Var að smella nýju skjákorti í vélina hjá mér 8800gt en mér finnst lítil breyting vera á keyrslu á leik eins og t.d. Flight Simulator X, eiginlega bara engin...
Svo prufaði ég að kveikja á Rainbow 6 vegas 2 en tölvan slekkur bara á sér þegar ég reyni að spila hann.
Ég er með 300W aflgjafa og er að spá í hvort það sé vandamálið, þarf ég að fá mér nýjann til þess að keyra þetta.
Er með core 2 duo, tvo harða diska skrifara.
Takk fyrir,
S.
Aflgjafinn eða....???
Re: Aflgjafinn eða....???
400W Quality PSU er lágmark fyrir þetta setup.
Re: Aflgjafinn eða....???
Já þetta er aflgjafinn fáðu þér nýjan. Mæli með http://kisildalur.is/?p=2&id=690 þessum
-
- Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Mán 13. Feb 2006 14:51
- Staða: Ótengdur
Re: Aflgjafinn eða....???
Heyrðu ég var einnig að spá í þessum aflgjafa. Ertu með svona ?Allinn skrifaði:Já þetta er aflgjafinn fáðu þér nýjan. Mæli með http://kisildalur.is/?p=2&id=690 þessum
Ef svo er, er hann alveg dead silent eða ?
Og þesssi 14db sem er gefin upp, verða þetta 100db eða ehv ef að tölvan hitnar ?
Eða er hún alltaf í 14db?
Re: Aflgjafinn eða....???
Já hún heldur sér alltaf í 14db. Ég fékk þennan aflgjafa bara vegna þess að hann er svo hljóðláturnotendanafn skrifaði:Heyrðu ég var einnig að spá í þessum aflgjafa. Ertu með svona ?Allinn skrifaði:Já þetta er aflgjafinn fáðu þér nýjan. Mæli með http://kisildalur.is/?p=2&id=690 þessum
Ef svo er, er hann alveg dead silent eða ?
Og þesssi 14db sem er gefin upp, verða þetta 100db eða ehv ef að tölvan hitnar ?
Eða er hún alltaf í 14db?

-
- Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Mán 13. Feb 2006 14:51
- Staða: Ótengdur
Re: Aflgjafinn eða....???
ÓkeiAllinn skrifaði:Já hún heldur sér alltaf í 14db. Ég fékk þennan aflgjafa bara vegna þess að hann er svo hljóðláturnotendanafn skrifaði:Heyrðu ég var einnig að spá í þessum aflgjafa. Ertu með svona ?Allinn skrifaði:Já þetta er aflgjafinn fáðu þér nýjan. Mæli með http://kisildalur.is/?p=2&id=690 þessum
Ef svo er, er hann alveg dead silent eða ?
Og þesssi 14db sem er gefin upp, verða þetta 100db eða ehv ef að tölvan hitnar ?
Eða er hún alltaf í 14db?

Ætla pottþétt að kaupa þennan þá, en eitt enn, er hann nokkuð modular?
Það stendur nefnilega ekkert um hvort að hann sé venjulegur eða modular.