Má hýsa á heimatengingu?
Má hýsa á heimatengingu?
Má ég hýsa heimasíðu(r) heima með ljósleiðaratengingu frá hringiðunni eða er slíkt bannað hjá öllum netþjónustuveitum?
-
- has spoken...
- Póstar: 169
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
- Staðsetning: Ísland
- Staða: Ótengdur
Re: Má hýsa á heimatengingu?
Af hverju ætti það að vera bannað?
Re: Má hýsa á heimatengingu?
Garg commentið mitt komst ekki í gegnum internettenginguna mína:@
Já.
Já.
Modus ponens
Re: Má hýsa á heimatengingu?
En ef ég er nú með vinsæla síðu og hún sendir frá sér 800gb á mánuði?
Re: Má hýsa á heimatengingu?
Væri það ekki bara á þína ábyrgð? Myndi held ég bara hægja á netinu hjá þér..
Re: Má hýsa á heimatengingu?
Erm 800gb?
Þá ertu að ég held farinn að skerða þjónustu annara, annars veit ég ekki hvort það má ef þú ert með nógu góðan ljósleiðara, 20 eða 30mb.
Þá ertu að ég held farinn að skerða þjónustu annara, annars veit ég ekki hvort það má ef þú ert með nógu góðan ljósleiðara, 20 eða 30mb.
Modus ponens
Re: Má hýsa á heimatengingu?
16 / 16
Re: Má hýsa á heimatengingu?
Að sjálfsögðu máttu það (ef það stendur eitthvað annað í skilmálunum skaltu kíkja á aðra netveitu).
Gúrú: ef netveitur auglýsa 30/20mbps þá ætti hann að geta notað þennan hraða án þess að skerða þjónustu annara.
Gúrú: ef netveitur auglýsa 30/20mbps þá ætti hann að geta notað þennan hraða án þess að skerða þjónustu annara.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Má hýsa á heimatengingu?
tms skrifaði:Að sjálfsögðu máttu það (ef það stendur eitthvað annað í skilmálunum skaltu kíkja á aðra netveitu).
Gúrú: ef netveitur auglýsa 30/20mbps þá ætti hann að geta notað þennan hraða án þess að skerða þjónustu annara.
já semsagt svona svipað og ég er með 12 mb tenginu en má ekki nýta nema smá brota brot af mínum hraða erlendis
það er 80GB hámark á niðurhali mínu erlendis, þrátt fyrir það að vera með "ótakmarkað erlent niðurhal"
ef að ég sæki þessi 80 GB jafnt og þétt í 2.540.160 sekúndur (60sek X 60 mín X 24t X 7d X4.2 V (meðaltali 4.2 vikur í mánuði))
þá gæti ég sótt á 30 kB/s sem að er svolítið langt frá 1.5 mB/s sem að 12 mbits tenging á að bjóða upp á (og ég næ reyndar leikandi ef að ég limita ekki niðurhal)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Má hýsa á heimatengingu?
tms skrifaði:Að sjálfsögðu máttu það (ef það stendur eitthvað annað í skilmálunum skaltu kíkja á aðra netveitu).
Gúrú: ef netveitur auglýsa 30/20mbps þá ætti hann að geta notað þennan hraða án þess að skerða þjónustu annara.
Ef þú ert kannski að fá þetta allt á milli kl 3-5 þá ertu farinn að skerða hraða annara?
Getur varla búist við jafn mikilli umferð milli 5-6 á morgnanna og 7-10 á kvöldin...
Modus ponens
Re: Má hýsa á heimatengingu?
urban-: Hvað gerist ef þú sækir meira en 80GB erlendis?
Arkidas: mæli með að þú hlustir ekki á bullið í Gúrú. Ef þitt upphal/niðurhal skerðir þjónustu annara þá þarf netveitan að stækka umrædda gátt.
Arkidas: mæli með að þú hlustir ekki á bullið í Gúrú. Ef þitt upphal/niðurhal skerðir þjónustu annara þá þarf netveitan að stækka umrædda gátt.
Re: Má hýsa á heimatengingu?
Er hjá hringiðunni.
Re: Má hýsa á heimatengingu?
Munið nú krakkar mínir að gera greinarmun á hraða og magni. Það eru tveir aðskildir hlutir.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Má hýsa á heimatengingu?
tms skrifaði:urban-: Hvað gerist ef þú sækir meira en 80GB erlendis?
Arkidas: mæli með að þú hlustir ekki á bullið í Gúrú. Ef þitt upphal/niðurhal skerðir þjónustu annara þá þarf netveitan að stækka umrædda gátt.
seint svara sumir en svara þó...
svara þessu bara með hluta úr emaili sem að ég fékk frá símanum
email frá símanum skrifaði:Á síðustu sjö dögum fór erlent niðurhal á gagnatengingunni þinni yfir 20 gígabæti og á síðustu tuttugu og átta dögum fór erlent niðurhal yfir 80 gígabæti. Þar sem slík notkun er langt yfir meðalnotkun þá telst hún óhófleg samkvæmt skilmálum Internetþjónustu Símans og hefur áhrif á þjónustu annarra viðskiptavina. Af þessum sökum hefur bandvídd þín til útlanda verið takmörkuð við 512 kílóbita á sekúndu. Uppsafnað niðurhal er tekið saman daglega og bandvídd færist sjálfkrafa í fyrra horf þegar erlent niðurhal er aftur innan hóflegra marka.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Má hýsa á heimatengingu?
Það væri auðvitað mun meira magn af upphali en niðurhali.