Verð í BNA - versla á netinu?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Verð í BNA - versla á netinu?

Póstur af Sallarólegur »

Er að fara til Orlando FL í Ágúst, held ég verði í 14 daga. Var að spá hvort það væri sniðugt að versla eitthvað af t.d. ebay og láta senda það í húsið sem ég verð í? Er þetta öruggt? Er að spá í að kaupa plötuspilara á 300$, finn engar local búðir sem selja þetta og er búinn að finna þetta á ebay. Hvað á þetta að taka langan tíma að shippast, og er mælt með því að láta senda þetta á sig þegar maður er í sumarleyfi í BNA?

Endilega komið með reynslusögur.

Takk.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

dezeGno
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Mið 27. Des 2006 04:46
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Verð í BNA - versla á netinu?

Póstur af dezeGno »

Mín fjölskylda hefur verið þarna í flórída nokkuð oft og hafa þá verið að panta hluti af netinu og látið senda það á hótelið. Hafa t.d. keypt keilukúlur, keilutöskur, golfsett og fleira, var ekkert mál. Veit nú ekki hvað þetta tekur langan tíma að ferðast en ætli það fari ekki eftir því líka hvaðan þú kaupir hlutin? Hvar verslunin er staðsett í US & A.
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Verð í BNA - versla á netinu?

Póstur af lukkuláki »

Sallarólegur skrifaði:Er að fara til Orlando FL í Ágúst, held ég verði í 14 daga. Var að spá hvort það væri sniðugt að versla eitthvað af t.d. ebay og láta senda það í húsið sem ég verð í? Er þetta öruggt? Er að spá í að kaupa plötuspilara á 300$, finn engar local búðir sem selja þetta og er búinn að finna þetta á ebay. Hvað á þetta að taka langan tíma að shippast, og er mælt með því að láta senda þetta á sig þegar maður er í sumarleyfi í BNA?

Endilega komið með reynslusögur.

Takk.
Þetta er ekkert mál og þú getur valið um hve fljótt þú vilt fá þetta til þín þarft að borga meira fyrir priority mail en það tekur bara 1-3 daga minnir mig.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Verð í BNA - versla á netinu?

Póstur af Gets »

Set þetta hérna til að gefa þér hugmynd um póstþjónustuna og verð sem eru í gangi þarna úti.

http://www.leisurepro.com/Popup/Product ... TASmarty=1" onclick="window.open(this.href);return false;

Þetta Zip Code sem ég setti inn er í bæ ekki langt frá Orlando og þessi verslun “LeisurePro” er í New York þannig að þessi verð eru miðað við pakka á stærð við það sem þú ert að spá í sem sendur er þvert yfir USA.

Ég hef verslað töluvert við einstaklinga á Ebay og hef ekkert nema gott um það að segja, ég nota líka Paypal greiðslukerfið og skipti ekki við neinn nema skoða vel söguna hans.

Lestu vel leiðbeiningar Ebay um notkun vefsins því þeir benda fólki á hvað ber að varast til að forðast mögulega svindlara.

Einnig mæli ég með notkun fyrirframgreidds greiðslukorts sem allir bankar hér heima bjóða uppá og þá leggurðu inn á það upphæðina sem þú ætlar að versla fyrir í netviðskiptum og greiðir með því vöruna, ef ske kynni að einhver óprúttin kæmist yfir kortanúmerið þá er ekki hægt að misnota kortið þar sem það virkar ekki ef ekki er nein innistæða á því, en þetta þarf ekki að nota ef maður greiðir með Paypal kerfinu sem er öruggt kerfi.

Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Verð í BNA - versla á netinu?

Póstur af Gets »

Ef að linkurinn sem ég setti inn virkar ekki sem skyldi sláðu inn 34120 í Zip Code
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verð í BNA - versla á netinu?

Póstur af Sallarólegur »

Jæja.. ætli maður geri þetta ekki ef maður finnur einhverja trausta búð. Vitið þið um einhverja plötuspilarabúð í BNA sem er hægt að treysta? Er svo hræddur við e-bay e-ð. :P Ætla mér að kaupa spilara að nafni Technics 1200 eða 1210 :)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Verð í BNA - versla á netinu?

Póstur af Gets »

http://shoponline.com/US/Home" onclick="window.open(this.href);return false;

Sláðu inn nafnið í "what are you shopping for" og smelltu á click to search the web, það koma upp nokkrir Technics 1200 og haugur af 1210
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verð í BNA - versla á netinu?

Póstur af Sallarólegur »

Held ég skjélli mér á Amazon :)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Re: Verð í BNA - versla á netinu?

Póstur af djjason »

Sallarólegur skrifaði:Jæja.. ætli maður geri þetta ekki ef maður finnur einhverja trausta búð. Vitið þið um einhverja plötuspilarabúð í BNA sem er hægt að treysta? Er svo hræddur við e-bay e-ð. :P Ætla mér að kaupa spilara að nafni Technics 1200 eða 1210 :)


turntablelab.com ..... Rock solid

Hef reyndar ekki keypt plotuspilara hja theim thar sem minir voru keyptir i London en hef verzlad margt annad thar og their hafa alltaf reynst mer vel.
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds

Prags9
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Fim 09. Ágú 2007 18:58
Staða: Ótengdur

Re: Verð í BNA - versla á netinu?

Póstur af Prags9 »

Leiðinlegt með Paypal að maður getur ekki látið senda itemið til annars lands en kortið er skráð:/ ekki satt?
Ég var allavega að reyna að kaupa bretti og senda það til Canada og þurti að borga með Paypal, en gat ekki skráð annað adress en Iceland útaf Kortið er skráð á Iceland
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Verð í BNA - versla á netinu?

Póstur af lukkuláki »

Prags9 skrifaði:Leiðinlegt með Paypal að maður getur ekki látið senda itemið til annars lands en kortið er skráð:/ ekki satt?
Ég var allavega að reyna að kaupa bretti og senda það til Canada og þurti að borga með Paypal, en gat ekki skráð annað adress en Iceland útaf Kortið er skráð á Iceland
Jú sammála það er galli, en er alveg sama þó maður sé með "registerað kort" ? en PayPal meiga nú eiga það að það er rosalegt öryggi í að borga með þjónustunni þeirra.

En það er langbest að vera bara með VISA eða allra helst eitthvað fyrirfram-greitt kort í þessum netviðskiptum það er allavega mjög öruggt að vera með fyrirfram greidd kort.
Fyrir nokkrum árum fékk ég mer fyrirframgreitt EUROCARD kort og það var frítt fyrsta árið (maður þarf að borga árgjald) ég er búinn að nota það í nokkur ár og versla mikið af EBAY Amazon ofl.
Ég hef aldrei lent í veseni með EBAY og flesta aðra en Amazon er búið að klúðra einni sendingu ég veit ekki hvort hún kom með bréfdúfu til landsins lengri leiðina eða hvað en sú sending skilaði sér nú á endanum þegar ég var búinn að fá nýja sendingu frá þeim með sömu vörum.

En ég myndi ekkert vera hræddur við þetta bara henda sér í djúpu laugina :)
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verð í BNA - versla á netinu?

Póstur af Sallarólegur »

Prags9 skrifaði:Leiðinlegt með Paypal að maður getur ekki látið senda itemið til annars lands en kortið er skráð:/ ekki satt?
Ég var allavega að reyna að kaupa bretti og senda það til Canada og þurti að borga með Paypal, en gat ekki skráð annað adress en Iceland útaf Kortið er skráð á Iceland
Get ég þá ekki pantað mér og látið sent það til mín í Orlando? :o
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara