Þar sem mig langar rosalega að formata og setja upp linux og windows á vélina. Hér koma spurningarnar Hvaða distro er byrjendavænast? og er eitthvað distro sem styður NTFS eða getur lesið það or some? Hvar fæ ég leiðbeningar hvernig á að dualboota ? og setja draslið upp.
RedHat eða Mandrake eru mjög auðveld í uppsetningu og sennilega best að byrja á öðru hvoru þeirra.
Í sambandi við dual boot þarftu í raun ekkert að hafa áhyggjur af því. Setur Linux á sér partition og velur t.d. grub sem boot-loader....hann sér alfarið um að finna windows dótið þitt og setja þetta upp.
Það þarf ekki tutorial ef þú ætlar að setja Mandrake/Red Hat, alveg eins og að það þarf ekki tutorial til að setja upp Windows(nema þú sért tölvunoob dauðans).
..og hvenær var það...hvaða Red Hat útgáfa. Skil að það hafi aðeins vafist fyrir þér að setja Red Hat upp í textamódi
Prufaðu að byrja að setja upp Red Hat 9....það er nó problemmo
Ég var svo heppin að ég náði að dual boota Mandrake og Windows xp og ekkert vandamál passaði mig bara að velja Grub
Ég vill þakka öllum sem stóðu með mér í þessu *snögt*
Voffinn
MezzUp
halanegri
Gothiatek
elv
Og sérstaklega
mömmu
pabba
afa
ömmu
bróðir #1
bróðir #2
bróðir #3
og allum þeim sem ég gleymdi
Þetta var svona eins og léleg óskarsverðlauna ræða
til hamingju :)
síðan er um að gera að halda áfram og skoða þetta. lesa howto og skoða info á netinu. Svo er ekki spurning um að skella sér á Gentoo þegar þú ert soldið farinn að læra á helstu console skipanirnar og að edit'a config skrám
ég er i einu mega vandamáli ég finn ekki skrárnar mínar og ég connecta núna í gegnum router en þegar ég reyni að configa eitthvað í linux vill hún bara adsl módem ég er með þetta svona á windows en hvernig inputa ég það í linux að ég sé að nota internetið í gegnum lan og importa þessum settings
Smá spurning til Gentoo kallana.
Þið segið að Gentoo sé lang besta distroið, og reynið að pimba það út um allt..........Hver ykkar styrkir Gentoo mep því að kaupa frá þeim, þið vititð að þetta gengur út á að borga fyrir það sem þú fílar
elv skrifaði:Smá spurning til Gentoo kallana.
Þið segið að Gentoo sé lang besta distroið, og reynið að pimba það út um allt..........Hver ykkar styrkir Gentoo mep því að kaupa frá þeim, þið vititð að þetta gengur út á að borga fyrir það sem þú fílar
Ég hef aldrei borgað krónu. Hef þó góða afsökun, fátækur námsmaður... Hins vegar gæti ég hugsað mér að hjálpa til einhvern tímann, marr reyndir nú samt að kíkja á forumin og hjálpa fólki sem kann minna en mar.
Ertu bæði með adsl módem og netkort í tölvunni þinni? Skil ekki af hverju Mandrake reynir að nota adsl mótald ef þú ert með þetta tengt við router í gegnum LAN???
Getur kíkt á /etc/sysconfig/network og /etc/sysonfig/network-scripts/ifcfg-eth0
Þarna getur þú stillt dhcp eða static, ip tölu, netmask, gateway o.s.frv.
þetta miðast reyndar við Red Hat (og ég er í windows núna en minnir að skrárnar sú þarna)!
elv skrifaði:Smá spurning til Gentoo kallana.
Þið segið að Gentoo sé lang besta distroið, og reynið að pimba það út um allt..........Hver ykkar styrkir Gentoo mep því að kaupa frá þeim, þið vititð að þetta gengur út á að borga fyrir það sem þú fílar
Ég er nú ekkert að pimpa það útum allt.
Síðan gengur þetta ekki bara út á peninga, allir geta hjálpað, þó þeir eigi ekki krónu. T.d. með því að tilkynna bug, hjálpa til með vandamál o.fl.