ER að leita að alvöru teikniborði, helst LCD snertiskjá, þarf að vera mjög gott í freehand en það þarf að vera hægt að sjá hvað maður er að gera á spjaldinu. helst stórt og má skjárinn vera svarthvítur...
Er líklegt að þú finnir svona borð á Íslandi? Ég veit ekki til þess að nokkur maður noti þetta.. (það eru margir með teikniplötur í mínum bransa, en enginn með LCD teikniplötu) - Svo líka eina góða sem ég veit um er Wacom Cintiq 18SX, og kostar vel yfir $3000 !
kiddi skrifaði:Er líklegt að þú finnir svona borð á Íslandi? Ég veit ekki til þess að nokkur maður noti þetta.. (það eru margir með teikniplötur í mínum bransa, en enginn með LCD teikniplötu) - Svo líka eina góða sem ég veit um er Wacom Cintiq 18SX, og kostar vel yfir $3000 !
ég er til í að borga mikið en ekki alveg svona mikið, þetta er samt nokkurnvegin það sem ég var að tala um. annars þá þarf þetta ekki að vera í lit, þetta þarf bara að sýna svartar línur þar sem maður teiknar. hef séð eitt þannig á 15k en það var alltof lélegt.
heh linux mennirnir hérna yrðu ekki ánægðir með að þú sért að mæla með því, skjár með innbyggðu windows CE...en þeir kosta flestir yfir 1000$, ég er ekki maður í það auk þess þarf ég ekki þráðlausan skjá.
odinnn skrifaði:hérna eru nokkrir skjáir sem eru undir 1000$.
ja takk ég skal skoða þá... en veit einhver um þessar sýjur til að setja yfir skjái, væri auðvitað ódýrara að setja snerti skynjara á skjáina sem maður á fyrir... man ekkert hvað það heitir.