Spurning varðandi Linux

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Spurning varðandi Linux

Póstur af Pandemic »

Þar sem mig langar rosalega að formata og setja upp linux og windows á vélina. Hér koma spurningarnar Hvaða distro er byrjendavænast? og er eitthvað distro sem styður NTFS eða getur lesið það or some? Hvar fæ ég leiðbeningar hvernig á að dualboota ? og setja draslið upp.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Vector og Libranet eru fín. Kíktu á Distrowatch.com fyrir flest distro.
Flest geta lesið NTFS en ekki skrifað.Howto eru á flestum Distro síðum
Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Póstur af Gothiatek »

RedHat eða Mandrake eru mjög auðveld í uppsetningu og sennilega best að byrja á öðru hvoru þeirra.
Í sambandi við dual boot þarftu í raun ekkert að hafa áhyggjur af því. Setur Linux á sér partition og velur t.d. grub sem boot-loader....hann sér alfarið um að finna windows dótið þitt og setja þetta upp.
pseudo-user on a pseudo-terminal
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Mig vantar turorial hvernig á að setja þetta allt upp :D
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Það þarf ekki tutorial ef þú ætlar að setja Mandrake/Red Hat, alveg eins og að það þarf ekki tutorial til að setja upp Windows(nema þú sért tölvunoob dauðans).
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Nei sko seinast þegar ég setti upp Red hat þá virkaði grafik mode install ekki og síðan kom your monitor is unsupported og vesein :(
Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Póstur af Gothiatek »

..og hvenær var það...hvaða Red Hat útgáfa. Skil að það hafi aðeins vafist fyrir þér að setja Red Hat upp í textamódi :8)
Prufaðu að byrja að setja upp Red Hat 9....það er nó problemmo
pseudo-user on a pseudo-terminal
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Og ef það virkar ekki skaltu bara prufa Mandrake.
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég downloadaði Mindrake 9.1 held ég í nótt bara fyrstu 2 diskunum mér skilst að disk 3 sé bara eitthvað service dótt. :shock:
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Sleppur alveg með fyrstu 2 diskana.
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Er annars ekki 9.1 það nýjast ég heyrði að 9.2 væri að stútta GL geisladrifum og ég er með eitt þannig :8)
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Cut the crap.

Bestu leiðbeiningarnar.
Flóknasta installið (lærir mest á því ;) )
Þægilegasta pakkakerfið.
STÆRSTA forum sem ég hef séð.

http://www.gentoo.org/
Voffinn has left the building..
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

gentoo er of flókið fyrir byrjendur..........(punktar)
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Jújú, kannski pínu, en með réttu hugarfari, og engan pirring, þá kemstu í gegnum þetta.

Og þú getur í flestum tilfellum alltaf fengið hjálp. Freenode/Ircnet.
Bara ekki koma "omfg, ÞETTA VIRKAR EKKI LOLROFL SHIT MS ER MIKLU BETRA".
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég hef sett up Mindrake með KDE á 150mhz vél áður sko :8)
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég var svo heppin að ég náði að dual boota Mandrake og Windows xp og ekkert vandamál :8) passaði mig bara að velja Grub :D


Ég vill þakka öllum sem stóðu með mér í þessu *snögt*
Voffinn
MezzUp
halanegri
Gothiatek
elv
Og sérstaklega
mömmu
pabba
afa
ömmu
bróðir #1
bróðir #2
bróðir #3
og allum þeim sem ég gleymdi :8)


Þetta var svona eins og léleg óskarsverðlauna ræða :roll:
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

til hamingju :)
síðan er um að gera að halda áfram og skoða þetta. lesa howto og skoða info á netinu. Svo er ekki spurning um að skella sér á Gentoo þegar þú ert soldið farinn að læra á helstu console skipanirnar og að edit'a config skrám
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég kann ekki eina console skipun lol
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

ég er i einu mega vandamáli ég finn ekki skrárnar mínar og ég connecta núna í gegnum router en þegar ég reyni að configa eitthvað í linux vill hún bara adsl módem ég er með þetta svona á windows en hvernig inputa ég það í linux að ég sé að nota internetið í gegnum lan og importa þessum settings Mynd

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hún á að finna netkortið þitt sjálfkrafa og þú áttir að stilla inn IP addressurnar þegar þú setttir Mandrake inn.

Roger_the_shrubber
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 03:22
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Roger_the_shrubber »

Minns hefur alltaf langað til að gera svona :| pabba langaði alltaf í linux, fyrst það var frítt :D
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Smá spurning til Gentoo kallana.
Þið segið að Gentoo sé lang besta distroið, og reynið að pimba það út um allt..........Hver ykkar styrkir Gentoo mep því að kaupa frá þeim, þið vititð að þetta gengur út á að borga fyrir það sem þú fílar ;)
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

elv skrifaði:Smá spurning til Gentoo kallana.
Þið segið að Gentoo sé lang besta distroið, og reynið að pimba það út um allt..........Hver ykkar styrkir Gentoo mep því að kaupa frá þeim, þið vititð að þetta gengur út á að borga fyrir það sem þú fílar ;)
Ég hef aldrei borgað krónu. :roll: Hef þó góða afsökun, fátækur námsmaður... Hins vegar gæti ég hugsað mér að hjálpa til einhvern tímann, marr reyndir nú samt að kíkja á forumin og hjálpa fólki sem kann minna en mar. :D
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Póstur af Gothiatek »

Ertu bæði með adsl módem og netkort í tölvunni þinni? Skil ekki af hverju Mandrake reynir að nota adsl mótald ef þú ert með þetta tengt við router í gegnum LAN???

Getur kíkt á /etc/sysconfig/network og /etc/sysonfig/network-scripts/ifcfg-eth0


Þarna getur þú stillt dhcp eða static, ip tölu, netmask, gateway o.s.frv.
þetta miðast reyndar við Red Hat (og ég er í windows núna en minnir að skrárnar sú þarna)!
pseudo-user on a pseudo-terminal
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

elv skrifaði:Smá spurning til Gentoo kallana.
Þið segið að Gentoo sé lang besta distroið, og reynið að pimba það út um allt..........Hver ykkar styrkir Gentoo mep því að kaupa frá þeim, þið vititð að þetta gengur út á að borga fyrir það sem þú fílar ;)
Ég er nú ekkert að pimpa það útum allt. :?

Síðan gengur þetta ekki bara út á peninga, allir geta hjálpað, þó þeir eigi ekki krónu. T.d. með því að tilkynna bug, hjálpa til með vandamál o.fl.
Svara