Vantar hjálp með fartölvukaup
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Vantar hjálp með fartölvukaup
Hæ allir, ég er að spá í að kaupa fartölvu en veit ekki hvernig tölvu ég á að kaupa
Annarsvegar lýst mér ágætlega á þessa hjá Tölvulistanum:
Fartölva - Acer Aspire 1315LM ferðatölva
Örgjörvi - Mobile Amd 2500XP með 640K í flýtiminni - 0.13micron
Vinnsluminni - 512 MB DDR 266MHz 200pin - Stækkanlegt í 1GB
Harðdiskur - 60 GB Ultra ATA100 harðdiskur 4200 RPM
Combodrif - DVD-RW Skrifari sem einnig getur skrifað CD-RW diska
Skjár - 15" TFT XGA með 1024x768dpi og 16milljón liti
Skjákort - 64MB DDR Via ProSavageDDR m/TV Out
Hljóð - Hljóðkort, góðir hátalarar og hljóðnemi
Lyklaborð - 85 lykla lyklaborð í fullri stærð
Mús - Innbyggð snertinæm músarstýring
Netbúnaður - 10/100 netkort og 56K módem
Stýrikerfi - Windows XP Home edition og Norton AntiVirus vírusvörn
Annað - 2xUSB 2.0, FireWire, Parallel, Type III PC Card o.fl.
Annað - Aðeins 3.1Kg, W 330 x D 267 x H 35mm
Annað - Li-ion rafhlaða, ending allt að 3 tímar
Annað -
Annað -
Verð aðeins kr. 161.890.
Eða staðgreitt kr. 149.900. með vsk
og hinsvegar á þessa hjá ELKO:
Medion,
Intel pentium 4, 2.6 ghz
15,1" xga tft skjár
• 512 Mb vinnsluminni
• 40 Gb harður diskur
• 64 Mb skjákort
• DVD skrifari
• Firewire
• 3 x USB 2.0
á kr. 149.900
Mig vantar comment á þessar tvær. Önnur er AMD en hin Pentium.
Og ef ekki þessar tölvur hvernig tölvur þá?
Kveðja,
Sera
Annarsvegar lýst mér ágætlega á þessa hjá Tölvulistanum:
Fartölva - Acer Aspire 1315LM ferðatölva
Örgjörvi - Mobile Amd 2500XP með 640K í flýtiminni - 0.13micron
Vinnsluminni - 512 MB DDR 266MHz 200pin - Stækkanlegt í 1GB
Harðdiskur - 60 GB Ultra ATA100 harðdiskur 4200 RPM
Combodrif - DVD-RW Skrifari sem einnig getur skrifað CD-RW diska
Skjár - 15" TFT XGA með 1024x768dpi og 16milljón liti
Skjákort - 64MB DDR Via ProSavageDDR m/TV Out
Hljóð - Hljóðkort, góðir hátalarar og hljóðnemi
Lyklaborð - 85 lykla lyklaborð í fullri stærð
Mús - Innbyggð snertinæm músarstýring
Netbúnaður - 10/100 netkort og 56K módem
Stýrikerfi - Windows XP Home edition og Norton AntiVirus vírusvörn
Annað - 2xUSB 2.0, FireWire, Parallel, Type III PC Card o.fl.
Annað - Aðeins 3.1Kg, W 330 x D 267 x H 35mm
Annað - Li-ion rafhlaða, ending allt að 3 tímar
Annað -
Annað -
Verð aðeins kr. 161.890.
Eða staðgreitt kr. 149.900. með vsk
og hinsvegar á þessa hjá ELKO:
Medion,
Intel pentium 4, 2.6 ghz
15,1" xga tft skjár
• 512 Mb vinnsluminni
• 40 Gb harður diskur
• 64 Mb skjákort
• DVD skrifari
• Firewire
• 3 x USB 2.0
á kr. 149.900
Mig vantar comment á þessar tvær. Önnur er AMD en hin Pentium.
Og ef ekki þessar tölvur hvernig tölvur þá?
Kveðja,
Sera
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Ég kíkti í Elko í dag, var ákveðin í að kaupa DELL tölvu með intel pentium centrino 1.4ghz örgjörva sem var auglýst í síðasta elko blaði. Tölvan átti að vera með dvd skrifara samkvæmt auglýsingu. Ég fór og ætlaði að kaupa hana þegar ég spurði hvort það væri ekki örugglega dvd skrifari......neiiii það er ekki sagði maðurinn! þetta var prenntvilla í auglýsingu. ég hætti við......ætla að hugsa málið betur. Þessi vél var á 174 þúsund! ætli það sé ekki meðalverð á svona fartölvum í dag þ.e. með þessum centrino örgjörva.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
"Centrino" örgjörvarnir eru frá 1,3 ghz uppí 1,7 ghz. Getur alveg fengið Centrino tölvur niður í 130 þús, t.d. hjá http://www.hugver.is (en um gæði þeirra mega aðrir deila, þær hafa ekki neitt sérstök skjákort)
Daz skrifaði:Hlynzi skrifaði:Ég mæli nú eins og áður með Asus M2 N vélunum, kostar 165 þúsund kall með þessum spekkum.
Einhver sérstakur staður sem þær fást á?
Sá staður er heitir Boðeind, og er í Mörkinni á augljósum stað.
http://www.bodeind.is
Ég fæ svona vél um mánaðarmótin, nema bara með mun betri spekkum.
Hlynur
Daz skrifaði:Gætirðu verið nákvæmari, einu tölvurnar sem ég finn eru ASUS A2H og L5C.
Vélin er ekki ennþá á heimasíðunni, gleymdi að taka það fram.. en hún sést á http://www.asus.com Baldur í sölunni átti von á nákvæmlega þessari vél sem ég lýsti á mánudag, vona að þær séu komnar núna, voru það ekki í gær.
Hlynur
Daz skrifaði:Ekki nema von að ég væri ekki að finna þetta
En er eitthvað spes skjákort í þessu, er þetta ekki bara eitthvað intel dót?
Embedded 855 GM internal GFX
Þetta virkar örugglega, nóg fyrir mig. Skelltu þér bara í boðeind við tækifæri, þá geturu séð gripinn. BT lappar eru örugglega allir með tölu rusl, Toshiba "a" vél, aldrei nokkurntímann, þungar stórar og leiðinlegar vélar, og hitna svo mikið á ákveðnum stöðum.
http://www.asus.com/products/notebook/m ... erview.htm
Hlynur
Daz skrifaði:Hvað kemur BT þessu máli við?
En ég held áfram að mæla með hpNX7000, ég þekki 2 sem eiga svoleiðis og þeir eru bara ánægðir. Og hann kostar 179.000 í tölvulistanum.
HP vélin er góð.. En alls ekki versla við BT, eða Elko.
Athugaðu á Asus vélinni, hún er svo nett og létt að það er algjör lúxus, 2.2 kíló, með massa rafhlöðuendingu.
Hlynur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
HP inn er 2,9 kg, en athugum að hún er með 15" wide screen og ATI radeon 9200
http://www.fartolvur.is/?show=vorudetail&id=DG705A&num=67&layout=5
http://www.fartolvur.is/?show=vorudetail&id=DG705A&num=67&layout=5
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Búin að kaupa fartölvu....skellti mér á DELL
Eftir miklar pælingar þá komst ég að þeirri niðurstöðu að þegar að fartölvum kemur þá borgi sig að skoða tölvur frá framleiðundum sem hafa mikla reynslu á markaðnum. Ég valdi DELL tölvu hjá EJS,
Dell Inspiron 500m
Intel® Pentium® M 1.4GHz örgjörvi
512MB DDR vinnsluminni (1x512mb, mest 2GB)
14.1" SXGA skjár (1400x1050)
40GB harður diskur
8x DVD/24x CD-RW combo geisladrif útskiftanlegt
56k mótald og 10/100 netkort á móðurborði
Innbyggt þráðlaust netkort (802.11b)
64MB Intel Extreme skjákort, TV útgangur
Innbyggt hljóðkort, hátalarar
Hægt að tengja við tengistöð (Docking station)
Vandað 86 hnappa lyklaborð og DELL snertimús (TouchPad)
Parallel tengi, útgangur fyrir VGA skjá, 2 USB 2.0 tengi
Norton Anti-Virus 2003
Microsoft® Works 7.0
Windows® XP Professional
2,4 kg með geisladrifi
2ja ára ábyrgð á vinnu og varahlutum
Genius 1.3M stafræn myndavél
á 179.900,- kr. m/vsk
Líst vel á vélina, og kallinn er hæst ánægður með afmælisgjöfina sína
Takk fyrir hjálpina!
Sera
Dell Inspiron 500m
Intel® Pentium® M 1.4GHz örgjörvi
512MB DDR vinnsluminni (1x512mb, mest 2GB)
14.1" SXGA skjár (1400x1050)
40GB harður diskur
8x DVD/24x CD-RW combo geisladrif útskiftanlegt
56k mótald og 10/100 netkort á móðurborði
Innbyggt þráðlaust netkort (802.11b)
64MB Intel Extreme skjákort, TV útgangur
Innbyggt hljóðkort, hátalarar
Hægt að tengja við tengistöð (Docking station)
Vandað 86 hnappa lyklaborð og DELL snertimús (TouchPad)
Parallel tengi, útgangur fyrir VGA skjá, 2 USB 2.0 tengi
Norton Anti-Virus 2003
Microsoft® Works 7.0
Windows® XP Professional
2,4 kg með geisladrifi
2ja ára ábyrgð á vinnu og varahlutum
Genius 1.3M stafræn myndavél
á 179.900,- kr. m/vsk
Líst vel á vélina, og kallinn er hæst ánægður með afmælisgjöfina sína
Takk fyrir hjálpina!
Sera