði:eruði hérna einhverstaðar með link á reglur um það sem má ekki gera hér á spjallborðinu? :oops:

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=33&t=6900" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með uppsetningu tölvu

Póstur af Gúrú »

Spyr aftur Z

Hvar er warez reglan sem poppaði svo snögglega upp og gaf mér viðvörun? 8-[
Og ég minni enn og aftur á:

www.thevikingday.org/search.php=?231555
www.thevikingday.org/search.php=?214555
Fullkomnar tölvuna þína ;)
Modus ponens

Höfundur
ArniHrafn
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Lau 07. Jún 2008 23:42
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með uppsetningu tölvu

Póstur af ArniHrafn »

heyriði :D ég fiktaði einhvað aðeins í priority í BIOSnum og hviss bam búmm, þetta virkaði :D
Svara