Ég er með 8mb/s tengingu hjá Vodafone og inni á lokuðum torrent síðum þegar yfir 1800 seaders eru þá fæ ég aðeins 30kb/s.
Af einhverri ástæðu næ ég líka bara að tengjast 118 peers og lélegur hraði.
Ég er að nota Ubuntu og fæ góðan hraða á íslenskum torrent síðum jafnt og huga en lélegan á erlendum síðum.
Þegar ég sótti síðasta Simpsons þáttin fékk ég 500kb/s í hraða stöðugt en síðan þá hef ég bara náð drasl hraða.
Ég nota KTorrent og er með opið port er reyndar að uploada núna í maxi en það ætti ekki að breyta neinu.
Er einhver skýring á þessum lélega hraða hjá mér og er einhver síða sem að ég get athugað hraðan s.s. erlend síða til að athuga hvort að vandamálið væri hjá vodafone?
Vodafone lélegur hraði til útlanda.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 378
- Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
- Staðsetning: við tölvu
- Staða: Ótengdur
Vodafone lélegur hraði til útlanda.
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Vodafone lélegur hraði til útlanda.
http://www.speedtest.net/
Vodafone hendir allri torrent umferð í klósettið á deginum til. Það er ekki fyrr en svona 12-1:00 um kvöldið sem að torrent umferðin hoppar eitthvað ofar í forgangsröðinni. Þá sérstaklega utanlandsumferðin.
Hef bókstaflega horft á torrent hjá mér fara úr 50-60kB/s í 600-700kB/s á einni mínútu. Þú gætir svo sem verið að fá meiri hraða en hugnsanlega eru bara allir aðrir peers langt frá þér. Ég er allavega að downloada núna, frá Bit-HDTV, torrenti með um 200 deilendur og er að fá stöðug 100kB/s (8mb tenging hjá vodafone). Dæmigert fyrir tíma dagsins, en á nóttunni fæ ég auðveldlega 600kB/s+ frá sömu síðu.
Samt ef þú spyrð mig finnst mér eiginlega vodafone skárstir í dag. Hive hefur allan tíman verið með skelfilegan utanlandshraða, ótakmarkað erlent niðurhal hjá símanum er orðið = 25GB og ef þú ferð yfir það þá lækka þeir hraðan þinn umtalsvert. Hef voða lítið skoðað Sko en það sem ég hef heyrt hefur ekki verið neitt frábært og nú er það og Hive orðið sama fyrirtækið.
Ég er sáttastur hjá Vodafone en um leið og það kemur bréf um að það eigi loksins að leggja ljósleiðara í götuna mína mun ég bjóðast til þess að leggja hann sjálfur, frítt, ef það þýðir að ég geti fengið hann degi fyrr.
Vodafone hendir allri torrent umferð í klósettið á deginum til. Það er ekki fyrr en svona 12-1:00 um kvöldið sem að torrent umferðin hoppar eitthvað ofar í forgangsröðinni. Þá sérstaklega utanlandsumferðin.
Hef bókstaflega horft á torrent hjá mér fara úr 50-60kB/s í 600-700kB/s á einni mínútu. Þú gætir svo sem verið að fá meiri hraða en hugnsanlega eru bara allir aðrir peers langt frá þér. Ég er allavega að downloada núna, frá Bit-HDTV, torrenti með um 200 deilendur og er að fá stöðug 100kB/s (8mb tenging hjá vodafone). Dæmigert fyrir tíma dagsins, en á nóttunni fæ ég auðveldlega 600kB/s+ frá sömu síðu.
Samt ef þú spyrð mig finnst mér eiginlega vodafone skárstir í dag. Hive hefur allan tíman verið með skelfilegan utanlandshraða, ótakmarkað erlent niðurhal hjá símanum er orðið = 25GB og ef þú ferð yfir það þá lækka þeir hraðan þinn umtalsvert. Hef voða lítið skoðað Sko en það sem ég hef heyrt hefur ekki verið neitt frábært og nú er það og Hive orðið sama fyrirtækið.
Ég er sáttastur hjá Vodafone en um leið og það kemur bréf um að það eigi loksins að leggja ljósleiðara í götuna mína mun ég bjóðast til þess að leggja hann sjálfur, frítt, ef það þýðir að ég geti fengið hann degi fyrr.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 378
- Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
- Staðsetning: við tölvu
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone lélegur hraði til útlanda.
Ég hef nú ekkert val með tengingu fæ þessa frítt frá Glitni þannig að ég er ekkert að kvarta.
Finnst þetta bara slappur hraði en af einhverri ástæðu virðist Speedtest.net aldrei virka hjá mér væntanlega vegna þess að ég er að nota Ubuntu en t.d. þegar ég sæki forrit af Filehippo þá fæ ég 40KB/s er til dæmis að sækja torrent núna og fæ aðeins cirka 5kb/s og er með 9 seeders.
Skipti yfir í Xp núna til að sjá Speedtest.
Edit:
Tók speedtest til Færeyja,UK og Rússlands.
Á í KB/s að fá fræ Færeyjum 320 UK 315 ca og Rússlandi á ég að fá 250 tæpar.
Finnst þetta bara slappur hraði en af einhverri ástæðu virðist Speedtest.net aldrei virka hjá mér væntanlega vegna þess að ég er að nota Ubuntu en t.d. þegar ég sæki forrit af Filehippo þá fæ ég 40KB/s er til dæmis að sækja torrent núna og fæ aðeins cirka 5kb/s og er með 9 seeders.
Skipti yfir í Xp núna til að sjá Speedtest.
Edit:
Tók speedtest til Færeyja,UK og Rússlands.
Á í KB/s að fá fræ Færeyjum 320 UK 315 ca og Rússlandi á ég að fá 250 tæpar.
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone lélegur hraði til útlanda.
Ég er hjá símanum, fínn hraði hérna megin
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Vodafone lélegur hraði til útlanda.
vodafone eru svindlarar, skiptu um ISP
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 378
- Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
- Staðsetning: við tölvu
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone lélegur hraði til útlanda.
Get ekki fyrirtækistenging og hún virkar mjöög vel fyrir utan þetta vesen.
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is" onclick="window.open(this.href);return false;