Að þrífa skjái?

Svara

Höfundur
Luciferii
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 18. Maí 2008 01:03
Staða: Ótengdur

Að þrífa skjái?

Póstur af Luciferii »

Hvernig er það, má þrífa tölvuskjái með hverju sem er? Mætti ég nota sama efni og ég nota til þess að þrífa sjónvarp með? Endilega komið með tips á hvernig og hvaða efni er best að nota.

Er með PackardBell fartölvu.
Last edited by Luciferii on Sun 18. Maí 2008 20:58, edited 1 time in total.

hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að þrífa skjái?

Póstur af hsm »

CTR eða LCD ???
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Að þrífa skjái?

Póstur af Gúrú »

Fyrir LCD

Ef þú ætlar hinsvegar að þrífa CRT skjá þá veit ég ekkert um það og þú þrífur einfaldlega ekki plasma skjá án álits gæjans sem þú keyptir það af, því að það eru svo fáránlega margir hlutir sem eyðileggja það.
Modus ponens

hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að þrífa skjái?

Póstur af hsm »

Fyrir LCD og Plasma
Þetta er heldur dýrara en Gúrú bendir á, en á að vera fyrir bæði.
Annars er best að spyrja um þetta þar sem þú keyptir tækið.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Að þrífa skjái?

Póstur af mind »

Almenna reglan er að þú mátt ekki nota neitt sem er ætandi/leysir upp fitu á neinskonar skjái.
Ef það er glerfilma eða gler(crt) þá máttu yfirleitt nota gluggahreinsir.

Ef þú notar hluti eins og leysi-geisla sem leysir upp fitu þá geturðu eyðilagt skjáinn eða þarft að eyða fleiri klst í að þrífa það í burtu.

Ég keypti etta monster dót sem hsm bendir á.... það er svolítið dýrt en skjáirnir/sjónvörpin eru svo miklu dýrari að ég lét það ekki á mig fá.
Svara