Ég held að bloggarinn reki verslunina SímabærVaktin.is er eftirlitssíða með verðlagi tölvuíhluta á milli vefverslana sem ég fann á vef doktorsins. það eru mörg erlend fordæmi að vefsíðum af þessu tagi en verði þær fjölsóttar þá mynda þær sterka hvatningu fyrir söluaðila. Síður af þessu tagi eiga um leið að geta orðið sterkt markaðstækifæri fyrir tækifærisgjarna kaupmenn með framsýni í netsölu.
Svona verðeftirlitssíður verða vonandi fleiri á fróni því neytendavakningar er þörf.
Kaupmaður bloggar um Vaktina
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Kaupmaður bloggar um Vaktina
Kaupmaðurinn á horninu: Gylfi Gylfason bloggar stuttlega um Vaktina.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupmaður bloggar um Vaktina
Það er rétt sem hann segir; 
Bara ótrúlega margir sem hafa ekki fattað þaðSíður af þessu tagi eiga um leið að geta orðið sterkt markaðstækifæri fyrir tækifærisgjarna kaupmenn með framsýni í netsölu."
